Morgunblaðið - 15.03.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.03.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ (JTVARP/SJONVARP 'MIÐVlKubÁGUR 15. MARZ 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 jO. TF Ct STOD2 15.45 ► Santa Barb- ara. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.30 ► Frœðsluvarp. 1. Siðaskiptin (13 mfn.). Fjall- að um viöhorf kaþólsku kirkjunnartil breyttra tíma og þau áhrif sem Marteinn Lúther hafði á siðaskiptin i Þýskalandi., 2. Umrœðan (35 mín.). Umræðuþáttur um aðlögun fatlaðra í samfélaginu. Umsjón Sigrún Stefánsd. 3. Alles Gute (15 mín.). Þýskukennsla f. byrj. 18.00 ► Töfragluggi Bomma. Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Poppkorn. 19.25 ► Föðurleifð Franks (21). 16.30 ► Miðvikubitinn. Sitt litið af hverju og stundum að tjaldabaki. 17.25 ► Golf. Sýnt verður frá erlendum stórmótum. 18.20 ► Handbolti. Sýnt verðurfrá 1. deild karla. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.54 ► 20.00 ► Fréttir og Ævintýri veður. Tinna. 20.40 ► Söngvakeppni Sjónvarpsins. Is- lensku lögin flutt: Magnús Eiríksson og Geir- mundur Valtýsson. 20.55 ► Á tali hjá Hemma Gunn. Stjórn upptöku Björn Emilsson. 21.55 ► Þrírfóstrar(Three Godfath- ers). Bandarísk bíómynd frá 1949. Leik- stjóri John Ford. Aðalhlutverk: John Wayne, PedroArmendarizog Ward Bond. Þrír útlagar á flótta finna yfirgef- iö barn í eyðimörk. 23.00 ► Seinni fráttir. 23.10 ► Þrírfóstrar,framhald. 23.50 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. 20.30 ► Skýjum ofar (Reaching for the Skies). Myndaflokkur í tólf þáttum umflugið. 4. þáttur. 21.35 ► 22.00 ► Layniskúffan (Tiroir 22.55 ► 23.26 ► Skarkárinn (The Entity). Afbæí Secretj. Spennandi framhalds- Viðskipti. Myndin er byggð á sannsögulegum borg. myndaflokkur í sex þáttum. 3. atburðum. Aðalhlutverk: Barbara Hers- þáttur. Aðalhlutverk: Michele hey o.fl. Leikstjóri Sidney Furie. Morgan, Daniel Gelin, Heinz Alls ekki við hæfi barna. Bennet o.fl. 1.15 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, dr. Bjarni Sig- urðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttaýfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Litla lambið" eftir Jón Kr. Isfeld. Sigríður Eyþórsdóttir les (5). (Einnig útvarpað um kvöldiö kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 fslenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnaö er 9.40 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Öskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra. Tekið við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Éinnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti.) 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Dagvistun: Börn í geymslu eða námi. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 13.35 Miðdegissagan: „( sálarháska", 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Norrænir tónar. 14.35 (slenskir einsöngvarar og kórar. Magnús'Jónsson, Svala Nielsen, Hamra- hlíðarkórinn og Kristinn Hallsson syngja (slensk og erlend lög. (Hljóðritanir Ut- varpsins.) 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Endurtekinn þátt- ur frá mánudagskvöldi.) 16.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er lestur sögunnar um Hans Vögg eftir Gest Páls- son. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Mozart, Haydn og Hummel. — Mars í D-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. St. Martin-in-the-Fields-hljóm- sveitin leikur; lona Brown stjórnar. — Konsert nr. 1 i C-dúr fyrir fiðlu og hljóm- sveit eftir Jorseph Haydn. Yehudi Manuh- in leikur á fiðlu og stjórnar „Bath Festiv- al"-hljómsveitinni. — Konsert í Es-dúr fyrir trompet og hljóm- sveit eftir Johann Nepomuk Hummel. Wynton Marsalis leikur með Þjóöarfíl- harmóníusveitinni; Raymond Leppard stjórnar. — Þættir úr „Haffner"-serenöðunni eftir Wolfgang Amadeus Mozart. St. Martin- in-the-Fields-hjómsveitin leikur; lona Brown stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk samtímatónskálda. 21.00 Tvær smásögur eftir Knut Hamsun. Þýðandi: Jón Sigurðsson frá Kaldaðar- nesi. Lesari: RagnhildurSteingrímsdóttir. 21.30 Skólavaröan. Umsjón: Ásgeir Frið- geirsson. (Endurtekinn þátturfrá sl. föstu- degi úr þáttaröðinni „í dagsins önn“.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 44. sálm. 22.30 Stéttarfélögin og kjör barna og ungl- inga. Umsjón: Guðrún Éyjólfsdóttir. (End- urtekið föstudag kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarpið. Fréttir kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dag- blaöanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson. Frétt- ir kl. 14.00. 14.05 Milli mála. Óskar Páll. Útkikkið upp úr kl. 14 og kynntur sjómaður vikunnar. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Bréf af landsbyggðinni berst hlustendum éftir kl. 17. Stóru mál dagsins milli kl. 17 og 18. Þjóðarsálin, kl. 18.03. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 (þróttarásin. Fréttir kl. 22.00. . 22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá í fyrra 9. þáttur syrpunnar „Gullár á gufunni" í umsjá Guðmundar Inga Kristjánssonar. Að lokn- um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur- málaútvarpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11. Bibba og Halldór milli kl. 11.00 og 12.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.00. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reukjavík síðdegis — hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT-FM 106,8 13.00 Úr Dauðahafshandritunum. Harald- ur Jóhannsson les (10). 13.30 Veröld ný og góð, eftir Aldous Huxl- ey. Framhaldssaga. 13.30 Nýi tíminn. Baháiar á islandi. E. 14.00 A mannlegum nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les. 15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur Kvenna- listans. E 16.00 Samband sérskóla. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsing- ar. 17.00 í Miðnesheiðni. Samtök herstöðvar- andstæðinga. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 19.30 Heima og að heiman. Alþjóðleg ungmennaskipti. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Ari. 21.00 Barnatími. 21.30 Veröld ný og góð. Framhaldssaga. E. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á útvarpi Rót. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Samtök græningja. Nýr þáttur. E. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. STJARNAN — FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit kl. 8.45. Fréttir kl. 10.00. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 12.00, og 14.00. 14.00 Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18. 18.00 Af líkama og sál. Bjarni Dagur Jóns- son. 19.00 Setið að snæðingi. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sig- ursteinn Másson. 24.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist. ÚTRÁS — FM 104,8 8.00 MR. 18.00 MS. 20.00 IR. 22.00 FB. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og baen. 10.30 Alfa með erindi til þin. Tónlistar- þáttur. 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jó- hanna Benný Hannesdóttir. (Endurtekið nk. laugardag.) 22.00 f miðri viku. Tónlistar- og rabbþátt- ur. Stjórn: Alfons Hannesson. (Endurt.nk. föstudag.) 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00 I miðri viku. Fréttir af íþróttafélögun- um o.fl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN REYKJAVÍK FM 96,7/101,8 7.00 Réttu megin framúr. Ómar Péturs- son. 8.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. 17.00 Síðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Axel Axelsson. 23.00 Þráinn Brjánsson. 1.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Væntanleg a allar urvals myndbandaleigur. NAARNER HOME VIDEO THELIFT Sérlega vel gerð og óvenjulega grípandi mynd sem fjallar um nýja, algerlega óstöðvandi tegund af morðingja. Bylgjustjarnaii eða . . Laugardaginn 11. marz hringdi Einar Logi í Velvakanda og sagði: Mig langar að gera smá at- hugasemd við skrif Olafs M. Jó- hannessonar í Morgunblaðinu. Ég er mikill íslenskumaður og þykir því slæmt að sjá hve Ólafur notast mikið við „í það minnsta“ í skrifum sínum. Þetta er ekkert annað en bein þýðing úr dönsku. Við eigum gott íslenskt orðalag „að minnsta kosti“. Undirritaður þakkar Einari Loga fyrir athugasemdina en hér í pistli hefir mjög verið hvatt til umræðu um íslenskt mál. Málið lifir ekki og dafnar án slíkrar umræðu en hún má ekki verða til þess að espa svo þjóðemisrembinginn að menn taki að líta á íslenskt mál sem óvígan klett í málahafinu. Snertingin við aðrar þjóðtungur getur auðgað íslenska tungu og það er fráleitt að ætla að „dauðhreinsa" svo íslenskuna að hún lúti alfarið eigin lögmálum. Ég hygg að orðasam- bandið . . .í það minnsta . . . hafi unnið sér þegnrétt í íslenskri mál- helgi frá þeirri stundu er Jóhannes úr Kötlum orti: Bráðum koma bles- suð jólin, / börnin fara að hiakka til. / Allir fá þá eitthvað fallegt, / í það minnsta kerti og spil. Það má vera að Einari Loga finnist fal- legra að segja . . . að minnsta kosti kerti og spiLen þar með væri þetta yndiskvæði íslenskrar þjóðar týnt og tröllum gefið. Stjörnubylgjan? Loksins sameinuðust Bylgjan og Stjarnan gegn risanum á Fossvogs- hæðum. Þessi sameining var rædd í Reykjavík síðdegis (sem er á Bylgjunni) í fyrradag en þá mættu í hljóðstofu þeir Páll Bylgjustjóri, Þorgeir Stjörnustjóri og Jón Ólafs- son sem á sæti í stjóm Stjörnubylgj- unnar. (En Jón Ölafsson er jafn- framt einn helsti plötuútgefandi á íslandi en sú staða hefur vonandi engin áhrif á lagaval Bylgjustjöm- unnar?) Spjölluðu þeir félagarnir um hið nýja félag og svo hringdu að venju símavinir og spurðu í þaula en hinn þolinmóði Steingrímur Ól- afsson stýrði umræðum. Þessi þáttur var um margt at- hyglisverður því þarna mættu í fyrsta skipti í símaspjall forsvars- menn öflugrar einkaútvarpsstöðvar er gæti svo sannarlega ógnað ofur- veldi rásar 1 og 2 en fyrir samein- ingu stöðvanna var bersýnilegt að stefndi í vandræðaástand er kom meðal annars fram í uppsögnum starfsfólks. En hver er þá stefna hinnar nýju og öflugu einkastöðvar? Símavinimir höfðu miklar áhyggjur af því að starfsmenn fæm á flakk á milli Bylgjunnar og Stjörn- unnar þannig að hlustendur vissu til dæmis ekki hvar ætti að leita Bjarna Dags eða Steingríms Ólafs- sonar milli klukkan 18 og 19. Að sögn Jóns, Páls og Þorgeirs er ekki stefnt að slíku „samkrulli" þvert á móti er ætlunin að efla sjálfstæði Stjörnunnar og Bylgjunnar þannig að dagskrár stöðvanna öðlist sitt eigið svipmót. Hér er einkum átt við tónlistardagskrána og það tal- mál er tengist henni en fréttir stöðv- anna og auglýsingar verða sam- tengdar. Með þessari skipulagsbreytingu vonast forsvarsmenn Bylgjustjöm- unnar til þess að ná fram aukinni . . . stjórnunarlegri hagræðingu . . . eins og það heitir á hagræð- ingamáli og þá er bara að vona að hinn margefldi fjárhagsgrundvöllur efli dagskrárgerðina. Hvetur undir- ritaður hina dugmiklu forkólfa Bylgjustjörnunnar til að auka inn- lenda dagskrárgerð á kostnað engil- saxneska vinsældapoppsins. Og gleymið ekki að leysa þá Bubba og Megas úr kjallaraprísundinni. Það sæmir ekki alvöru útvarpsstöð að stunda ritskoðun. Góða siglingu félagar á hinum úfna ljósvakasæ! Ólafur M. Jóhannesson S T E I N A R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.