Morgunblaðið - 30.12.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.12.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1988 í DAG er föstudagur 30. desember, 365. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.01 og síðdegisflóð kl. 23.36. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.21 og sólarlag kl. 15.41. Myrkur kl. 16.57. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 6.45. (Almanak Háskóla íslands.) En ávöxtur andans er: Kærleiki, gleði, friður, langlyndi, gæska, góð- vild, trúmennska, hóg- værð, bindindi. Gegn sliku er iögmálið ekki. (Gal. 5, 22-24.) 1 2 3 4 m is 6 7 8 9 U- 11 pr 13 H15 16 17 LÁRÉTT: — 1 hagkvæm, 5 sér- hljóðar, 6 ána, 9 ráðsqjttU, 10 vant- ar, 11 mynt, 12 Igaltur, 13 bein, 15 fieða, 17 stálnum. LÓÐRÉTT: - 1 bellinn, 2 heiti, 3 spils, 4 nábúi, 7 nema, 8 komist, 12 opi, 14 set, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 megn, 5 ríkt, 6 ijól, 7 br„ 8 innar, 11 lá, 12 gát, 14 enya, 16 gaurar. LÓÐRÉTT: — 1 merkileg, 2 griin, 3 NO, 4 stór, 7 brá, 9 náma, 10 agar, 18 Týr, 15 ju. O ára afmæli. Á morg- OeJ un, gamlársdag, er 85 ára Haukur Þorleifsson, fyrrum aðalbókari Búnað- arbankans, Rauðalæk 26, hér í bænum. Hann og kona hans, frú Ásta Bjömsdóttir, ætla að taka á móti gestum í fundarsal Lionsmanna, í Sig- túni 9, kl. 14—16 á afmælis- daginn. FRÉTTIR_______________ VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir þvf í veðurfréttunum í gærmorgun að þetta litla áhlaup, sem hefúr angrað fólk siðustu daga með vægu frosti og snjó, muni verða úr sögunni í dag. Hlýna muni í veðri siðdegis. í fyrrinótt hafði verið frost um land allt, og 7 stiga frost þar sem kaldast var, á Horni og á veðurathugun- arstöðvunum uppi á há- lendinu. Hér í Reykjavík var tveggja stiga frost og snjókoma. Mest varð hún vestur í Kvígindisdal og mældist 5 millim. ÚTVARPSSTÖÐIN. í Lög- birtingablaðinu auglýsir sam- gönguráðuneytið lausa stöðu stöðvarstjóra útvarpsstöðvar- innar á Vatnsendahæð. Póst- og símamálastofnunin sér um reksturinn. Umsóknarfrestur er settur til 13. janúar nk. HAPPDRÆTTISVINN- INGAR Styrktarfélags van- gefínna, sem dregið var í að- fangadag, komu á þessi núm- er: Subaru-station bfll á nr. 74654. Honda Civic-bifreið á nr. 30327. Þá komu bifreiðir að eigin vali í 500.000 kr. verðflokki á þessi númer: 40057, 43738,46092, 51305, 55036, 59123, 81633 og 90877. KIRKJUR AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík. Á morgun, laugar- dag, er Biblíulestur kl. 9.45. Lofsöngs- og áramótaguðs- þjónusta kl. 11. Fjölbreyttur söngur: Blandaður kór, tvö- faldur karlakvartett, einsöng- ur og tvísöngur. Prestur og söngstjóri Jón Hjörleifur Jónsson. Við orgelið Krystyna Cortes. Undirleikur á slag- hörpu Sólveig Jónsson. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI______________ ODDAPRESTAKALL. í Oddakirkju áramótaguðs- þjónusta nýársdag kl. 14. Stórólfshvolskirkja: Ára- mótaguðsþjónusta (aftan- söngur) gamlársdag kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Dettifoss áleiðis til útlanda. Danska eftirlits- skipið Beskytteren fór. í gær fór Stapafell á ströndina. Væntanlegir voru að utan Grundarfoss og Reykjafoss. Helgafell lagði af stað til útlanda í gærkvöldi. Hvassa- fell, sem var væntanlegt að utan í gær, hefur tafíst vegna veðurs og er væntanlegt í dag, föstudag. Olíuskipið sem kom um jólin er farið. HAFNARFJARÐARHÖFN: I nótt er leið var Hofsjökull væntanlegur að utan. í gær fór togarinn Víðir til veiða. Erlendu skipin Star Finn- landia og Polar Nanok eru farin. í fyrradag kom græn- lenskur togari með slasaðan skipveija. Fór togarinn aftur samdægurs. MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT Styrkt- arsjóðs barnadeildar Landakotssptítala hefur lát- ið gera minningarkort fyrir sjóðinn. Minningarkortin eru seld í þessum apótekum hér í Reykjavík og nágrannabæj- um: Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Holtsapóteki, Árbæjarapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkurapó- teki, Háaleitisapóteki, Lyfja- búðinni Iðunni, Apóteki Selt- jamamess, Hafnarfjarð- arapóteki, Mosfellsapóteki, Kópavogsapóteki. Þær verða ekkert of víðar þegar maddaman verður líka komin, Berti minn ... Kvöld-, nvtur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavík, dagana 30. des.—5. jan., aö báöum dögum meötöldum er ( Hotts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laeknaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lsaknavekt fyrir Reykjavík, Settjamames og Kópavog í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í 8. 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans 8. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. f símsvara 18888. Ónœmi8aögerðir fyrir fulloröna gegn mœnusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónœmisskírteini. Tannlœknafél. Símsvarl 18888 gefur upplýslngar. Ónaamistasring: Upplýsingar veittar varöandi ónœmis- tæringu (alnæmi) ( 8. 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sem- teka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — 8Ím8vari á öörum tímum. Krabbemein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 8. 21122. Semhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 ( húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlfÖ 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum I 8. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeHjamemes: Heilsugæslustöö, 8. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópevogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qeröebssr: Heilsugæslustöð: Læknavakt 8. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. HefnerQaróerepótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noróurbæjer: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu ( 8. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heil8ugæ8lu8töð, símþjónusta 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppi. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Reuóekrosshúsló, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum (vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimiiis- aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfrssóisóstoó Orators. ókeypis lögfræðiaöstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 f s. 11012. Foreldresemtökln Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvenneethvarf: Opiö allan sólarhringinn, 8. 21205. Húsa- skjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan HlaÖ- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. . MS-félag íslends: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, 8. 688620. 8tyrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aöstandenda þeirra. Símaþjónusta miövikud. kl. 19—21 s. 21122. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaréögjöfln: Sfmi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. SJátfshjálperhóper þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, 8. 21260. SÁÁ Samtök ðhugafólks um áfenglsvandamállð, Siðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjðlp I viölögum 681515 (símsvari) Kynnlngarfundir I Slðumúls 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundl 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, 8. 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál aö strlða, þá er s. samtákanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfraaölatööln: Sálfreeðlleg ráðgjöf s. 623075. Fráttasandlngar rfkisútvarpslns á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlends Evrópu deglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Ksnada og Bsndsrlkjanna: Daglega ki. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 é 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. Islenskur tlmi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapftallnn: atla daga kl. 16 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvsnnadslldln. kl. 19.30—20. Sasngurkvenna- delld. Alla dage vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartlmi fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaepfteli Hringslns: Kl. 13—19 ella daga. öldrunariækningsdelld Landspftalans Hétúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Lsnds- kotsspftsli: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsókr.artími ennerre en foreldra er kl. 16—17. — Borgsrspftslinn f Fossvogi: Mánudaga til fÖ8tudaga kl. 18.30 tíl kl. 19.30 og eftir semkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnsrbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftsbsndiö, hjúkrunarde- Ild: Heimsóknertiml frjéls alla daga. Qrensásdsild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hsilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faeölngarheimlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klsppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópevogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffllsstaöespfteli: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknlshér- aös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn é Heilsugæslustöð SuÖurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hétíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúslö: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími fré kl. 22.00 — 8.00, 8. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hhs- veltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Refmegnsvelten bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) ménud. — föstudags 13—16. Háakólebókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. ÞjóömlnjeMfniö: OpiÖ þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafniö Akureyri og Háraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúslnu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkun AÖalaafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgerbókasafnlö ( Geröubergi 3-5, 8. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju. s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrarsalur, 8. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Oplö mónud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, a. 36270. Viö- komustaðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn míövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ustasafn (slands, Fríkirkjuveg og Safn Ásgríms Jónsson- ar, lokað tll 15. janúar. Höggmyndassfn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokað í desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarvalsstaölr. Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Usteeafn Slgurjóns Ólaffsonar, Laugarnesl: OpiÖ laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opln mónud. tll föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10—11 og 14-15. Myntsafn Seólabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. NáttúrugrípasefnlÖ, sýnlngarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópevogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn (slands Hafnarflröl: Oplö alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri 8. 96—21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Raykjavflc Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en oplð I böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Leugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. VesturbBBjarlsug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Brelðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Mosfallasvalt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudage kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.' Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9og 12—19. Leugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þrlðju- dags og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudsga og miðviku- daga kl. 20—21. Stminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudega kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Síml 23260. Sundleug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.