Morgunblaðið - 30.12.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 30.12.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1988 47 ~ — ®o> Ibioholé SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ----------^------------ JÓLAMYNDIN 1988 METAÐSÓKNARMYNDIN 1988 HVER SXELLTISKULDINNIÁ KALLA KANÍNU? It's the story of a man, a woman, and a rabbit in a triangle of trouble. iikn:hstonc ★ ★ ★ ★ AI. MBL. - ★ ★ ★ ★ AI. MBL. Aðsóknarmesta mynd ársins! METADSÓKNARMYNDIN „WHO FRAMED ROG- ER RABBITT" ER NÚ FROMSÝND Á tSLANDI. ÞAÐ ERU PEIR TÖFRAMENN KVIKMYNDANNA ROBERT ZEMECKIS OG STEVEN SPIELBERG SEM GERA ÞESSA UNDRAMYND ALLRA TÍMA. „WHO FRAMED ROGER RABBITT" ER NÚNA FRUMSÝND ALLSTAÐAR í EVRÓPU OG HEFUR ÞEGAR SLEGIÐ ADSÓKNARMET í MÖRGUM LÖNDUM. Jólaniyndin í ár fyrir alla f jölskylduna. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Christohper Lloyd, Joanna Cassidy, Stubby Kaye. Eftir sögu Steven Spielberg, Kathleen Kennedy. Leikstjóri: Robert Zemeckis. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. FRUMSÝNUM GRÍNMYNI3INA: ÁFULLRIFERÐ 4 It took 16 years to make his home perfect and three moving men one day to destroy it _ RICHARD PRYOR tiMOYING sr Splunkuný og þrælfjörug grínmynd með hinum óborganlega grínleikara Richard Pryor sem er hér í banastuði. Aðalhlutverk: Richard Pryor, Beverly Todd, Stacey Dash. Leikstjóri: Alan Metter. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. : SKIPTUM RAS Sýnd kl. 5,7,9 og 11. STORVIÐ- SKIPTI Sýnd kl. 3 og 7. Sýnd kí. 3. LAUGARASBIO Sími 32075 JÓLAMYNDIN 1988: TÍMAHRAK “A N0N-ST0P BELDÍFULL 0F LAUGHS! DeNiro and Grodin are terrific!” — Jeffrfy Lyuns, Snrak Hrrvifws/rBS Radio “TWothumbsup! Wonderfiil, warm-hearted and funny! ” ROBERT DE NIRO “The best buddy movie since ‘TheSting’!” F»l»HllinvWWOBT\ CHARLES GRODIN Robert De Niro og Charles Grodin eru stórkostlegir | í þessari sprenghlægilegu spennumynd. Leikstjóri: Martin Brest sá er gerði „Beverly Hills Cop". Grodin stal 15 millj. dollara frá Mafíun.ni og gaf til líknar- 1 mála. Fyrir kl. 12.00 á miðnætti þarf De Niro að koma Grodin undir lás og slá. Sýnd í A-sal kl. 4.45,6.55,9 og 11.15. Ath. breyttan sýntíma! — Bönnuð innan 12 ára. HUNDAUF ,3ÚN ER FRÁBÆR". ALMBL. SýndíB-salkl. 5,7,9,11. íslenskurtextl. ISKUGGA HRAFNSINS Sýnd í C-sal kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. — Mlðaverð kr. 600. Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna: Utnra sviðið- iöoffmanng. SÍiBJj Stóra sviðið: FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson. 4. sýn. í kvöld kl 20.00. S. sýn. þriðjudag. á. sýn. laugard. 7/1. Föstudag 6. jan. Fáein sæti laus. Sunnudag 8. jan. TAKMARKAÐUR SÝNTJÖLDI! MiðaseU Þjóðleikhússins er opin alla daga nenu mánndaga fiá kl. 13.00-20.00. Lokað gamlaársdag og nýjársdag. Simapantanir einnig virka daga Id. 10.00-12.00. Simi í miðasöln cr 11200. Leikhnskjallarinn er opinn öll sýning- arkvöld frá kl. 18.00. Leikhnsveisla Þjéðleikhnssins: Máltíö og miði á gjafverði. Helgileikur á jólum HELGILEIKIR voru víða fluttir í kirkjum landsins á jólahátíðinni. í Langholtskirkju í Reykjavík æfðu þessi bömin undir stjóm Sigríðar Jóhannsdóttur og fluttu á öðmm í jólum Jólaguðspjallið - helgileik eftir Þorstein Eiríksson kennara og séra Kristján Róbertsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.