Morgunblaðið - 04.04.1989, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.04.1989, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1989 41 COSPER 1060? -Ég held að sá litli vilji fá pelann sinn. Leitið til okkar: SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300 an komi. Talið berst að hljómplötu Strax „Face the Facts“, sem bresk- ir virðast telja nýjustu plötu hljóm- sveitarinnar, en Jakob segir hljóm- sveitina hafa breyst mikið frá því sú plata var gefín út og hún sé jarðbundnari og um leið kraftmeiri. Tölvur ogtól Slagurinn um athygli er harður í Bretlandi og ekki er tónleikagagn- rýnandi Sounds sammála lokaorð- um Jakobs, ef marka má tónleika- gagnrýni sem birt- ist aftar í þessu sama blaði. Sá, sem heitir Keith Cameron, segir tónlist Strax byggja um of á tólum og tölvum ýmiskonar. Hann er þó hrifinn af framlagi Ragn- hildar, en finnst aðrir í hljómsveit- inni ekki hafa fylgt hennar for- dæmi. Hann klykkir svo út með því að segja að tónlist Strax sé samin af tölvum, sett saman af tæknifræðingum og leikin af vél- mennum. Kunnugir kippa sér þó ekki upp við slíka dóma, enda er baráttan um hylli almennings þymum stráð, ekki síður ytra en hér heima og gagnrýnendur eiga það til að taka stórt upp í sig til að ná augum les- enda. HVERVANN? 1.587.121 kr. Vinningsröðin 1. apríl: 111—121 —111 —11X 12 réttir = 1.111.713 kr. 18 voru með 12 rétta-og fær hver í sinn hlut kr. 61.761- 11 réttir = 476.408 kr. 301 voru með 11 rétta-og fær hver í sinn hlut kr. 1.582- -ekkibaraheppni Morgunblaðið/Bjami

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.