Morgunblaðið - 16.12.1988, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 16.12.1988, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988 ÓKEYPIS BÆKLINGUR Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám í ICS-bréfaskólanum átt þú möguleika á auknum starfsframa og betur launaöri vinnu. Þú stundar námiö heima hjá þér á þeim hraöa sem þér hentar. Nú stunda rúmar 8 milljón- ir manna nám í gegnum ICS-bréfaskólann! Líttu á listann og sjáöu öll þau tækifaeri sem þér gefast. ICS-bréfaskólinn hefur örugglega námskeiö sem hæfir áhuga þínum og getu. Prófskír- teini í lok námskeiöa. Sendu miöann strax í dag og þú færö ÓKEYPIS B/EKLING sendan í flugpósti. (Setjið kross í aöeins einn reit). Námskeiöin eru öll á ensku. □ Tölvuforritun □ Almonnt nám □ Ratvirkjun □ Bifvélavirkjun □ Ritstörf □ Nytjalist □ Bókhald □ Stjórnun □ Vélvírkjun fyrirtœkja □ Garöyrkja □ Kjólasaumur Nafn:...................... Heimilísfang:................................. ICS International Correspondence s hools Dept. YYS, 312/314 High Street, Sutton, Surrey SM11PR, Engiand. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm □ Innanhús- arkitektúr q Stjórnun hótela og Veitingastaöa □ Blaðamennska □ Kœlitœkni og loftræstíng W&i m. HAUSTSMOLUN Lokasmölun fyrir áramót verður á Kjalarnesi sunnudaginn 18. desember. Bílar verða í: Dalsmynni kl. 11-12 Arnarholti kl. 13-14 Saltvík kl. 15-16 Hrossin verða í rétt á sama tíma. Börnum mínum, stjúpbörnum og fjölskyldum þeirra, vandamönnum og vinum er minntust mín og heiÖruÖu á merkum tímamótum í lífi mínu þann 29. nóvember sl. og geröu mér daginn ógleymanlegan. Ykkur öllum sendi ég hugheilarþakkir og einlœgar kveÖjur. LifiÖ heil. Jóhannes Jóhannesson. TVOFALDUR LVINIMNGUR álaugardag handa þér, ef þú hittir á réttu tölumar. Láttu þínar tölur ekki , vanta í þetta sinn! } Stök teppi í austurlenskum mynstrum í úrvali sem aldrei fyrr. Stök teppi úr gerviefni og ull, allir gæða- og verðflokk- ar. Stærðir minnst 60x120 cm, stærst 240x340 cm og úrval þar á milli. Sérpöntum einnig eftir ósk kaupanda stærðir og mynstur. Sígild teppi sem standast tímans tönn og tískustrauma. SKOÐAÐU ÚRVALIÐ. Teppaland Grensásvegí 13,105 Rvfk, sfmar 83577 og 83430 Metsölublaó á hverjum degi! GAMLAR | . HEFÐIR ■ IHAVEGUM E Leikandi og létt! Uppiýsingasími: 685111 OSTACARPETS [PffifflöD OÐ Emil og leynilög- reglu- strákarnir Bókmenntir Sigurður Haukur Guðjónsson Emil og leynilögreglustrákarnir. Höfúndur: Erich Kástner. Þýð- andi: Haraldur Jóhannesson. Myndskreyting: Walter Trier. Kápumynd: Ragnheiður Gests- dóttir. Umbrot og setning: Mál og menning. Prentverk. Nör- haven bogtrykkeri a/s, Viborg. Útgefandi: Mál og menning. 1948 var þessi frábæra saga fyrst gefin út á íslenzku, þá nokkuð stytt, em hér er hún eins og höfund- ur gekk frá henni í endurskoðun Hildar Hermóðsdóttur og með for- leik sögunnar þýddan af Halldóri Guðmundssyni. Já, sumar sögur falla ekki úr huga, verða fylginautar lesandans alla tíð, kalla hann til sín aftur og aftur. Þetta er ein þeirra, enda hlaut höfundurinn H.C. Andersen-verð- launin eftirsóttu fyrir. Og það er að vonum því hér er ofið af slíkri kunnáttu að fátítt er. Yfirleitt hundleiðast mér leyni- lögreglusögur, hefi á tilfinningunni að þær séu þynnka einhvers sem ég hefi marg lesið eða séð áður. En svo var ekki um þessa. Hraði frásagnarinnar, kímnin og látleysi sögunnar hreif mig með sér. Nú ekki spillti kunnátta þeirra og stlll er bókinni hafa snarað á íslenzku, hér er í engu slegið af, mál sem gamall og ungur les sér til ánægju. Emil, föðurlaus drengur, ferðast einn til Berlínar, á þar ömmu og móðursystur. Hann er indælis snáði, dugnaðarforkur í skóla, honum því trúað fyrir fjármunum sem fátæk móðir hans telur sig skulda móður sinni. Þrátt fyrir mikla varúð drengsins er peningunum stolið af eftirlýstum bankaræningja. Emil gefst ekki upp, leggur þjófinn í ein- elti og brátt eru Gústi, Prófessor- inn, Þriðpudagur og Kollhetta komin inn á sviðið með honum ásamt fjölda annarra. Höfundur skilur ekki við lið sitt fyrr en sigri er náð, meir en sigri. Emil hlýtur verðlaun mikil og há. Leyfum bókinni sjálfri að segja þér fyrir hvað. Já, þetta er bók fyrir röska krakka sem hafa gaman af spennu- sögum. Hér þarf enga pústra eða byssuhólka til þess að æsa leikinn, höfundur þarf engar slíkar hækjur. Myndir eru ekki íburðarmiklar, standa þó vel fyrir sínu. Endurtek: Prýðis spennusaga sem fáir munu leggja frá sér fyrr en bókin er öll. Höfðar til .fólks í öllum starfsgreinum!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.