Morgunblaðið - 16.12.1988, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 16.12.1988, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988 11 Helgi Seljan. Landssamband gegn áfensfisböli: Helgi Selj- an kjörinn formaður HELGI Seljan var einróma kjör- inn formaður Landssambands- ins gegn áfengisbölinu á 18. þingi samtakanna 29. nóvember sl.. Fráfarandi formaður, Páll V. Daníelsson, baðst undan end- urkjöri. Gestur þingsins var Ólafiur Ragnar Grímsson fjár- málaráðherra og ræddi hann um breytt viðhorf í áfengismál- um viða um heim. í ályktun þingsins segir meðal annars bent á að almennt heil- brigði aukist samfara minnkandi áfengisneyslu. Þá er lýst áhyggj- um af því að heildarneysla áfengis aukist með tilkomu bjórsins. Þá ályktar landssambandið að verð á áfengi þurfi að hækka verulega frá því sem nú er og að fram- fylgja þurfi að alvöru gildandi auglýsingabanni á áfengi. Þá telur þingið mikilvægt að gæta að því að einstaklingar og fyrirtæki hafi sem minnstra hagsmuna að gæta við framleiðslu, sölu og dreifíngu áfengis. SPECK Lensi-, slor-, skolp-, sjó-, vatns- og holræsa-dælur. Útvegum einnig dælu- sett meö raf-, Bensín- og Diesel vélum. J^L StosflgKuigjiuiDr J(S)(rЮ©®iRi <§£ Vesturgötu 1 6, sími 13280 XJöföar til XXfólksíöllum starfsgreinum! DAGUR AF DEGI Umsagnir um bækur eftir Matthías Johannessen . .. góðskáld sem andar öðru og meira endurnærandi lofti. Breska skáldið og gagn- rýnandinn, Adam Thorpe, um The Naked Machine í Literary Review, London. . . . þótti mikið til um kvæðin sem vöktu hjá okkur endurminningar um íslands- ferðina 1979. Siegfried Lenz um Ultima Thule. Sól á heimsenda er tiltölulega stutt saga, en eftirminnileg. Ef það sem stendur á milli línanna, og þau hugrenningatengsl sem bókin gefur tilefni til, eru líka reiknuð með, þá er hún sennilega mesta bókin, sem hefur komið núna fyrir jól. Danski sendikennarinn og bókmenntafrœðingurinn Kjeld Gall Jorgensen. EYMUNDSSOH GÓÐ BÓK ER GERSEMI BARNAGULL* JÓNS ÁRNASONAR Þýddar, áður óútgefnar sögur, teknar saman af hin- um alkunna þjóðsagnasafnara á miðri 19. öld. í bókinni eru sögur og ævintýri af ýmsu tagi frá mörgum löndum og skyldi upphaflega vera lestrarbók börnum og ung- lingum til fróðleiks og skemmtunar. Umsjón með útgáf- unni hefur þýski fræðimaðurinn dr. Hubert Seelow, en Sigurður Örn Brynjólfsson myndlistarmaður hefur myndskreytt bókina. BARNAGULL er gefið út í minningu Jóns Árnasonar á aldarártíð hans. BARNAGULL á erindi til allra lesenda, ungra og aldinna. Gullfalleg jólagjöf. Bókaúfgdfa /MENNING4RSJOÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7» REYKJAVÍK . SlMI 6218 22 Fyrra bindi af sögu hafrannsókna við ísland, rakin frá önd-' verðu til 1937. Þar er fyrst greint frá skrifum íslenskra og erlendra höfunda um fiska og aðra sjávarbúa og lífríki hafs- ins kringum landið í fornum ritum, síðan hefst hafrannsókna- þáttur útlendinga á 19. öld og smám saman verða rannsókn- ir þessar umfangsmeiri og vísindalegri og hlutur íslendinga í þeim vex, uhs þeir gerast jafnokar erlendra vísindamanna í fiskifræöi og hafrannsóknum. Höfundur Hafrannsókna við íslander dr. Jón Jónsson fiski- fræðingur, fyrrum forstjóri Hafrannsóknastofnunar. Hefur hann ráðist í stórvirki með riti þessu og lagtdrög að því lengi. Bókin er prýdd fjölda mynda, m.a. litmynda úr handritum. Bókaútgáfa D ’ I /VIENNINGi4RSJOÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7 • REYKJAVlK . SÍMI 6218 22 GERSEMI HAFRANNSÓKNIR VIÐ ÍSLAND Jón Jónsson /
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.