Morgunblaðið - 08.11.1988, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.11.1988, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1988 Hátíðarkór LBK syngur undir stjóm Jóns Stefánssonar í Laugardalshöll á laugardaginn. Moixunbiaðið/Einar Faiur Stærsti kór sem sungið hefiir á Islandi Á Söngleikum ’88 Grindavík: Reynir GK dreginnaf strandstað Hafhsögubáturinn Villi dró Reyni GK á flot, eftir að bátur- inn strandaði vélarvana i inn- siglingunni tíl Grindavíkur á föstudagskvöld. Að sögn Guðgeirs Helgasonar skipstjóra 'a Reyni GK, sem er 70 tonna trébátur með fímm manna áhöfn, drapst á vél bátsins þegar hann var að komast í snún- inginn í innsiglingunni til Grindavíkur og hann sigldi upp í Qöru. Bjami Þórarinsson, hafnar- stjóri fór þegar á haftisögubátnum Villa við annan mann til aðstoðar. Þegar þeir komu á strandstað var tíu tonna plasttrilla, Funi GK að tpga f Reyni GK án árangurs. Eftir að hafnsögubáturinn hafði togað í 15 mínútur losnaði Reynir GK. Er hann var kominn í innsigl- inguna fór vélin í gang og sigldi báturinn fyrir eigin vélarafli að bryggju. Skemmdir á honum voru litlar. Kr. Ben. ÍSAL: Vilja vél- knúnarþök- ur á kerin FORRÁÐAMENN ÍSAL hafá sent Alusuisse beiðni þess efhis um að þeir fái að setja vélknún- ar þökur á kerin i álverinu. Þetta yrði gert f tilraunskyni til að byija með. Sams konar tilraun var gerð fyrir allnokkr- um árum í álverinu en þótti þá ekki takast sem skyldi. Mikill kostnaður fylgir þessu eða á bilinu 60-70 milljónir króna. Einar Guðmundsson verksmið- justjóri álversins segir að þekjum- ar séu nú færðar af og á kerin með handafli. Þetta er mjög erfíð vinna enda eru þekjumar nokkur tonn að þyngd. Búist er við svari frá Alusuisse við beiðninni innan tíðar. ÍSAL hefur fengið ný og betri rafskaut, sem hafa aukið fram- leiðsluna um 2-3%. Um síðustu helgi, ft'á fímmtudegi til sunnu- dags, voru öll kerin 320 í notkun sem er afar fátítt. Neskaupstað. ÚTIBÚ firá Áfengis- og tóbaks- verslun ríkisins verður opnað hér á staðnum í dag 8. nóvember. Tæp þrjú ár eru nú síðan Norð- fírðingar heimiluðu f atkvæða- greiðslu opnun áfengisútsölu. Verslunin verður í 40 fermetra húsnæði sem Samvinnufélag út- gerðarmanna keypti nýlega af Kaupfélaginu Fram. Auk vínbúðar- innar verður í húsinu veiðarfæra- verslun með fleiru. Sjálfsafgreiðslufyrirkomulag verður í versluninni og birgðir tölvu- Landssamband blandaðra kóra hélt upp á 50 ára aftnæli sitt með Söngleikum '88 um helgina. 22 blandaðir kórar ÁÆTLAÐUR sparnaður végna breytinga í lyfjamálum og á sér- fræðingakerfí er áætlaður um 170 miiyónir króna á næsta árí, að sögn Guðmundar Bjarnason- ar, heilbrígðisráðherra. Óskir ríkisspítalanna um mannaráðn- ingar voru skomar mikið niður; þeir höföu óskað eftir 64 nýjum stöðum vegna óbreyttrar starf- semi, en fengu 3 Ví, og stöður skráðar svo ekki þarf að koma til lokunar þó verðbreytingar verði. 86 vörutegundir verða í versluninni til að byija með en breyting getur orðið þar á og fer þá eftir neyslu- venjum viðskiptavina. Utsölustjöri í hálfu starfí er Her- mann Beck og er hann eini starfs- maður ÁTVR. Hann starfar þess utan í verslun Samvinnufélags út- gerðarmanna. Verslunin verður op- in frá kl. 2—6 fímm daga vikunnar en verður ekki póstverslun. - Ágúst víða að af landinu héldu sam- eiginlega tónleika f Langholts- kirkju á föstudag og f Laugar- dalshöll á laugardag. vegna nýrrar starfsemi vora skoraar niður úr 67 í 7 'A>. Guð- mundur sagðist telja hættuna á „ftamúrakstrí“ f kostnaði í heil- brígðiskerfinu hafa minnkað mikið vegna tilkomu sérstakrar Qármálaskrífstofu í heilbrígðis- ráðuneytinu og samræmds bók- halds fyrir öll sjúkrahús. Spamaður ríkissjóðs vegna lyfja- mála er áætlaður um 80 milljónir króna, spamaður vegna upptöku tilvísunarkerfís er áætlaður um 70 milljónir og vegna hagræðingar á rekstri rannsóknastofa um 20 millj- ónir. Um tvo sfðasttöldu liðina yrði væntanlega samið við sérfræðinga, sagði Guðmundur, og tölumar því dálítið óvissar. Heildarútgjöld tii heilbrigðisráðuneytisins fyrir 1989 em áætluð tæpir 30 milljarðar króna og er það 17% aukning á milli ára, eðatæp 5% að raungildi. Guðmundur sagði að núgildandi lög gerðu ráð fyrir að menn fengju tilvísun frá heimilislækni áður en þeir leituðu aðstoðar sérfræðinga, en sjúklingar leituðu oft beint til 8érfræðinga vegna samkomulags sem gert var fyrir um fjórum áram í tíð Matthfasar Bjamasonar. Því ætti að vera hægt að koma tilvís- unarkerfí á með því að beita þeim lögum sem í gildi era, en reynt yrði að fínna niðurstöðu með samn- ingum við sérfræðinga. Guðmundur sagði að spamaður á þessu sviði þyrfti ekki að leiða af sér hærri kostnað fyrir sjúkl- inga. Reynslan sýndi að kostnaður vegna þjónustu sérfræðinga hefði aukist mjög eftir að horfíð var frá tilvísunarkerfínu, en 'hugsanlega þyrftu ekki allir á henni að halda. Spamaður í lyfjaútgjöldum ætti heldur ekki að þýða að einstakling- ar þyrftu að borga stærri hlut í Kórarnir fluttu eigin dag- skrár og mynduðu einnig sam- an Hátfðarkór LBK sem mun vera stærsti kór sem nokkru sinni heftir sungið á Islandi, kostnaðinum en nú er, eða í kring- um 20%. Nú væri að ljúka störfum nefndar um lyfjamál, þar sem tillög- ur væra um úrbætur í verðmyndun lyfja, lyfjadreifíngu og lyflaneyslu. Guðmundur var spurður hvort reynt yrði að koma f veg fyrir mikl- ar aukafjárveitingar vegna rekstr- arhalla sjúkrahúsa, sem era um 200 milljónir króna á þessu ári. Hann Fjölmörg ný mál hafa nú verið lögð ftam á Alþingi. Þar á meðal tillögur um breytingar á grunn- skólalögunum, vegaframkvæmd- ir á Vesturlandi og rannsókn á kynferðislegrí misnotkun á börn- um. Á ftmdi sameinaðs þings f gær kom meðal annars til um- ræðu þingsályktunartillaga tun endurskoðun á varnarsáttmála íslands og Bandaríkjanna. Á að taka gjald af varnarliðinu? Fýrsti flutningsmaður tillögunn- ar um endurskoðun varnarsamn- ingsins, Ásgeir Hannes Eiríksson (B/Rvk), sagði að brýna nauðsyn bæri til þessarar endurskoðunar og við hana ættu íslendingar að krefj- ast gjalds fyrir að leyfa vera vamar- liðsins. Tveir aðrir þingmenn Borg- araflokksins, þeir Júlíus Sólnes og Guðmundur Ágústsson, lýstu því yfír við umræðumar, að þeir væru ósammála Ásgeiri Hannesi um gjaldtökuna, þótt þeir teldu þörf á endurskoðun varnarsáttmálans. Andstaða við gjaldtökuhugmyndina kom einnig fram í ræðum fulltrúa annarra flokka í umræðunum. alls um 1.100 manns. Hátíðar- kórinn flutti meðal annars verkið Áfanga eftir Hjálmar H. Ragnarsson, sem hann samdi sérstaklega af þessu tilefiii. sagði að fjárlagatillögurnar nú ætti að vera mun nákvæmari og áreiðan- legri en í fyrra. Sérstök fjármála- skrifstofa hefði tekið til starfa í heilbrigðisráðuneytinu á þessu ári, fleiri sjúkrastofnanir væra nú sett á föst fjárlög en áður og um næstu áramót yrði tekið upp svonefnt sam- ræmt bókhaldskerfí fyrir öll sjúkra- húsin sem ætti að auka mjög mögu- leika á eftirliti, bæði fyrir ráðuneyt- ið og stjómendur sjúkrahúsanna. Ný þingmál Meðal nýrra þingmála er fram- varp Halidórs Blöndal og fímm ann- arra sjálfstæðismanna um að ör- yrkjar verði ekki skattlagðir vegna þjóðarátaks til byggingar Þjóðar- bókhlöðu. Ragnhildur Helgadóttir og fleiri sjálfstæðismenn leggja til að lögum um grannskóla verði breytt á þá leið, að 6 ára böm verði skólaskyld og allir grannskólanem- endur njóti a.m.k. 6 stunda skóla- vistar. Birgir ísl. Gunnarsson og fleiri sjálfstæðismenn leggja til f þingsályktunartillögu að samfelld- um skóladegi verði komið á og skólaárið lengt. Ingi Bjöm Albertsson (B/Vl) lagði fram þingsályktunartillögur um beinar sjónvarpssendingar um gervihnetti og aðgerðir til að koma í veg fyrir innflutning á vörum á folsuðum uppranaskírteinum. Ingi Bjöm lagði ásamt fleiri Borgara- flokksmönnum fram þingsálykt- unartillögu um rannsókn á kynferð- islegri misnotkun gegn bömum. Einnig lögðu Skúli Alexandersson (Abl/Vl) og Ingi Bjöm fram tillögu til þingsályktunar um vegafram- kvæmdir á Vesturlandi. Morgunblaðið/Ágúgt Blöndal Áfengisverslunin á Neskaupstað. í húsinu er einnig verslun Sam- vinnufélags útgerðarmanna. Ríkið opnað á Neskaupstað Guðmundur Bjarnason, heilbrigðisráðherra: Ríkisspítalar óskuðu eftir 131 nýrri stöðu en fengu 11 Stórhert eftirlitskerfi með heilbrigðiskostnaði Stuttar þingfréttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.