Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1988 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matsveinn óskast á mb. Skagaröst sem er að hefja síldveiðar. Upplýsingar í símum 92-11867, 92-11213 og 985-20731. Gjafavara úr steinum Okkur vantar góða söluaðila (verslanir) í Reykjavík og úti um land til að selja fram- leiðslu okkar úr íslenskum steinum (klukkur, pennastatíf, hitamælar og ýmislegt fleira). Álfasteinn hf., 720 Borgarfirði-Eystra, sími 97-29977 (Helgi). Sjúkrahús Hvammstanga Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa. Ljósmóðurmenntun æskileg. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 95-1329. Sölumaður Sterkur aðili sem m.a. byggir og selur íbúð- ir vill ráða sölumann til sölu og kynninga á fasteignum. Leitað er að kraftmiklum og hugmyndaríkum aðila sem vinnur sjálfstætt og hefur góða reynslu í sölumennsku. Laun samningsatriði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar. Guðni ÍÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐNI I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Einkaritari Þekkt þjónustufyrirtæki vill ráða einkaritara fyrir framkvæmdastjóra sem fyrst. Reynsla í ritarastarfi er skilyrði ásamt góðri íslensku- og enskukunnáttu. Um er að ræða sjálfstætt starf. Æskilegur aldur 27-35 ára. Laun samningsatriði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar. Guðnt TÓNSSON RAÐCJOF &RAÐN! NCARÞJON USTA TÚNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Ríkisspítalar Viðskiptafræðingur Viðskiptafræðingur óskast í fullt starf á Áætlana- og hagdeild. Nánari upplýsingar veitir Hrönn Ottósdóttir viðskiptafræðingur í síma 602335. Skrifstofustörf Laus eru til umsóknar störf í Endurskoðunar- deild og Fjárhagsdeild. Menntun: Verslunarskólapróf, stúdentspróf og/eða starfsreynsla í bókhaldi. Upplýsingar veita viðskiptafræðingarnir Auð- ur Guðjónsdóttir í síma 602340 og Guðlaug Björnsdóttir í síma 602344. RIKISSPITALAR STARFSMANNAHALD Vanur rafvirki óskar eftir atvinnu í Reykjavík, helst í mæl- ingu. Get byrjað strax. Upplýsingar í síma 98-34191 á kvöldin. Rafmagnsverk- fræðingur Nýmenntaður veikstraumsverkfræðingur óskar eftir vinnu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Nánari upplýsingar í síma 611856. Matreiðslumeistari 25 ára matreiðslumeistari óskar eftir áhuga- verðu og sjálfstæðu starfi. Reglusamur og áreiðanlegur. Nýkominn erlendis frá. Góð meðmæli. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „C - 7512“. Sölumaður óskast Óskum eftir áhugasömum og duglegum sölu- manni. Þyrfti helst að hafa eigin bíl (ekki skilyrði) og geta byrjað sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf þurfa að berast til auglýsingadeidar Mbl. fyrir 15. október merkt: „E - 14564“. Með alltá hreinu? 25 ára maður með góða reynslu og þekkingu á reikningshaldi óskar að taka að sér bók- hald til uppgjörs hjá meðalstóru fyrirtæki. Góð og vönduð vinnubrögð. Laun 50 þús. +. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 7513“ fyrir 18. október. Kennarar - kennarar Vegna forfalla vantar kennara að Dalvfkur- skóla í vetur. Um er að ræða fullt starf. Húsnæði til staðar. Upplýsingar gefur yfirkennari í síma 96-61380 eða 96-61162. Skólastjóri. Viðskiptafræðingar Framleiðslufyrirtæki af meðalstærð óskar eftir starfskrafti sem skal sjá um alla fjár- reiðu, svo sem áætlanagerði, bankasam- skipti, stjórn skrifstofu og einnig bókhald. Umsóknir sem munu skoðast sem trúnaðar- mál skulu sendast til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „V - 2269". Tölvubókhald Opinber stofnun óskar eftir starfsmanni til vinnu við tölvubókhald. Launakjör skv. launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir, merktar: „Tölvubókhald - 6947“, sendist í pósthólf 8540 fyrir 12. otkóber nk. DAGVIST BARIVA Forstöðumaður óskast á skóladagheimilið Völukot nú þegar. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri skrif- stofu Dagvistar barna, sími 27277. Halló fóstrur! Halló þroskaþjálfar! Bamaheimilið Hlíð, Mosfellsbæ vantar góð- an þroskaþjálfa og fóstru til starfa sem fyrst. Við erum í sveitarómantíkinni steinsnar frá Reykjavík (10 mín. frá Breiðholti). Bjóðum uppá góðan starfsanda og skemmtileg börn. Áhugasamir hafi samband við Maríu, for- stöðumann, í síma 667375 eða bara líta inn. Bestu kveðjur. Starfsfólkið Hlíð. REYKJKJIKURBORG Aoumvi Stödtvi Þjónustuíbúðir aldraðra Dalbraut 27 Starfsfólk óskast við þrif á íbúðum. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377. Starfskraftur Ostabúðin, Kringlunni, vill ráða röskan og snyrtilegan starfskraft til almennra starfa sem fyrst. Skilyrði að við- komandi hafi innsýn f matargerð. Umsóknir og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar fyrir miðvikudagskvöld. Guðnt TÓNSSON RÁÐCJÓF &RÁÐNINCARNÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF-693 SÍMI 621322 Smíði úr ryðfríu stáli Hf. Ofnasmiðjan óskar eftir blikksmið, eða handlögnum manni til smíðar úr riðfríu stáli, í verksmiðju okkar í Hafnarfirði. Upplýsingar gefur Jóhann í síma 52711. IF.OFNASMIflJAN HÁTEIGSVEIGI 7 ROCJOF OC FWININCAR Hefur þú áhuga á náttúruvernd? Náttúruverndarsamtök á Suðurlandi óska eftir vönum starfskrafti til að sinna almenn- um skrifstofustörfum og undirbúa sumar- starf. Húsnæði fylgir. Frekari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Ábendi sf., Engjategi 9, sími 689099. Opið frá kl. 9.00-15.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.