Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1988 I DAG er sunnudagur 9. októ- ber, sem er 283. dagur ársins 1988. 19. sunnudagur eftir trínitatis, Díónysíusmessa. Ar- degisflóð í Reykjavík kl. 5.37 og síðdegisflóð kl. 17.44. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.00 og sólarlag kl. 18.28. Myrkur kl. 19.16. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.15 og tunglið í suðri kl. 12.16 (Almanak Há- skóla íslands). Þú skalt ekki framar hafa sólina til að lýsa þór um daga, og tunglið skal ekki skína til að gefa þór birtu, heldur skal Drottinn vera þér elíft Ijós og Guð þinn vera þér geislandi rööull. 1 2 3 4 ■ 6 ■ 8 9 10 ■ 11 ■ ’ 13 14 15 ■ r 16 LÁRÉTT: 1 skessa, 5 blóm, 6, rauð, 7 hey, 8 dýrin, 11 komast, 12 rengja, 14 draug, 16 heimskingjana. LÓÐRÉTT: 1 forysta, 2 ófagra, 3 ríkidæmi, 4 gras, 7 sjór, 9 manns- nafns, 10 taka, 13 keyra, 16 vantar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 skvamp, 6 af, 6 aftaka, 9 Rán, 10 Ag, 11 11, 12 ala, 13 ertu, 15 óla, 17 arminn. LÓÐRÉTT: 1 snarlega, 2 vatn, 3 afa, 4 plagar, 7 fáir, 8 kal, 12 auli, 14 tóm, 16 an. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Gunnar Bjamason, fulltrúi, verður 75 ára mánudaginn 10. október. Hann og kona hans, Elísabet Jónsdóttir, taka á móti gestum á af- mælisdaginn á heimili sínu Ölduslóð 17 Hafnarfirði, eftir kl. 16. FRÉTTIR______________ FÉLAG eldri borgara. Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, í dag kl. 14, fijálst spil og tafl. Kl. 20 dansað til 23.30. Opið hús í Tónabæ á mánu- dag kl. 13.30. Félagsvist hefst kl. 14. KVENNADEILD styrktar- félags lamaðra og fatlaðra. Fundur verður annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20.30 að Háaleitisbraut 11. Spiluð verður félagsvist. KFUK Hafnarfirði. Kvöld- vaka næstkomandi þriðju- dagskvöld kl. 20.30 í húsi félagsins Hverfisgötu 15, Hafnarfírði. Ungt fólk annast efni vökunnar og segir frá trúarreynslu sinni. Mynda- sýningar og hljóðfæraleikur. Kaffíveitingar. FÉLAG kaþólskra leik- manna heldur fund í safnað- arheimilinu Hávallagötu 16 kl. 20.30 á mánudagskvöld. Sýndar verða litskyggnur með tónlist. Efni: Maríumynd í kristinni trú. Fundurinn er öllum opinn. KVENFÉLAG Bústaða- kirkju heldur fund mánudag 10. október kl. 20.30 í safnað- arheimili Bústaðakirlqu. BRÆÐRAFÉLAG Bústaða- kirkju heldur fund mánudag 10. október kl. 20.30 í safnað- arheimili Bústaðakirlq'u. KVENFÉLAG Njarðvíkur heldur fyrsta fund vetrarins á morgun, mánudag, kl. 20.30. Rætt um vetrarstarfið. Anna Lóa kemur á fundinn. I.T.C. Kvistur heidur fund mánudaginn 10. október kl. 20 á Holiday Inn. KVENFÉLAG Grensás- sóknar heldur fyrsta fund vetrarins í safnaðarheimilinu mánudaginn 10. október. Venjuleg fundarstörf. Spilað verður bingó. Kaffiveitingar. MINNINGARSPJÖLD MINNIN G ARSP J ÖLD menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud.—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Bló- málfinum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýsing- ar hjá Bergljótu í síma 35433. Þessar stúlkur, Sólveig Edda Ingvarsdóttir og Elva Dögg Melsteð, söfnuðu 1.800 krónum til Eþíópíusöfnunar og afhentu Rauða krossi íslands. Landbúnaðar- og samRönRuráðherra Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 7.október til 13. október, að báðum dögum meötöldum, er I Holte Apótekl. Auk þess er Laugarvegsapótek opið til kl. 22 alla vlrka daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjamamee og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardega og helgidaga. Nánari uppl. I sima 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f simsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Tannlæknafól. hefur neyðarvakt frá og með skfrdegi til annars í páskum. Sfmsvarl 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i slma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar mlðvikudag kl. 18-19. bess á milli er símsvarl tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka T8 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Slmi 91—28539 — símsvari á öðrum timum. Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viötals- beiönum i síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, slmi 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Kefiavik: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og aimenna frfdaga kl. 10—12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást I simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. — Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. HJálparstöð RKl, TJamarg. 3B: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Slmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartuni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi f helmahúsum eða orölð fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, simi 23720. MS-fálag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Slmar 15111 eða 15111/22723. KvennaráögJöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20—22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260 SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681615 (simsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10— 12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræöistööln: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fráttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 6 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Tll Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftall Hrlngsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadelld : Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstöóln: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffllsstaöaspftall: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarhelmlll i Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurtæknishár- aös og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátföum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hfta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Láþuardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýslngar um opnun- artima útibúa f aðalsafni, sími 694300. Þjóðmlnjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11—16. Amtsbókasafnlð Akureyrl og Háraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugrfpasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö I Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar f september kl. 10—18. Ustaeafn Islands, Frfkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Aagrfmssafn Bergstaðastrætl: Lokað um óákveðlnn tima. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vlð Slgtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Elnars Jónaaonan Opið alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagarðurlnn er opinn daglega kl. 11 til 17. KJarvalsstaðtr. Opið alla daga víkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—6: Oplð mán,—föst. kl. 9—21. Lesstofa opin mánud. tll föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafna, Elnholtl 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sfmi 699964. Náttúrugrtpasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á mlðvlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. SJómlnJasafn islands Hafnarfirði: Opið alla daga vtkunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfml 10000. Akureyri slmi 80-21840. Slglufjörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöilln: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en oplð I böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjaríaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Varmárlaug ( Mosfallssvait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—18. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þríöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9— 12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Slmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slml 23260. Sundlaug Seltjamamesa: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8— 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.