Morgunblaðið - 05.10.1989, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.10.1989, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1989 19 r“, „einstaklingsbundinn", „hlut- rægur“ eða „duttlungafullur" og r þá stundum haft um mat eða koðanir. Helgi er samkvæmt þessu ið hugsa á útlenzku en ekki á slenzku. En það er ekki sjálfgefið að slenzka orðið „huglægur" fylgi út- enda orðinu „súbjektívur“ i öllum jreinum, frekar en hitt er að útlenda >rðið fylgi hinu íslenzka. Merkis- íöfundar íslenzkir hafa notað orðið ,huglægur“ í margvíslegum skiln- ngi — til dæmis í staðinn fyrir „and- egur“, „einlægur" og „hugstæður" - og er það allt saman óaðfinnanleg )rðanotkun. Þannig væri ekkert við )að að athuga að ég færði manni dóm í afmælisgjöf með huglægustu neillaóskum, enda styddist ég þar við fordæmi frá sjálfum Stephan G. Stephanssyni. En þessa kveðju ætti vitaskuld ekki að þýða á ensku með orðunum „most subjective wishes". Á hinn bóginn er smásmyglisögn við það að athuga, eins og fram er kom- ið, að hafa merkinguna „óhlutlægur" með á þessum lista yfir merkingar orðsins „huglægur": eftir nærtæk- asta skilningi íslenzku orðanna eru bæði hlutlægt mat og óhlutlægt (af- stætt, duttlungafullt, einstaklings- bundið, hlutdrægt, persónulegt, og þar fram eftir götunum) huglæg fyrirbæri. Rökin eru mun fleiri, en ég ætla að láta hér við sitja að sinni. Nú sagði Helgi meira í vor um áhyggjur sínar en það sem ég hafði eftir honum i upphafi. Hann sagðist vilja veija „hefðbundna merkingu orðanna", og hafði þá orðið „dreng- skapur“ í huga öðrum orðum fremur ef ég man rétt. Það er hætt við því að þegarannar eins meistari íslenzks máls og Helgi talar um „huglægt mat“ eins og ekkert sé, þar sem hann mundi á ensku tala um „subjec- tive evaluation", þá stuðli það ein- dregið að þeirri hefð að merkingin „óhlutlægur" eða „einstaklings- bundinn“ um mat eða dóma festist við orðið „huglægur“ og endi svört á hvítu í Orðabók Menningarsjóðs, en fyrir henni bera margir mikla virðingu er mér sagt. Það yrði ein af mörgum hefðum, til orða og at- hafna, sem ég tel skylt að gera upp- reisn gegn. Höfundur er háskólakennari. SigluQörður: Mótmæla hækkun líf- eyrisaldurs ^ Siglufírði. Á FUNDI í Félagi eldri borgara, Siglufirði, sunnudaginn 1. október var samþykkt eftirfarandi álykt- un: Félagsfundur í Félagi eldri borg- ara, Siglufirði, samþykkir að mót- mæla þeim hugmyndum sem eru uppi í tryggingaráðuneyti, að hækk- uð verði aldursmörk til eftirlauna, þ.e. að lifeyrisaldur, sem nú miðast við 67 ára aldur, hækki í 70 ár. Fundurinn bendir á, að nokkurt atvinnuleysi sé og spáð er að það aukist. Því sé það röng stefna að skylda aldrað launafólk til að lengja starfsævi sína, og seinka því að það geti notið áunninna réttinda sinna hjá lífeyrissjóðum og almannatrygg- ingum. - mj SKRIFSTOFUTÆKNI OPNAR ÞÉR NÝJAR LEIÐIR Skrifstofutæknin er markvisst nám þar sem þú lærir tölvugreinar, viðskiptagreinar og tungumál í skémmti- legum félagsskap. Sérstök áhersla er lögð á notkun tölva í atvinnulífinu. Námið tekur 3 mánuði og að því loknu útskrifast nemendur sem skrifstofutæknar. í náminu eru kenndar m.a, eftirfarandi Rreinar: Almenn tölvufræði, stýrikerfi, tölvusamskipti, ritvinnsla, gagnagrunnur, töflureiknar og áætlanagerð, tölvubókhald, toll- og verðútreikningur, almerm skrifstofutækni, grunn- atriði við stjórnun, útfylling eyðublaða, verslunarreikn- ingur, víxlar og verðbréf, íslenska og viðskiptaenska. Yfir 600 ánægðir skrifstofutæknar eru okkar bestu meðmælendur nú á fjórða kennsluári okkar. Innritun og nánari upplýsingar eru veittar í síma 687590. Hringdu strax og fáðu sendan bækling. Tölvufræðslan .....1.."1.1——— Borgartúni 28, sími 68 75 90 Hvað segja þau um námskeiðið: Kristjana Guðjónsdóttir skrifstofutæknir: Garðar Gíslason skrifstofutæknir: Síðastliðið sumar ákvað ég að drífa mig í skrifstofu- tækninám Tölvu- fræðslunnar. Það reyndistmjöggóð ákvörðun því að námið var bæði gagnlegt og skemmtilegt. Nám- ið hefur nú þegar komið mér að góðu gagni því það var metið til 12 eininga í menntaskólanum sem ég stunda nú nám við. Námskeiðs- gjaldið getum við lánað til allt að 3 ára - afborgunar- laust fýrstu 9 mánuðina. Skrifstofutækni- námið veitti mér mikla innsýu í tölv- ur og jók sjálftraust mitt til muna. Það er góð tilfinning að geta sýnt sjálfum sér fram á hvað maður getur mikið. Námið var skemmti- legt og kennararnir voru hreint út sagt frábærir. Alúðarþakkir fœri ég öllum þeim, sem heiðruðu mig á 100 ára afmœli mínu, 26. september sl., með heimsóknum, gjöfum, blómum ogskeytum. Sérstakar þakkir fœri ég sveitarstjórn ogBúnað- arfélcigi V-Landeyja. Anl0„ Þon,arðarson, GuÖ blessi ykkw öll. Glæsistöðutn. • i i. á laugardag handa þér, ef þú hittír á réttu tölumar. Láttu þínar tölur ekki vanta í þetta sinn! Sími 685111. Upplýsingasímsvari 681511.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.