Morgunblaðið - 27.09.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.09.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1989 ATVINKUAI jí ~t YSINGAR Byggingameistari Byggingameistari utan af landi, með 20 ára starfsreynslu í nýsmíði og viðhaldsvinnu óskar eftir vinnu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Y - 9044“. Verkamenn Vantar vana verkamenn, tímabundið. Mikil vinna framundan. Upplýsingar ísíma 671210 milli kl. 8 og 13. Gunnar og Guðmundur sf. Kennari óskast Vélstjóri óskast Vélstjóri óskast á 150 tonna bát frá Þorláks- höfn. Upplýsingar í símum 98-33625, 98-33644 og 985-22082. Tryggingastofnun ríkisins Ritari Ritara vantar á lána- og innheimtudeild. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 19300 (Gísli). Bóka- og ritfanga- verslun í miðbænum óskar eftir vönu starfsfólki hálfan daginn. Umsóknir berist fyrir 29. september merktar: „E - 7229“. Atvinna Fyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir starfskrafti til að sjá um m.a.: - Þrif á vinnusloppum. - Umsjón með kaffi. - Ræstingu á skrifstofu o.fl. Upplýsingar í síma 651200. Aukatekjur Óskum eftir að ráða sölufólk í kvöldvinnu, 5 kvöld í viku. Upplýsingar gefur Guðrún Ólafsdóttir í síma 82300 frá kl. 9.00-12.00 fyrir hádegi. Frjálstframtak Ármúla 18, sími 82300. Bóka- og ritfanga- verslun í miðbænum óskar eftir starfsfólki í tímabundið verkefni. Vinnutími frá kl. 9.00-18.00. Umsóknir berist fyrir 29. september merktar: „E - 7228“. Starfskraftur óskast Starfskraftur óskast í matsölu nemenda í Garðaskóla, frá kl.8.30-13.30. Nánari upplýsingar á skrifstofu Garðaskóla í síma 44466. Skólastjóri. Kennara vantar í forföll við Grunnskóla Grindavíkur í 6 mánuði. Stuðnings- og sér- kennsla í bekk eða með hópa meginvið- fangsefni. Upplýsingar í síma 92-68555. Fóstrur Fóstru vantar að leikskólanum Barnabóli, á Skagaströnd, frá 1. október nk. eða eftir samkomulagi. Vinsamlegast leitið upplýsinga hjá forstöðu- manni í síma 95-22706. Sveitastjóri. Viðskiptagreina- kennarar óskast Vegna mikillar aðsóknar í námskeiðin hjá okkur vantar okkur nokkra kennara til að kenna viðskiptagreinar. Skilyrði er að um- sækjendur hafi háskólapróf í hagfræði, við- skiptafræði eða rekstrarhagfræði, hafi reynslu í námskeiðshaldi og haldgóða reynslu úr íslensku atvinnulífi. Allar frekari upplýsingar veittar í síma ^ 626655. V Viðskiptaskólinn Borgartúni 24, sími 62 66 55 ATVINNUHÚSNÆÐI BÁTAR-SKIP NAUÐUNGARUPPBOÐ Lagerhúsnæði Til leigu 270 fermetra lagerhúsnæði við Súðavog. Laust strax. Upplýsingar í síma 622928. Útgerðarmenn Okkur vantar báttil hörpudisksveiða í Húnaflóa. Nánari upplýsingar gefur Jón E. Alfreðsson, sími 95-13508, hs. 95-13130. Kaupfélag Steingrímsfjarðar. Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta á Grundargötu 26, n.h. Grundarfirði, þingl. eig- andi Guðbjörg E. Friöfinnsdóttir, fer fram eftir kröfu Klemenzar Egg- ertssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka Islands, á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 4. október 1989 kl. 9.30. Sýslumaður Snæfells- og Hnappadalssýslu, Bæjarfógetinn f Ólafsfirði. KENNSLA Leiklistarnámskeið Leikhúsið Frú Emilía mun standa fyrirtveggja mánaða leiklistarnámskeiði sem hefst 1. október 1989. Spuni, rödd, leikur o.fl. Innritun og upplýsingar í síma 678360 alla daga kl. 17-19. Frú Emilía - leikhús. Kvóti - kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarana okkar Arn- arog Örvar. Staðgreiðum hæsta gangverð. Upplýsingar í símum 95-22690, 95-22620 og 95-22761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Söngskglinn í Reykjavik Söngnám fyrir fólk á öllum aldri 3ja mánaða kvöldnámskeið hefst 9. október. Upplýsingar og innritun milli kl. 15 og 17 í síma 27366 til 2. október. ÓSKASTKEYPT Síld til frystingar Óskum eftir að kaupa síld til frystingar á komandi vertíð. Útvegum kör. Góð þjónusta og öruggar greiðslur. Vinsamleast hafið samband við Svavar í síma 97-41418 eða Jörund í síma 97-11200. Kaupfélag Héraðsbúa. Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta á Mið-Görðum, Kolbeinsstaðahreppi, þingl. eig- andi Guðmundur Þórðarson, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Lands- banka íslands og Búnaðarbanka lslands, á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 4. október 1989 kl. 11.00. Sýslumaður Snæfells- og Hnappadalssýslu, Bæjarfógetinn i Ólafsfirði. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Kleppsvegi 150, hl. 1. hæð og kj., þinglesinn eigandi Grétar Harladsson, fer fram á eigninni sjáifri þriðj- daginn 2. okt. '89 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru: Steingrímur Eiríksson hdl. Gjaldheimtan í Reykjavik. Borgarfógetaembættið i Reykjavik: Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta á Keflavíkurgötu 1, Hellissandi, þingl. eigandi Guðrún Samúelsdótttir, fer fram eftir kröfu Tryggingarstofnunar ríkis- ins og Veðdeildar Landsbanka íslands, á eigninni sjálfri, miðvikudag- inn 4. október 1989 kl. 11.00. Sýslumaður Snæfells- og Hnappadalssýslu, Bæjarfógetinn i Ólafsfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.