Morgunblaðið - 16.11.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.11.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1988 9 Vinsælu dönsku herra inniskórnir komnir aftur. Hagstætt verð. Póstsendum. ■ -.1.. ! ......... ' "• .. Einar Farestveit&Co.hf BORGARTÚN 28, SIMAR: (91) 16995 OG 622900 - NÆG BILASTÆÐI K.B. PELSADEILD Við gerum þér sértilboð sem erfitt er að hafna Minka- og refajakkar frá kr. 50.000 E Síðir minkapelsar frá kr. 82.000 Pastel, denim-buff ogranch PELSJAKKAR, MINKUR, REFUR, ÞVOTTABJÖRN, HÚFUROGBÖNP 20árareynsla í útflutningi jk,,, áskinnavöru JÉ-i Símar 641443 - 41238. Birkigrund 31, Kópavogi. ELFA JjJjJjjgp Hver er vandi Sambandsins?i I tilefni af Morgunblaðsgrein um skipulag samvinnuhreyfingarinnar " Löng og ýtarleg grein birtist í Morgunblaðinu núna daginn fyrir rússneska bylfingarafmælið, eftir einn af starfsmönnum blaðsins, og fjallaði hún um málefnl Sam- bands ísl. samvinnufélaga. Þar var ■ stuttu máli sagt velt upp þeirri hugmynd, sem að því er þama sagði á að vera í gangi innan Sambandsins, hvort timabsrrt sé orðið að skipta því upp í hlutafélög. í stað núverandi skipulags yrði þá, eftir því sem þama máttjjesa, um aðjgða sérstók SiS brotið upp íhlutafélög? „Hver er vandi Sambandsins“ er yfirskrift greinar í Tímanum sl. þriðjudag. Höfundur er ,,-esig". Þetta er hugvekja í tilefni greinar í Morgunbiaðinu, þar sem fjallað er um þá hugmynd, sem nú er rædd á vettvangi Sambandsins hvort tímabært sé að skipta SÍS upp í hlutafélög. Staksteinar gefa ,,-esig“ Tímans orðið hér og nú. þess að sama skapi og Hlutafélags- hugmyndir í samvinnu- hreyfingnnni Svo segir í grein „-esig“ í Timanum um vanda SÍS og mál honum tengd: „En hitt er svo annað mál að hugmyndir á borð við þær, sem hvað mest veður var gert út af þama í Morgunblaðinu, vekja ýmsar áleitnar spumingar. Fyrir það fyrsta þá hefur það svo lengi sem elztu menn muna verið talinn einn helzti kostur jafiit skipu- lags Sambandsins sem skipulags blönduðu kaupfélaganna vítt og breitt um landið að þar styddi hver rekstrar- greinin aðra. Með öðrum orðum að þegar illa áraði í einni greininni þá gengi kannski betur í hinum, sem nota mætti til að jafiia reksturinn upp. Á næsta ári gengur kannski betur i þeirri greininni sem árið áður gekk illa og verr í ein- hverri annarri, þannig að til lengri tima litið styrkti þetta hvað annað. Með hlutafélagahug- myndum, sem Morgun- blaðið blæs sem mest upp þaraa, verður hins vegar að ætla að allmikið myndi skerðast um olnbogarý- mið fyrir þá samvinnu einstakra rekstrargreina sem tíðkaðzt hefiir. Að minnsta kosti er ekki gerandi ráð fyrir öðru en að fúlltrúar á aðal- fimdi Sambandsins, æðstu valdastofiiun þess, myndu telja sig þurfe að fá töluvert sterk rekstr- arleg rök fram á borð sin áður en þeir gætu sam- þykkt allsheijar sundur- limun á Sambandinu af þeirri stærðargráðu sem Morgunblaðið er þarna að lýsa. Lika má vænta þess að þeir myndu telja sig þurfa að fá fyrst fiillar sönnur á þvi að sama árangri væri alLs ekki mögulegt að ná með því einungis að auka heldur rekstrarlega ábyrgð deildanna hverrar um sig. Sú spuming hlýtur að vakna í þessu sam- bandi hvort ekki sé hægt að fara þarna þá millileið að náð verði fram hugs- anlegum hagsbótum af því að gera einingamar sjálfstæðari en nú er, án þess að lima alla heildina i sundur. Og einnig er að því að gæta að á bak við þijár af deildunum, Sjávarafurðadeild, bú- vörudeild og Verzlunar- deild, standa nú orðið sérstök samtök kaup- félaga og annarra aðila sem þær vinna fyrir. Þar eru á ferðinni starfe- hættir sem i mörg ár hafa gefizt ákaflega vel hjá Sjávarafiirðadeild, eru yngri hjá Búvöru- deild en hafe þó sömu- leiðis sýnt sig að skila góðum árangri þar, en era nýtilkomnir hjá Verzlunardeild og lofe góðu. Einnig þar hlýtur að vakna sú spurning hvort þess sé að vænta að það myndi skila betri rekstrarárangri að breyta rekstrarformi | þessara deilda, kannski yfir i Sjávarvörudeild hf., Búvörudeild hf. og Verzlunardeild hf.“ FjármögTiun samvinnu- starfe Áfram segir „-esig“ Timans: „Og eftír stendur lika sú spuming hveraig sam- vinnumenn ætla sér að haga núverandi fiár- mögnun samstarfe- og dótturfyrirtækjanna ef hlutafélagshugmyndin verður jafii alferið ofen á og Morgunbfeðið var að gera skóna. Hingað til hefiir nefiiilega gjam- an verið horft til Sam- bandsins þegar um það heftir verið að ræða að hlaupa undir bagga í ein- stökum byggðarlögum eða starfegreinum með framlagningu hlutaQár i fyrirtæki. í slíkum tilvik- um hefiir það verið sam- einaður rekstur þess sem hefiir gert því mögulegt að stuðla að þvi að góðar hugmyndir fengju fram- gang. Verði rekstur Sam- bandsins skertur veru- lega þá skerðast skifjan- lega telgumöguleikar þar með möguleikar þess til að hlaupa undir bagga í hinum ýmsu landshora- um. En hvort sem hug- myndin um fleiri eða feerri hlutafélög verður ofen á eða ekki þá virð- ist hitt ljóst að framvegis verði Sambandið að gera mun harðari kröfiir um ávöxtun af framlögðu fjármagni en áður. Með núverandi vaxtakjörum og ávöxtunarkröfiun af Qármagni sýnist það vera liðin tið að nokkur aðili i þjóðfélaginu, Sam- bandið meðtalið, geti leyft sér að nota lánsfé tíl að fjárfesta í öðrum fyrirtækjum en þeim sem tryggt sé að ávaxti það í fiillu samræmi við lána- markaðinn. Og jafiiframt hlýtur þá hitt að gilda að stjóm- endur samstarfe- og dótt- urfyrirtækja Sambands- ins standi nú frammi fyr- ir því að fyrirtækin sem þeir stýra verði að standa undir fiillri ávöxtun af þvi Qármagni sem til þeirra hefiir verið lagt. Sem er raunar sama byrði og verðtrygging siðustu ára er ferin að leggja á herðar stjóra- enda fyrirtækja al- mennt.“ ofar öllu? Ef svo er, eru spariskírteini ríkissjóðs besti fjárfest- ingarkosturinn fjrir þig. Spariskírteini ríkissjóðs eru öruggustu verðbréfm sem eru á markaðnum. Þau gefa auk þess góða ávöxtun, frá 7-8% yfír verðbólgu og af þeim þarf ekki að greiða eignar- skatt! Kynntu þér kosti spariskírteina ríkissjóðs hjá starfsfólki VIB. S.-..................-..............f VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími68 15 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.