Morgunblaðið - 16.12.1988, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 16.12.1988, Qupperneq 31
Vagn milli bílastæða og Laugavegar Strætisvagnar Reykjavíkur halda úti sérstökum strætisvagni til hagræðis fyrir fólk í jólainn- kaupum, sem vill notfæra sér bíiastæði við Skúlagötu. Vagninn fer frá Hlemmi á 15 mínútna fresti og eftir því sem umferð leyfir um Laugaveg og Lækjar- götu, Skúlagötu og Kalkofnsveg. Vagninn, sem verður merktur Hlemmur - Miðborg, verður á ferðinni frá klukkan 13-18.30. Við- komustaðir á Skúlagötu verða vest- an Klapparstígs og austan Vatnstígs. Laugardaginn 17. desember og á þorláksmessu munu allir vagnar á leið milli Hlemms og Lækjartorgs fara niður Laugaveg frá klukkan 13 og til lokunar verslana. fNNLENT MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988 Annatími verslana: Morgunblaðið/Bjami Jólasveinar íheimsókn Börnin á barnadeild Landakotsspítala fengu góða gesti í heimsókn síðastliðinn þriðjudag. Þar voru á ferðinni nokkrir kátir jólasveinar, sem fterðu börnunum glaðning og skemmtu þeim á ýmsan hátt, og leyndi sér ekki að börn- in kunnu vel að meta þessa heimsókn. Góð aflabrögð í nóvember - " . ' - 1 /■ ' \ NYTT KREDITKORTA TIMABIL HAFID! GARBO AUSTÚRSTRÆTÍ 22, SÍMI22771. Heildarfískaflinn stefíiir í 1,7 milljónir tonna AFLABRÖGÐ í nóvémbermán- uði síðastliðnum voru nokkru betri en á sama tíma í fyrra. Heildaraflinn í mánuðinum varð 244.816 tonn og jókst þorskafli um 6.500 tonn samkvæmt bráða- birgðatölum Fiskifélags íslands. Að loknum 11 mánuðum er heild- araflinn orðinn 1.543.499 tonn og stefhir í enn eitt metárlð því að öllum líkindum fer aflinn í fyrsta sinn yfir 1,7 milljónir tonna. í nóvember jókst afli á flestum tegundum frá fyrra ári nema á loðnu, grálúðu og rækju. Þorskafli jókst um 6.500 tonn og síldarafli um 13.000. Umtalsverð aukning varð einnig á afla af ýsu, ufsa og karfa. Heildaraflinn nú varð 244.816 tonn en 226.186 í fyrra. Að loknum 11 mánuðum af árinu var heildaraflinn orðinn 1.543.499 tonn á móti 1.400.932 í fyrra. Munurinn er um 142.500 og liggur fyrst og fremst í auknum loðnuafla. Umtalsverð aukning hefur einnig orðið á ýsuafla, úr 30.939 tonnum í 45.456, afli af ufsa dróst saman en jókst af karfa, kola og síld. Þorskaflinn nú reyndist 343.486 tonn á móti 357.821 í fyrra. Þá varð heildarþorskaflinn um 390.000 tonn en er talinn verða um 365.000 í ár. Vaxandi ýsuafli bætir mismun- inn að töluverðu leyti. IÍÍS> KARNABÆR P Laugavegi 66 - Sími 22950 %k Abendingar frá LÖGREGLUNNI: Afengi og akstur fara ekki sanian Þó að hver og einn ætti að vita að akstur undir áhrifum áfengis er hættulegur, bannaður og ámælisverður í alla staði valda aðstæð- ur því oft að fólk-lætur undan og ekur, þrátt fyrir að það hafi neytt áfengis. Þegar fara á út að skemmta sér er venjulega vitað fyrirfram hvort áfengi verður á boðstólum. Þrátt fyrir það fer fólk á bílnum og segir að ekki sé ætlunin að drekka það mikið að ekki verði hægt að aka á eftir. Veik ákvörðun sem þessi stenst ekki eftir fyrsta glas. Það er svo auðvelt að drekka meira en ætlunin var í fyrstu. Þegar svo er komið er frestað að taka þá óþægilegu ákvörðun hvemig kom- ast á heim aftur. Sú stund rennur upp að taka verði ákvörðun um heimferð. Þetta er viðkvæmasta augnablikið, sem allt annað veltur á. Bíllinn stendur úti og það er erfiðara að komast heim án hans. Við þess- ar aðstæður er auðvelt að taka óskynsamlega ákvörðun og verða ölvaður ökumaður. Það er einungis ein leið til að komast hjá að lenda í aðstæðum sem þessum: Akvörðun er tekin áður en farið er að heiman, áður en dreypt er á fyrsta glasi. Bíllinn er skilinn eftir heima. Þá er dregið verulega úr hættunni á því að verða ölvaður ökumaður. Slíkar ákvarðanir er auðvelt að halda, jafnvel í góðum félagsskap. Enginn getur sagt til um hve mikið er óhætt að drekka, ef ætlunin er að aka. Það verður ávallt á ábyrgð hvers og eins. En maður, sem ekkert hefur drukkið, á auðvelt með að taka ákvörðun. Skynsamar lífsreglur eru þýðingarmeiri en að þekkja reglur um leyfilegt prómillmagn í blóði. Taktu ákvörðun áður en dreypt er á fyrsta glasi. Það gerðu ölvuðu ökumennimir ekki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.