Morgunblaðið - 04.04.1989, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.04.1989, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1989 I fclk í fréttum Skólameistari MK, Ingólfiir A. Þorkelsson, afhenti sigurliðinu verð- launin, „íslenskt þjóðlíf í þúsund ár“, eftir Daníel Bruun, á sal skól- ans við hátíðlega athöfii. Frá vinstri á myndinni: Gunnar Freysteins- son, Flosi Eiríksson, Ólafúr Ólafsson og skólameistari Ingólfúr A. Þorkelsson. SPURNINGAKEPPNI Yerðlauna- afhending í Menntaskóla Kópavogs ann 30. mars voru sigurvegar- amir í spumingakeppni fram- haldsskólanna heiðraðir í skóla sínum, Menntaskólanum í Kópa- vogi. Þetta var í fjórða sinn sem keppnln fer fram og hafa eftirtaldir skólar borið sigur úr býtum: Fjöl- brautaskóli Suðurlands, Fjölbrauta- skólinn í Breiðholti, Menntaskólinn í Reykjavík og nú síðast Mennta- skólinn í Kópavogi. Tuttugu og fimm skólar tóku þátt í keppninnni í ár. TÓNLEIKAFERÐ Strax leggur á brattann Ikjölfar velgengni Sykurmolanna í útlöndum hafa aðrar íslenskar hljómsveitir fetað í fótspor þeirra og leitað fyrir sér ytra. Ein þeirra hljómsveita er Strax, sem farið hef- ur í tónleikaferð til Bretlands og Bandaríkjanna og hyggst halda í aðra tónleikaferð til Bretlands upp- úr miðjum apríl. í breska tónlistarblaðinu Sounds birtist fyrir skemmstu viðtal við Jakob Magnússon í tilefni tónleika- ferðar Strax til Bretlands í apríl sl. í viðtalinu segir Jakob það rangt af mönnum af líkja Strax við Sykur- molana, enda sé afstaða Strax til lagasmíða og tónlistarsköpunar öll önnur. Það kemur einnig fram í viðtalinu að það hafi verið nánast tilviljun að Strax hafi komið fyrst fram í Bretlandi sem upphitunar- hljómsveit fyrir Sykurmolana. Jak- ob segir og að landfræðilegar og veðurfarslegar aðstæður á Islandi séu vel til listsköpunar fallnar og setjisinn svip á þá tónlist sem það- Ertu á „besta aldri“? ★ VETRARBRAUTIN ★ ER NÝR VALKOSTUR - NÝR STÍLL ÁHERSLA LÖGD Á Á VANDADAN TÓNLISTARFLUTNING - ÁN HAVAÐA Um þessar mundir halda þeir ^ - -- ~ 30 ARA AFMÆU leiks — og^ídrei^jeUi^'B^FagCrkerar^óðmrc? m^Ja..nú 9a|vaskir til nú í eitt glæsilegasta veitingahúí KiSSjÍÍW8t6nl,star ^lmenna mMm W§m Dansinn dunar við undirleik hinna fjörugu félaga ' Heiðursgestir: Guðlaugur Bergmann og frú ásamt Sæma Rokk og frú HUSIÐ OPNAR FYRIR MATARGESTIKL. 19.00 TVEIR VEITINGASALIR - TVEIR VALKOSTIR: hr1ítÍ«oASa,Ur í*ar sem h®3'* er upp á íÆr&iÆÆ *om bow*w “«• * BRAUTARHOLTI20 (GENGIDINN FRA H0RNI BRAUTARH01TS 0G NÓATUNS) SiMAR: 29090 OG 23338 IíAU í M'rA DANS Sóldagur í tilefiii vorkomu jt Itilefni af þijátíu ára afmæli dansskóla Hermanns Ragnars Stefánssonar var í Templarahöll- inni haldinn svokallaður sóldagur fyrir yngstu nemendurna sem stunda dansnámið og kepptu þau í hinum ýmsu dönsum eins og cha cha cha og vals. Þau fengu sólgos og hélt lagið „Sól, sól skín á mig“ uppi fjörinu fyrir börnin sem eftir langan og strangan vetur eru ekki síður en eldri landsmenn farin að hlakka til vorsins. Þau voru að sjálfsögðu prúðbúin og í sínu besta skapi. RESTAURANT S í M I 1 7 7 5 9 Síldarvagninn + B-matseðill alla virka daga VESTURGÖTU 10, 101 REYKJAVÍK .iiaie iiTií.Isq áT í|/iv iilií sa öfi iilsul gá—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.