Morgunblaðið - 05.10.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.10.1989, Blaðsíða 9
MÖRÖUNBLAÐIÐ FlMMTÍIDAGÚR 5. OKTÓBER 1989 HERRAR 1IÍ\IK TAKIÐ EFTIR! Skattheimta á bækur Bókaútgefendur og fjölmarfrir aðrir hafa á undanfomum árum gert ítrekaðar tilraunir til þess að fá felldan niður söluskatt á bókum. Þótt hugmyndiimi hafi ekki verið illa tekið hefiir ekk- ert orðið úr framkvæmd- um. Nú láta bókaútgef- endur á ný til sín taka, þegar Ólafur Ragnar Grimsson fjánnáhuáð- herra kynnir frain- kvæmd á nýju skatt- formi, virðisaukaskatti, þar sem engar undan- þágur yrðu gefhar-. Þetta segja bókaútgefendur rangt og bæta við: Hvemig sem að verður staðið er augljóst að íslenskar bækur hljóta alltaf að verða ósambæri- legar að verði við það sem gerist með fjölmenn- um þjóðum. Þó svo að við státum af meiri bók- lestri eða bókakaupum á einstakling en flestar grannþjóðir okkar er markaðurinn svo miklu smærri hér en þar að engar forsendur eru lil samanburðar. Við þetta bætist sú staðreynd að ekkert ríki Vestur-Evr- ópu hefur lagt jafhháan sölu- og virðisaukaskatt á bækur og hið íslenska. Raunar hafa aðeins þijú ríki önnur (Danmörk, Svíþjóð og Finnland) lagt þess konar skatt á bækur af fullum þunga. Þá minna bókaútgef- endur á að nú standa yfir miklar umræður um virðisaukaskatt á bókum í Evrópubandalaginu. Hefur hafist sérstök her- ferð innan þess undir kjörorði um baim við skattheimtu á lesefhi. Er hinn kunni rithöfundur Umberto Eco frá Ítalíu í forsæti nefhdar rithöf- unda og útgefenda sem að þessu virnia. Þegar hefur fengist viðurkenn- ing stjómvalda fyrir þvi að virðisaukaskattur í EB-löndum verði ekki hærri en á bilinu 0-6%. SÉRVERSLUN FYRIR HERRA Austurstræti 22 - Sími 22925. borgarinnar Verið velkomnir. skatts á bókum ekki breyta miklu um bóka- kostnað í grunnskóla, þar sem Námsgagnastofiiun hefiir fengið verulegar ívilnanir í söluskatti vegna kennslubóka sinna, en hins vegar hafa afgerandi áhrif á aðstöðu skólabókasafha og alls framhaldsskólans. Þess em mörg dæmi að kenn- arar velji námsbækur ekki eftir gæðum heldur eftir verði og ætti að vera ljóst hve alvarleg braui það er í síbreytilegum og hraðfara heimi. Ekki em uppi áform um það á Alþingi að skattleggja menningar- starfsemi og bera mörg ákvæði virðisaukaskatts- laganna þess merki. Af nefiidarálitum fjárliags- og viðskiptanefhda beggja deilda Alþingis í mai 1988 má ráða að nefhdaraienn hafa talið ýmislegt órætt um bóka- útgáfu. I nefiidaráliti til efri deildar er sérstak- lega mimist á „virðis- aukaskatt af lista- og menningarstarfeemi" sem og útgáfu tímarita, en í álitinu til neðri deild- ar kemur fram að meiri hluti nefhdarinnar telur nauðsynlegt að athuga sérstaklega „bóka-, blaða og tímaritaútgáfu“. Þá em afhotagjöld útvarps- stöðva undanþegin virð- isaukaskatti. Loks segja bókaútgef- endur, að nauðsynlegt sé að minna á þá staðreynd, að til þess að freista þess að Iækka bókaverð á ís- landi hafi margir útgef- endur gripið til þess ráðs að leita til útlanda um prentvinnu. Þetta hafi að vísu skilað nokkmm ár- angri en hins vegar sé alveg ljóst að með því sé íslenskum prentiðnaði stefht í voða. Áframhald- andi skattheimta af bók- um muni ekki draga úr þessari öfugþróun heldur miklu fremur hvetja til hennar og sé þá hægt að spyija hver hagur íslenska rikisins geti eig- inlega verið. ,,/lá baki Einingabréfum 1, 2 og 3 eru þrír mismunandi sjóðirsem hverum sighefur mismunandi og sjálfstceða fjárfestingarstefnu. Þar af leiðandi bera þessi bréf mismunandi vexti. Einingabréf 1 bera í dag um 10—11% vexti urnfram verðbólgu. . Tveir þriðju hlutar sjóðsins (76%) eru ávaxtaðir með kaupum < verðtryggðum skuldabréfum með fasteignaveði en bankabréf ogspari- skírteini ríkissjóðs eru um 16% af sjóðnum. Aðrar tegundir verð- bréfa eru þau 8% sem eftir standa. m ogbréfum útgefnum af . Ávöxtun er um 6% umfram um á spariskírteinum ríkissjóðs, ba, bœjarfélögum og stórum fyrirtœkj verðbólgu. , ffy'f Einingabréf 3 eru óverðtryggð og bera í dag um 37,5% ávöxtun sern jafngildir um 11% umfram verðbó/gu. Sjóðurinn er aðallega ávaxtaður með kaupum á óverðtryggðum skuldabréfum með veði eða traustum ábyrgðaraðilum, skammtímakröfum og EURO og VISA seðlum og afborgunarsamningum. Raunvextir hœkka ef verðbólga lœkkar. “ Virðisaukaskattur á bækur I fjölmiðlagagnrýni í Dagblaðinu Vísi á dögunum gagnrýndi dr. Hannes Hólm- steinn Gissurarson það, að Morgun- blaðið væri ekki innheimtustofnun fyrir ríkissjóð á söluskatti og öðrum sköttum en samkvæmt landslögum hafa dagblöð ekki verið skylduð til að innheimta þenn- an skatt. Hann hefur hins vegar verið á bókum. Nú stendur fyrir dyrum að taka upp virðisaukaskatt og leggja hann á prentað mál. Bókaútgefendur hafa mót- mælt því og í Staksteinum í dag eru birt- ar upplýsingar sem Morgunblaðinu hafa borist frá þeim um þetta efni. Helgi Hálf- danarson hafði hins vegar á orði í Morg- unblaðsgrein um daginn, að um leið og virðisaukaskatti væri andmælt töluðu menn um verðlaunaskatt á bækur. Forsenda menntunar Bókaútgefendur minna á, að fullt sam- komulag sé um það í íslenskri menningamm- ræðu að bækur séu mikil- vægasta forsenda al- mennrar en sérhæfðrar memitunar þjóðarinnar. Það hefur lengi verið áhyggjuefni kennara og annarra skólamanna hve kennslubækur em dýrar. Löggjafinn hefur ekki fengist til að taka á því máli enda saunast sagna að allar tilraunir til þess að flokka bækur eftir til- gangi þeirra hafa reynst marklitlar. Aðrar þjóðir hafa sömu sögu að segja. Líta má til Noregs og fiima dæmi um þetta. Þar er ekki látið við það sitja að hafa engan virðis- aukaskatt á bókum held- ur lagði Stórþingið fram 60 milfjónir noi-skra króna á árinu 1988 til þess að greiða niður keimslubækur fyiir gmnnskóla og var með þvi sett að markmiði að lækka verð þeirra um 30%. Samkvæmt upplýs- ingum Norðmanna hafði þessi styrkur mjög mikil áhrif til að auka bóka- kaup skólanua. Hérlendis myndi afiiám virðisauka- VIÐAR ÁGÚSTSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRI SPYR: Opi<> laugardag Irá ld. 10-14 e.li. NÝKOMIÐ : □ Kuldafrakkar □ Leðurjakkar □ Jakkaföt o Stakir jakkar og buxur Allt v-þýsk gæðavara. □ Mikið úrval af peysum og margt fleirra. Lesandi góður, ef þú hefur spumingar um verðbréfamarkaðinn eða fjármál almennt þá veitum við þér fúslega svör og aðstoð. Síminn okkar er 686988, en við tökum líka g/aman á mótiþér á 5. /ueð í Húsi verslunarinnar í Njja miðbœnum við Kringlumjrarbraut. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 5. OKT. 1989 EININGABRÉF 1 4.262,- EININGABRÉF 2 2.357,- EININGABRÉF 3 2.796,- LlFEYRISBRÉF 2.143,- SKAMMTÍMABRÉF 1.463,- KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, síwi 686988 TJ JlIvER ER MUNURINN Á EININGABRÉFUM 1, 2 OG 3? DAGNÝ LEIFSDÓTTIR, VARSLA VERÐBRÉFA- SJÓÐA SVARAR:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.