Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÖBER 1988 Stjörivu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Rannsóknir á stjörnuspeki Þó stjömuspeki sé gömul hafa ekki verið gerðar margar vísindalegar rannsóknir á henni. Þær hafa þó verið ein- hveijar. Niðurstöður þeirra hafa verið misjafnar, bæði nei- kvæðar og jákvæðar fyrir stjömuspeki. Fræg rannsókn sem hefur sýnt fram á jákvæða niðurstöðu er rannsókn franska sálfræðingsins Michel Gauquelin. Michel Gauquelin Gauquelin hóf starf sitt á sjötta áratugnum og birti niðurstöð- ur sínar fyrst árið 1955 í bók; inni L’Influence des Astres. I stuttu máli má segja að Gauqu- elin hafi komist að því að fylgni var á milii stöðu pláneta á himni við fæðingu og árangurs í starfi. Framlag Napóleons Napóleon keisari lét setja það í lög í kringum 1805 að skrá- setja skyldi fæðingartíma allra ■ bama á fæðingarvottorð þeirra. Gauquelin hafði því úr miklu úrvali tíma að velja og var í þeirri aðstöðu að geta athugað stjömukort allra sem hann hafði áhuga á. Hann skrifaði því til hagsýsluskrif- stofa víðsvegar um Frakkland og bað um að sér yrði sendur fæðingartími manna í hinum ýmsu starfsstéttum. Árangur- inn lét ekki á sér standa. Þeg- ar pláneta var nýlega risin yflr sjóndeildarhring eða í há- göngu virtist sem hún hefði áhrif á starfsval og árangur í starfl. Mars Mars Rísandi og við Miðhimin var algengur í kortum lækna, íþróttamanna, hermanna og athafnamanna, en áberandi var að hann var ekki á þessum slóðum í kortum rithöfunda, listmálara og tónlistarmanna. Tungl Rannsóknir á stöðu Tunglsins sýndu að það var \ið Risandi og á Miðhimni, eða í 12. og 9. húsi, í kortum rithöfunda og stjómmálamanna en var sjaldan á þeim stað í kortum íþróttamanna og hermanna. Júpíter Júpíter var á fyrrgreindum stöðum í kortum hermanna, stjómmálamanna, blaða- manna, leikara og leikritahöf- unda. Hann var hins vegar sjaldgæfur í kortuni lækna og vísindamanna. Satúrnus. Satúmus var á hinn bóginn algengur í kortum vísinda- manna og lækna, en sjaldgæf- ur í 12. og 9. húsi í kortum leikara, listmálara, biaða- manna og rithöfunda. Frœgt fólk Það sem er athyglisverðast við þessar niðurstöður er að þær sýna fyrst og fremst virkni í kortum frægs fólks og svo það að níunda og tólfta húsið skyldi vera svo áberandi sem raun varð á. Þessar rannsóknir hafa síðan verið margendurteknar, ekki einungis í Frakklandi, heldur öðrum ríkjum Evrópu, eins og Italíu, Belgíu og Þýska- landi. Líkumar gegn því að niðurstöður rannsóknanna byggi á tilviljunum eru ýmist frá 1 á móti 200, upp í 1 á móti 5 milljónum. Þeim sem hafa áhuga á að kynna sér verk Gauquelins er bent á enska þýðingu á tveim fyrstu bókum hans, Written in the Stars, útgefln af The Aquarian Press 1988. :::: rDCTTID uKb 1 1 IK PEIR ERU SJALFSAGTA£> WAKTA HÚSlp OKKAR NÚN A.VlP VEfZ£>UM AV FLÝJA Of? LANPl / ! £f?M PAVfS 9-Z BRENDA STARR þu sk/lo/z luclega sötr/ HVA& ÞaD SALAfZPfSEPAMD/ AD VlTA EKHER.T UM AFPtS/F' A*AMNS/NS x v SEAA \x\ AAA£>U!Z slska/z. SMÁFÓLK PONT TALK TO ME.. I'M HAVING MV P0ST-CURI5TMAS LETPOUN Talaðu ekkl við mig, ég er að ná mér eftir jólahald- ið. I JUST WANTEP TO TWANK YOU A6AIN FOR TUE WONPERFUL PRE5ENT YOU 6AVEME..IT UUA5 JU5T WHAT 1 WANTEP... Ég vildi bara þakka þér aftur fyrir dásamlegu gjöfina sem þú gafst mér____ það var einmitt það sem mig vantaði... LUHY PO YOU ALUUAY5 WAVE TO SAY 50METMIN6 NIŒ? Fjárinn! Af hverju þarftu alltaf að segja eitthvað fallegt? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Menn ofmeta oft „slagkraft- inn“ í trompsamningum á 4-4 samlegu. Samgangsvandræði koma oft í veg fyrir að hægt sé að fá marga slagi á þannig tromplit. Norður gefur, NS á hættu. Norður ♦ KD76 ♦ Á942 ♦ ÁD863 ♦ - Austur .. 482 .. :sr ♦ KDG10 Suður ♦ ÁG105 ▼ G6 ♦ K105 ♦ 5432 Vestur Norður Austur Suður - 1 tígull Pass 1 spaði Pass 4 lauf Pass 4 tíglar Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass Pass 7 spaðar Pass Pass Útspil: laufás. Norður slær hvergi af í sögn- um og þegar hann sér að félagi á tígulkóng og einn ás freistast hann til að reyna alslemmu. En suður á lítið í varasjóði í þetta sinn. Hann á þó eitt mikilvægt spil - tígultíuna. Án hennar væri slemman vonlaus. Það er Ijóst að spilið verður að liggja vel. Tígullinn þarf að gefa fimm slagi og trompið heila sjö. Innkomur á spil suðurs eru af skomum skammti svo það verður að svína tígultíunni strax í öðrum slag. Þegar sú svíning gengur er hægt að trompa lauf tvisvar í viðbót. Síðan verður að yfirdrepa síðasta spaðann til að aftrompa andstæðingana. Vestur ♦ 932 ▼ K105 ♦ 72 ♦ Á9876 Umsjón Margeir Pétursson Á sovézka meistaramótinu í ár kom þessi staða upp í skák aldurs- forsetans, Vassily Smyslov, sem hafði hvítt og átti leik, og stór- meistarans Vyacheslav Eingom. 42. Hxc6! — bxc6 43. Hxc6 — He5 44. Hc7 - Hd8 45. Rxe6! — Hxe6 46. h4! Glæsileg staða, þótt svartur sé heilum hrók yfir í endatafli þá eru allir menn hans rígbundnir og hann getur engu leikið. Eingom gaf því stöðuna. Smyslov byijaði mjög illa á sovézka meistaramótinu, en þótt hann sé orðinn 66 ára, þá virtist úthaldið ekki há honum, því hann vann sig upp f 9.-13. sæti af 18 keppendum. •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.