Morgunblaðið - 04.04.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.04.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1989 ( DAG er þriðjudagur 4. apríl. Ambrósíusmessa. 94. dagur ársins 1989. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 4.57 og síðdegisflóð kl. 17.19. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.35 og sólarlag kl. 20.28. Sólin er í hádegisstað kl. 13.31 og tungliö er í suðri kl. 12.02. Almanak Háskóla íslands.) Meft elsku og trúfestu er friftþœgt fyrir misgjörð, og fyrir ótta Drottins forft- ast menn hið illa. (Orðskv. 16,9.) 1 2 3 4 ■ ‘ ■ 6 7 8 9 ■ „ 11 - _ ■ 13 14 ■ ■ ■ 17 LÁRÉTT: - 1 ávitur, 5 slá, 6 keyr- andi, 9 stilltur, 10 samliggjandi, 11 félag, 12 bati, 13 glata, 15 dve|ja, 17 næat á undan. LÓÐRÉTT: — 1 víns, 2 uxar, 3 gyðja, 4 byggði, 7 kiaga, 8 togaði, 12 drepa, 14 atreð, 16 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 bæta, 5 örmu, 6 álfa, 7 tt, 8 launa, 11 ii, 12 ala, 14 nugg, 16 dreifi. LÓÐRÉTT: - 1 bráðlind, 2 töflu, 3 ara, 4 aumt, 7 tal, 9 alur, 10 nagi, 13 aki, 15 ge. ÁRNAÐ HEILLA____________ GULLBRÚÐKAUP. 50 ára hjúskaparafmæli eiga í dag, 4. aprfl, hjónin frú Elísabet Karlsdóttir og Sigtryggur Flóvent Albertsson frá Húsavík, Skipasundi 76 hér í Reykjavík. Gullbrúðkaups- hjónin ætla að taka á móti gestum í sal Múrarafélagsins í Síðumúla 25 í dag, brúð- kaupsdaginn, eftir kl. 19. Sjá ennfremur „Árnað heilla" bls. 15. FRÉTTIR MOSFELLSBÆR. Tóm- stundastarf aldraðra. í dag, þriðjudag, verður farin bíó- ferð til Reykjavíkur á mynd- ina „Kristnihald undir Jökli". Lagt verður af stað frá Hlé- garði kl. 16.25. BORGFIRÐINGAFÉL. í Reykjavík heldur árshátíð sína nk. laugardag í Sigtúni 3 og hefst hún með borðhaldi kl. 20.15. Skemmtidagskrá verður. SÍBS-deildir í Reykjavík og Hafnarfirði og Samtök gegn astma og ofiiæmi efna til félagsvistar í kvöld í Ármúla 34 og verður byijað að spila kl. 20.30. Spilaverðlaun verða veitt og kaffiveitingar. KVENFÉL. Seljasóknar heldur fund í kvöld, þriðjudag, í kirkjumiðstöðinni, fyrir fé- lagsmenn sína og gesti þeirra, kl. 20.30. SAMTÖK um sorg og sorg- arviðbrögð halda fræðslufund í kvöld, þriéjudag, í Háteigs- kirkju íd. 20.30. Gestur verð- ur Benedikt Gunnarsson listmálari. KVENNADEILD SVFÍ heldur afmælisfund í kvöld, þriðjudag, í Holiday Inn kl. 20.30. FÉLAGSSTARF aldraðra, Kópavogi. Á morgun, mið- vikudag, verður farið í heim- sókn í Menningarmiðstöðina Gerðuberg í Breiðholtshverfi. Lagt verður af stað frá Fann- borg 1 kl. 13. KVENFÉL. Hallgríms- kirkju heldur fund í Safnað- arheimilinu nk. fimmtudag, 6. þ.m. kl. 20.30. Frú Jó- hanna Möller syngur við undirleik krikjuorganistans Harðar Áskelssonar. Þá sýna félagskonur nýjan fatnað. Kaffi verður borið fram og að lokum flytur sr. Sigurður Pálsson hugvekju. JC-Nes heldur 8. félagsfund sinn í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 á Laugavegi 178. Þetta er jafnframt kjörfundur. KIWANISKLÚBBURINN Viðey heldur fund í kvöld, þriðjudag, fyrir félagsmenn og gesti þeirra kl. 20.30 í Kiwanishúsinu við Brautar- holt. Gestur fundarins er Jó- hannes Gunnarsson for- maður Neytendasamtak- anna. KIRKJA BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta í dag, þriðjudag, kl. 18.15. Fyrir- bænaefnum má koma á fram- færi við sóknarprest í viðtals tíma þriðjudaga—föstudaga kl. 17-18. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. Ljósafoss kom af strönd sunnudag og fór aftur í gær. Þá kom togarinn Viðey inn, en fór aftur eftir að lokinni viðgerð. Nótaskipin Rauðsey og Júpiter inn til löndunar. Þá kom eftirlitsskipið Vædd- eren, rússneskt olíuskip Ponomarenko og gasskipið Ninja Tolstrup. Það er far- ið aftur. í gær komu tog£ir- amir Gyllir sem landaði á Faxamarkaði og Freyja sem var með gámafisk. Áð utan komu Brúarfoss og Dorado. Af strönd komu Kyndill og Stapafell, sem fór aftur sam- dægurs. Jökulfell lagði af stað til útlanda í gærkvöldi. Togarinn Sigluvík kom og var tekinn í slipp. Askja kom úr strandferð í gær. HAFNARFJARÐARHÖFN. Á sunnudag kom Hvítanes af ströndinni. Þá kom frysti- togarinn Akureyrin inn til löndunar og í gær kom frysti- togarinn Hólmadrangur til að landa. ísfísktogaramir Sigluvík og Otur komu inn og lönduðu á fískmarkaðnum. Ljósafoss, væntanlegur af strönd. í dag er ísberg vænt- anlegt að utan. Japanskt frystiskip, Skylark, kom sunnudag til að lesta loðnuaf- urðir. Maívceli Láttu mig hafa tvö kíló af því eitraðasta sem þú átt, góði. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 31. mars til 6. apríl, aö báöum dögum meötöldum, er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin löunn opin til.kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bárónsstíg frá kl. 17 til ki. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eöa hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til Id. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðiaðstoð Orators. Ókeypis lögfræðiaöstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sáifræðistööin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Frótta8endingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770,/13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Aö loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fróttir liðinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalínn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heifsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alia daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhifð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulági. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahús- Ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóöminjasafnið: Opiö þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ustasafn íslands, Fríkirkjuveg, opiö alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarvals8taðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10-11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggðasafniö: Þriðjudaga - fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 06—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.15, en opiö í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssvert: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard.frá kl. 8—16og sunnud.frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seitjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.