Morgunblaðið - 16.12.1988, Side 8

Morgunblaðið - 16.12.1988, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988 Fundur Margaret Thatcher og Steingrims Hermannssonar: í DAG er föstudagur 16. desember, sem er 351. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 11.56 og síðdegisflóð kl. 24.34. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.17 og sólarlag kl. 15.30. Myrkur kl. 16.48. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.24 og tung- lið er í suðri kl. 19.52. Almanak Háskóla íslands). Verið þór og viðbúnir því að Mannssonurinn kemur á þeirri stundu, sem þér œtlið eigi. (Matt. 24,44.) ÁRNAÐ HEILLA ára afinæli. í dag, 16. OU des.„ er sextugur Mar- geir Ingólfsson húsasmíða- meistari, Engimýri 12, Garðabæ. Hann og kona hans, frú Elsa Guðsteinsdótt- ir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu í kvöld, af- mælisdaginn. Eiríkur Eiríksson, bóka- vörður Alþingis, Brávalla- götu 6. Hann ætlar að taka á móti gestum á Hótel Borg í dag, afmælisdaginn, kl. 17-19. /» A ára afinæli. í dag, 16. OU þ.m., er sextugur Baldvin Jóhannesson, yfir- deildarstjóri hjá Pósti og síma, Otrateig 30 hér í bæ. Hann og kona hans, Ragn- heiður Indriðadóttir, ætla að taka á móti gestum í Félags- heimili tannlækna, Síðumúla 35, í dag, afmælisdaginn kl. 17-19. 70 ára afinæli. Hinn 23. þ.m. á Þorláksmessu, sjötug Kristín SofiBa Jónsdóttir frá GilsQarðar- brekku, Ásenda 12, hér í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum á morgun, laug- ardag 17. þ.m., í Fíladelfíu, Hátúni 2, milli kl. 15 og 19. FRETTIR FÉLAG eldri borgara. Nk. sunnudag verður myndasýn- ing í Goðheimum, Sigtúni 3, kl. 15.30. Verður þá sýndur fyrri áfangi myndar sem tekin var í Færeyjaferð í sumar er leið. Nú er eftir að sjá hvort járnfrúin fellur fyrir hörkunni sex í Rockall-dansinum ... EKKNASJÓÐUR Reykja- víkur. Þær konur sem rétt eiga til úthlutunar úr sjóðnum eru vinsamlegast beðnar að snúa sér til kirkjuvarðar Dómkirkjunnar sr. Andrésar Ólafssonar, alla virka daga nema miðvikudaga, kl. 9-16. FÉLAGSSTARF aldraðra í KR-húsinu við Frostaskjól. í dag, föstudag, er spiluð fé- lagsvist kl. 14. Jólakaffí verð- ur kl. 15. Þetta er síðasta samverustundin fyrir jól. BETASAMTÖKIN, sem eru ný samtök aldraðra hér í Reykjavík, halda basar á Hallveigarstöðum á morgun, laugardag, kl. 13-18. Form- aður þessara samtaka er Sigríður Knudsen, Brú við Suðurgötu. Aldursmarkið er sjötugir og eldri. STYRKTARFÉL. lamaðra og fatlaðra — kvennadeild, heldur jólafundinn í kvöld, föstudag, á Háaleitisbr. 11 kl. 20.30. NESSÓKN. Félagsstarf aldr- aðra. Samverustund í safnað- arheimilinu á morgun, laug- ardag, kl. 15. Jólahugleiðing, einsöngur, happdrætti, helgi- leikur og kaffíveitingar. KIRKJA AKRANESKIRKJA: Jóla- samkoma sunnudagaskólans og kirkjuskólans verður kl. 13.00 á morgun, laugardag, hefst með helgistund í kirkj- unni. Síðan verður gengið kringum jólatré og sungnir jólasálmar í safnaðarheimil- inu Vinaminni. Foreldrar vel- komnir með börnum sínum. SKIPIIM REYKJAVÍKURHÖFN. Bakkafoss fór í fyrrinótt áleiðis til útlanda. Danska eftirlitsskipið Beskytteren er farið og kemur aftur á að- fangadag, skipið verður hér um jólin. Esja kom f morgun úr strandferð. Arfell kom að utan í gærmorgun og þá kom togarinn Hjörleifur inn til löndunar. Dísarfell kom að utan í gærmorgun. í gær fóru af stað til útlanda Laxfoss og Urriðafoss. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Haraldur Krist- jánsson sem kom í fyrradag er farinn aftur til veiða. Leiguskipið Darado sem kom að utan í fyrradag fór í gær til Reykjavíkur. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16. desember til 22. desember, aö báöum dögum meötöldum, er í Laugarnesapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugarþaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slyea- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppi. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — simsvari ó öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í s. 6214-14. Akureyri: Uppl. um lækna ög apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauöakrosshúaiö, Tjamarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfrasöiaöstoö Orators. Ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldra8amtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Símaþjónusta miövikud. kl. 19—21 s. 21122. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjólfshjálparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóiista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræöl8tööin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 ó 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 ó 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 ó 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 18 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennedeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deiid. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunartækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 'i9. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavog8hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaöaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishór- aös og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudagá kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóöminjasafniö: OpiÖ þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafniö Akureyrí og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sóiheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11 —12^' Norræna húsiö. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaðastræti: Opiö sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. 13.30— 16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokaö í desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Ustasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugarnesi: OpiÖ laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: OpiÖ mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrípasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands HafnarflrÖi: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akurayri s. 96—21840. Siglufjörfiur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuft 13.30—16.15, on opift i böft og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbœjarlaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiftholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fré 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Varmárlaug f Moafellssvelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6:30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18: Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Kefiavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriftju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarftar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga8-16. Slmi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. iJ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.