Morgunblaðið - 09.10.1988, Page 47

Morgunblaðið - 09.10.1988, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1988 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matsveinn óskast á mb. Skagaröst sem er að hefja síldveiðar. Upplýsingar í símum 92-11867, 92-11213 og 985-20731. Gjafavara úr steinum Okkur vantar góða söluaðila (verslanir) í Reykjavík og úti um land til að selja fram- leiðslu okkar úr íslenskum steinum (klukkur, pennastatíf, hitamælar og ýmislegt fleira). Álfasteinn hf., 720 Borgarfirði-Eystra, sími 97-29977 (Helgi). Sjúkrahús Hvammstanga Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa. Ljósmóðurmenntun æskileg. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 95-1329. Sölumaður Sterkur aðili sem m.a. byggir og selur íbúð- ir vill ráða sölumann til sölu og kynninga á fasteignum. Leitað er að kraftmiklum og hugmyndaríkum aðila sem vinnur sjálfstætt og hefur góða reynslu í sölumennsku. Laun samningsatriði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar. Guðni ÍÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐNI I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Einkaritari Þekkt þjónustufyrirtæki vill ráða einkaritara fyrir framkvæmdastjóra sem fyrst. Reynsla í ritarastarfi er skilyrði ásamt góðri íslensku- og enskukunnáttu. Um er að ræða sjálfstætt starf. Æskilegur aldur 27-35 ára. Laun samningsatriði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar. Guðnt TÓNSSON RAÐCJOF &RAÐN! NCARÞJON USTA TÚNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Ríkisspítalar Viðskiptafræðingur Viðskiptafræðingur óskast í fullt starf á Áætlana- og hagdeild. Nánari upplýsingar veitir Hrönn Ottósdóttir viðskiptafræðingur í síma 602335. Skrifstofustörf Laus eru til umsóknar störf í Endurskoðunar- deild og Fjárhagsdeild. Menntun: Verslunarskólapróf, stúdentspróf og/eða starfsreynsla í bókhaldi. Upplýsingar veita viðskiptafræðingarnir Auð- ur Guðjónsdóttir í síma 602340 og Guðlaug Björnsdóttir í síma 602344. RIKISSPITALAR STARFSMANNAHALD Vanur rafvirki óskar eftir atvinnu í Reykjavík, helst í mæl- ingu. Get byrjað strax. Upplýsingar í síma 98-34191 á kvöldin. Rafmagnsverk- fræðingur Nýmenntaður veikstraumsverkfræðingur óskar eftir vinnu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Nánari upplýsingar í síma 611856. Matreiðslumeistari 25 ára matreiðslumeistari óskar eftir áhuga- verðu og sjálfstæðu starfi. Reglusamur og áreiðanlegur. Nýkominn erlendis frá. Góð meðmæli. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „C - 7512“. Sölumaður óskast Óskum eftir áhugasömum og duglegum sölu- manni. Þyrfti helst að hafa eigin bíl (ekki skilyrði) og geta byrjað sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf þurfa að berast til auglýsingadeidar Mbl. fyrir 15. október merkt: „E - 14564“. Með alltá hreinu? 25 ára maður með góða reynslu og þekkingu á reikningshaldi óskar að taka að sér bók- hald til uppgjörs hjá meðalstóru fyrirtæki. Góð og vönduð vinnubrögð. Laun 50 þús. +. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 7513“ fyrir 18. október. Kennarar - kennarar Vegna forfalla vantar kennara að Dalvfkur- skóla í vetur. Um er að ræða fullt starf. Húsnæði til staðar. Upplýsingar gefur yfirkennari í síma 96-61380 eða 96-61162. Skólastjóri. Viðskiptafræðingar Framleiðslufyrirtæki af meðalstærð óskar eftir starfskrafti sem skal sjá um alla fjár- reiðu, svo sem áætlanagerði, bankasam- skipti, stjórn skrifstofu og einnig bókhald. Umsóknir sem munu skoðast sem trúnaðar- mál skulu sendast til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „V - 2269". Tölvubókhald Opinber stofnun óskar eftir starfsmanni til vinnu við tölvubókhald. Launakjör skv. launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir, merktar: „Tölvubókhald - 6947“, sendist í pósthólf 8540 fyrir 12. otkóber nk. DAGVIST BARIVA Forstöðumaður óskast á skóladagheimilið Völukot nú þegar. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri skrif- stofu Dagvistar barna, sími 27277. Halló fóstrur! Halló þroskaþjálfar! Bamaheimilið Hlíð, Mosfellsbæ vantar góð- an þroskaþjálfa og fóstru til starfa sem fyrst. Við erum í sveitarómantíkinni steinsnar frá Reykjavík (10 mín. frá Breiðholti). Bjóðum uppá góðan starfsanda og skemmtileg börn. Áhugasamir hafi samband við Maríu, for- stöðumann, í síma 667375 eða bara líta inn. Bestu kveðjur. Starfsfólkið Hlíð. REYKJKJIKURBORG Aoumvi Stödtvi Þjónustuíbúðir aldraðra Dalbraut 27 Starfsfólk óskast við þrif á íbúðum. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377. Starfskraftur Ostabúðin, Kringlunni, vill ráða röskan og snyrtilegan starfskraft til almennra starfa sem fyrst. Skilyrði að við- komandi hafi innsýn f matargerð. Umsóknir og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar fyrir miðvikudagskvöld. Guðnt TÓNSSON RÁÐCJÓF &RÁÐNINCARNÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF-693 SÍMI 621322 Smíði úr ryðfríu stáli Hf. Ofnasmiðjan óskar eftir blikksmið, eða handlögnum manni til smíðar úr riðfríu stáli, í verksmiðju okkar í Hafnarfirði. Upplýsingar gefur Jóhann í síma 52711. IF.OFNASMIflJAN HÁTEIGSVEIGI 7 ROCJOF OC FWININCAR Hefur þú áhuga á náttúruvernd? Náttúruverndarsamtök á Suðurlandi óska eftir vönum starfskrafti til að sinna almenn- um skrifstofustörfum og undirbúa sumar- starf. Húsnæði fylgir. Frekari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Ábendi sf., Engjategi 9, sími 689099. Opið frá kl. 9.00-15.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.