Morgunblaðið - 16.12.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.12.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988 Fundur Margaret Thatcher og Steingrims Hermannssonar: í DAG er föstudagur 16. desember, sem er 351. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 11.56 og síðdegisflóð kl. 24.34. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.17 og sólarlag kl. 15.30. Myrkur kl. 16.48. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.24 og tung- lið er í suðri kl. 19.52. Almanak Háskóla íslands). Verið þór og viðbúnir því að Mannssonurinn kemur á þeirri stundu, sem þér œtlið eigi. (Matt. 24,44.) ÁRNAÐ HEILLA ára afinæli. í dag, 16. OU des.„ er sextugur Mar- geir Ingólfsson húsasmíða- meistari, Engimýri 12, Garðabæ. Hann og kona hans, frú Elsa Guðsteinsdótt- ir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu í kvöld, af- mælisdaginn. Eiríkur Eiríksson, bóka- vörður Alþingis, Brávalla- götu 6. Hann ætlar að taka á móti gestum á Hótel Borg í dag, afmælisdaginn, kl. 17-19. /» A ára afinæli. í dag, 16. OU þ.m., er sextugur Baldvin Jóhannesson, yfir- deildarstjóri hjá Pósti og síma, Otrateig 30 hér í bæ. Hann og kona hans, Ragn- heiður Indriðadóttir, ætla að taka á móti gestum í Félags- heimili tannlækna, Síðumúla 35, í dag, afmælisdaginn kl. 17-19. 70 ára afinæli. Hinn 23. þ.m. á Þorláksmessu, sjötug Kristín SofiBa Jónsdóttir frá GilsQarðar- brekku, Ásenda 12, hér í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum á morgun, laug- ardag 17. þ.m., í Fíladelfíu, Hátúni 2, milli kl. 15 og 19. FRETTIR FÉLAG eldri borgara. Nk. sunnudag verður myndasýn- ing í Goðheimum, Sigtúni 3, kl. 15.30. Verður þá sýndur fyrri áfangi myndar sem tekin var í Færeyjaferð í sumar er leið. Nú er eftir að sjá hvort járnfrúin fellur fyrir hörkunni sex í Rockall-dansinum ... EKKNASJÓÐUR Reykja- víkur. Þær konur sem rétt eiga til úthlutunar úr sjóðnum eru vinsamlegast beðnar að snúa sér til kirkjuvarðar Dómkirkjunnar sr. Andrésar Ólafssonar, alla virka daga nema miðvikudaga, kl. 9-16. FÉLAGSSTARF aldraðra í KR-húsinu við Frostaskjól. í dag, föstudag, er spiluð fé- lagsvist kl. 14. Jólakaffí verð- ur kl. 15. Þetta er síðasta samverustundin fyrir jól. BETASAMTÖKIN, sem eru ný samtök aldraðra hér í Reykjavík, halda basar á Hallveigarstöðum á morgun, laugardag, kl. 13-18. Form- aður þessara samtaka er Sigríður Knudsen, Brú við Suðurgötu. Aldursmarkið er sjötugir og eldri. STYRKTARFÉL. lamaðra og fatlaðra — kvennadeild, heldur jólafundinn í kvöld, föstudag, á Háaleitisbr. 11 kl. 20.30. NESSÓKN. Félagsstarf aldr- aðra. Samverustund í safnað- arheimilinu á morgun, laug- ardag, kl. 15. Jólahugleiðing, einsöngur, happdrætti, helgi- leikur og kaffíveitingar. KIRKJA AKRANESKIRKJA: Jóla- samkoma sunnudagaskólans og kirkjuskólans verður kl. 13.00 á morgun, laugardag, hefst með helgistund í kirkj- unni. Síðan verður gengið kringum jólatré og sungnir jólasálmar í safnaðarheimil- inu Vinaminni. Foreldrar vel- komnir með börnum sínum. SKIPIIM REYKJAVÍKURHÖFN. Bakkafoss fór í fyrrinótt áleiðis til útlanda. Danska eftirlitsskipið Beskytteren er farið og kemur aftur á að- fangadag, skipið verður hér um jólin. Esja kom f morgun úr strandferð. Arfell kom að utan í gærmorgun og þá kom togarinn Hjörleifur inn til löndunar. Dísarfell kom að utan í gærmorgun. í gær fóru af stað til útlanda Laxfoss og Urriðafoss. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Haraldur Krist- jánsson sem kom í fyrradag er farinn aftur til veiða. Leiguskipið Darado sem kom að utan í fyrradag fór í gær til Reykjavíkur. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16. desember til 22. desember, aö báöum dögum meötöldum, er í Laugarnesapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugarþaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slyea- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppi. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — simsvari ó öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í s. 6214-14. Akureyri: Uppl. um lækna ög apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauöakrosshúaiö, Tjamarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfrasöiaöstoö Orators. Ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldra8amtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Símaþjónusta miövikud. kl. 19—21 s. 21122. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjólfshjálparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóiista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræöl8tööin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 ó 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 ó 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 ó 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 18 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennedeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deiid. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunartækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 'i9. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavog8hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaöaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishór- aös og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudagá kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóöminjasafniö: OpiÖ þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafniö Akureyrí og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sóiheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11 —12^' Norræna húsiö. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaðastræti: Opiö sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. 13.30— 16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokaö í desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Ustasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugarnesi: OpiÖ laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: OpiÖ mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrípasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands HafnarflrÖi: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akurayri s. 96—21840. Siglufjörfiur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuft 13.30—16.15, on opift i böft og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbœjarlaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiftholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fré 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Varmárlaug f Moafellssvelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6:30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18: Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Kefiavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriftju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarftar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga8-16. Slmi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. iJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.