Morgunblaðið - 05.10.1988, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.10.1988, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1988 FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 10 \h.í 21870—687808—687828 Ábyrgð - Rcynala - Öryggi Seljendur: Braðvantar allar gerðir ________eigna a soluskra, Verðmetum samdægurs. 2ja herb. SKIPASUND V. 3,2 165 fm mjög snotur kjlb. Nýjar innr. I Nýtt rafm. Akv. sala. ÁSBRAUT V. 2660 ÞÚS. 1 Falleg 2ja herb. ib. á 3. hœð. 1100 þús. áhv. Akv. sala. LAUGAVEGUR V. 2,6 I Snotur 50 fm fb. á 2. hæð í bakh. I Snyrtil. umhverfi. Laus fljótl. 3ja herb. FROSTAFOLD V. 6,3 I Glæný 96 fm ib. á 4. hæð. Fráb. út- I sýni. Nýtt áhv. veðdeildarlén 3350 þús. HRAUNBÆR V. 4,6 I Glæsil. 3ja herb. ib. á 2. hæð ásamt I aukaherb. í kj. m. sórsnyrt. Ákv. sala. SIGTÚN V. 4,3 I Glæsil. 3ja herb. 80 fm fb. f kj. Laus I eftir samkl. | LAUGARNESVEGUR V. 3760 ÞÚS. I Falleg 3ja-4ra herb. ib. í risi. Laus I okt. Ákv. sala. DREKAVOGUR V. 4,8 3ja-4ra herb. mjög glæsil. 100 fm kjib. Sérinng. Ákv. sala. LJÓSVALLAGATA V. 3,9 I Góð ib. á jarðh. Uppl. á skrifst. ENGIHJALLI V. 4,8 Stór glæsil. 90 fm íb. á 3. hæö. Þvhús á hæðinni. Ákv. sala. 4ra -6 herb. SUÐURHÓLAR V. 6,1 Góð 4ra herb. 112 fm íb. á 2. hæð. Stórar suöursv. Ákv. sala. ESKIHLÍÐ V. 6,7 Rúmg. 5 herb. 130 fm íb. á 1. hæð. BÓLSTAÐARHLÍÐ V. 5,4 4ra-5 herb. 100 fm góð Ib. á 4. hæð. Bilskréttur. Ákv. sala. ÁSVALLAGATA V. 6,7 l 150 fm 6 herb. Ib. á 2. og 3. hæð. I Ágætis eign. Ákv. sala. LJÓSHEIMAR V. 5,2 Mjög glæsil. 105 fm 4ra herb. ib. á 5. | hæð. Oll endurn. Bflskréttur. Ákv. sala. RAUÐALÆKUR V. 5,9 Góð 130 fm sérbæð á 2. hæð. Bilskrétt- ur. Litiö áhv. | BOLLAGARÐAR - SELTJ. V. 10,0 I Stórglæsil. 200 fm raðhús á þremur pöllum. Allt hið vandaöasta. Ákv. sala. Uppl. á skrifst. KAMBASEL V. 8,6 I Glæsil. 180 fm raðhús á tveimur hæð- 1 um ásamt bilsk. Ákv. sala. Einbylishus ÁS VALLAGATA I Vandaö 270 fm einbhús sem er kj. og I tvær hæðir með geymslurisi. Eign fyrir I sanna vesturbæinga. Mikið áhv. VATNSENDABL. V. 6,9 120 fm einbhús ásamt 70 fm bilsk. 4ra bása hesthús fyigir. Stendur á hálfs ha I lóð. SKÓLAVEGUR VESTMEYJUM V. 2,0 I Stór lóð og bflskúrsréttur. Iðnaðarhúsnæði STÓRHÖFÐI I lönhúsn. á mjög góðum stað. Verslun, skrifstofur og ýmlskonar iðnaður. Uppl. á skrifst. SKIPHOLT V.6,7 M. 200 fm iðnhúsn. á jarðh. 5 m lofthæð. Milliloft á hluta. riilmar Vafdknarnon á. 687225, Sígmundur Böðvarsaón hdl., VJterkurog Ll hagkvæmur auglýsingamiðill! [7n FASTEIGNA LijJ HÖLUN MIÐBÆR - HAALEITISBRAUT 58 - 60 —3S3Ö0-35301 Vesturbær - 2ja Góð 2ja-3ja herb. íb. á 3. hæð. Tilvalin fyrir háskólafólk. Víkurás - 2ja Ný íb. á jarðhæð. Þvottaherb. og geymsla á hæðinni. Asparfell - 2ja Mjög góð íb. á 2. hæð. Suðursv. Miklabraut - 2ja Mjög góð íb. á 1. hæð ca 65 fm. Ákv. sala. Gott áhv. lán fylgir. Dúfnahólar - 2ja Glæsil. ca 65 fm íb. á 7. hæö. Mikiö útsýni. Bílsk. Ákv. sala. Laus. Barónsstígur - 3ja Góð 80 fm íb. á 2. hæð. Ákv. sala. Sólheimar - 3ja Mjög góð 3ja herb. suöuríb. 96 fm á 6. hæð. Mikil og góð sameign. Ákv. sala. Kleppsvegur - 4ra Mjög góð íb. á 1. hæð 108 fm. Þvotta- hús og geymsla á hæðinni. Tvennar svalir. Mjög góð eign. Frostafold - 4ra Glæsil. endaíb. á 2. hæö 102 fm. Þvottahús í íb. Bflsk. Frág. sameign. Fífusel - 4ra Mjög góð íb. ó 3. hæö. Þvottaherb. inni í íb. 18 fm aukaherb. í kj. Bflskýli. Sam- eign nýstandsett. Skúlagata - 4ra Góð ib. á 2. hæð. Suðursv. Ath. mögul. að skipta íb. í tvær séríb. Seljabraut - raðhús Til sölu mjög vandaö raðh. sem skipt. þannig: Tvær stórar stofur, eldh., hús- bóndaherb. og gestasnyrt. 2. hæð: 4 herb. + fataherb. og bað. Kjallari: Þvottah., sjónvherb. og geymslur. Nýlegt bflskýli. Einbýli - Kóp. Vorum að fá í sölu glæsil. einbhús ca 160 fm sem skiptist þannig. Á hæö: Stofur, eldhús, 3 svefnherb., húsbónda- herb., baö og gestasn. Neöri hæð: Mögul. á Iftilli íb. Innb. bflsk. Verönd. Gróin lóð. Myndir og teikn. ó skrifst. Mosfellsbær - einbýli Glæsil. einnar h. einbhús 145 fm + 40 fm tvöf. bílsk. á einum besta stað í Mosfellsbæ. Skiptist m.a. (3 góö svefn- herb., fataherb. innaf hjónaherb., gestasnyrting og baö. Myndbandaleiga Til sölu ein stærsta myndbandal. ó höfuðborgarsv. Mikiö fylgifó. Uppl. ó skrifst. í smíðum í Kópavogi Iðnaöarhúsnæði 107 fm ó götuhæð. Laust. í smíðum í Suðurhlíðum Kóp. Glæsil. tveggja íb. hús sem 8kiptist þannig 2ja herb. jaröh. 64 fm. Efri hæð 7 herb. ca 200 fm + bflsk. og geymsl- ur. Stærri íb. er ó tveimur hæöum. Teikn. á skrifst. Afh. í des. Mosfellsbær Höfum til sölu mjög hentug og falleg parhús á eftirsóttum staö. Húsin veröa afh. í jan.-mars 1989. Traustur bygg- ingaraöili. Arkitekt Vífill Magnússon. Teikn. og aörar uppl. á skrifat. Mítgriús Jónasson í Blómalandi við gangstéttarvinnu í Hæðargarði. Þessi glæsilega nýbygging rís við Vesturgötuna. I húsinu eru þrjár 90 fm 3ja herb. íbúðir auk sameignar. íbúðirn- ar skilast tilb. undir tróverk en öli sameign innanhús og utan skilast fulifrág. þ.á m. malbikuð bíiastæði. Verð á hverri íbúð 6,5 millj. Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali. L PÓSTHÚSSTRÆTI 17 Á Nesjahreppur: Unnið að gatnagerð Höfn, Hornafirði. LAGNING slitlags á Hæðargarð, viðbót við vatnsveituæð, gras á íþróttavöllinn og framkvæmdir og viðhald í Nesjaskóla eru helstu framkvæmdir Nesja- hrepps á þessu ári að sögn Ragn- ars Jónssonar oddvita. Lokið er við að leggja varanlegt slitlag á Hæðargarð, sem er í hverfi Nesjahrepps, og nú er verið að leggja gangstétt þar. Lionsmenn tóku að sér að ljúka við að þekja íþróttavöllinn við Mánagarð, en á næsta ári er vonast til að lagðar verði hlaupabrautir um völlinn. 1.100 metra löng vatnslögn var tengd vatnsveitu Nesjahrepps frá vatnsbóli er vatnsveita Hafnar- hrepps nýtir. Borið hafði á vatns- skorti á sl. ári, en það mun nú heyra sögunni til. Nesjahreppur rekur ásamt öðrum hreppum í Austur-Skaftafellssýslu Nesjaskóla. Framkvæmdir þar fól- ust aðallega í breytingum innan- húss. í Nesjahreppi eru nú 290 íbú- ar, sem að hluta til búa í Nesja- hverfi — sem er við Nesjaskóla, Mánagarð og fleiri þjónustustofn- anir. Hinir íbúamir búa svo á hefð- bundnum býlum um sveitina. - JGG Hreinn Svavarsson sölustj., Óiafur Þortáksson hrt. SÍMI 25722_ (4línur) !r Fyrirtæki • SNYRTIVÖRUVERSLUN: Við Laugaveginn. Glæsil. innr. í nýl. húsn. Mjög gott verð. • TÍSKUVÖRUVERSLUN: Glæsil. verslun í nýl. hús- næði við Laugaveginn. Besti sölutíminn framundan. Ákv. sala. • SPORTVÖRUVERSLUN í verslunarmiðstöð. Þekkt verslun í qóðu hverfi. Gott verð. • SNYRTIVÖRUVERSLUN: í verslunarmiðstöð. Fal- legar innr. Vaxandi verslun. Góð greiðslukjör. • BARNAFATAVERSLUN í verslunarmiðstöð. Mjög þægileg greiðslukjör. • SÉRVERSLUN: í rótgrónu verslunarhverfi. öruggir vöruflokkar. Jöfn og góð velta. • BLOMA- OG GJAFAVÖRUVERSLUN: í versiunar- miðstöð. Mjög viðráðanlegt verð. Má greiðast með skuldabréfum. • SÖLUTURNAR: Víðsvegar um borgina. Eignaskipti eða skuldabréf möguleg. Mikill fjöldi annarra góðra fyrirtækja á söluskrá. Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali. PÓSTHÚSSTRÆTI 17 Mjög SÍMI 25722= (4línur) ff 1 Þetta hús stendur við Norðurbraut í Hafnarfirði. Skitist í forstofu, stofu, eldhús og bað og neðri hæð og 2 lítil herb. í risi. Húsið er mikið endurn. Nýtt rafmagn. Stór lóð. Viðbyggingarmöguleikar. Ákv. sala. Verð 3,3-3,4 millj. Laust strax. Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali. PÓSTHÚSSTRÆTI 17 I Hafnarfirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.