Morgunblaðið - 05.10.1989, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.10.1989, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1989 11 Samband veitinga- og gistihúsa: Áhyggjur vegiia þró- unar ferðaþjónustu AÐALFUNDUR Sambands veitinga- og gistihúsa var haldinn á Stykk- ishólmi í lok september. Þar var samþykkt ályktun, þar sem fundur- inn lýsir yfír áhyggjum sínum vegna þróunar í ferðaþjónustu á íslandi. Ólöf og Egill syngja lög eftir Jóhann Helgason 641400 Álfhólsvegur - 2ja Falleg 60 fm nýendurn. kjíb. við miðbæ Kóp. Sérinng. Laus fljotl. V. 3,7 m. Engihjalli - 2ja Glæsil. 62 fm íb. á 8. hæð (efstu). Fráb. útsýni. Gott lán. Lundarbrekka - 4ra Falleg 110 fm brt. endaib. á 1. hæð. Þvottahús á hæðinni. Maríubakki - 4ra Snotur 101 fm íb. á 1. hæð. ásamt aukaherb. í kj. með aðgangi að snyrt- ingu. Þvhús í íb. Hlíðarvegur - sérh. Falleg 140 fm (br.) efri hæð, stofa og 4 svefnherb. 35 fm bílsk. Gott útsýni. Skipti mögul. á minni eign. V. 8,5 m. Kársnesbraut - sérh. 100 fm hæð. 3 svefnherb. og stór stofa. 70 fm bílsk. Útsýni. Holtagerði - sérh. Falleg 5 herb. ca 130 fm efri hæð ásamt 22 bílsk. Laus fljótl. Rauðihjalli - raðh. Snoturt 209 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Skólagerði - parh. 203 fm hús á þremur hæðum. Mögul. á séríb. í kj. Fallegur garður. V. 8,6 m. Suðurhlíðar - Kóp. Trönuhjalli Til sölu 3ja og 4ra herb. íb. Tilb. u. trév. og fullfrág. sameign. Traustur byggaðili. Fagrihjalli - parh. Til sölu á bestá stað við Fagra- hjalla hús á tveimur hæðum. 6 herb. Bílsk. Alls 174-206 fm. Afh. fokh. að innan, frág. að utan. KiörBýli FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 14, 3. hæS , Sölustj. Viðar Jónsson Rafn H. Skúlason lögfr. í ályktuninni segir, að verð á matvælum á íslandi sé hið hæsta sem þekkist og ofan á veitingasöl- una sé nú lagður 25% söluskattur, sem sé sá hæsti í veröldinni. Afleið- ingin sé sú að íjölmörg veitingahús rambi á barmi gjaldþrots, en ferða- menn taki í auknum mæli matar- birgðir með sér að heiman. Þá segir að auk söluskatts á veit- ingahús búi fyrirtæki í ferðaþjón- ustu við hærri og fleiri skatta en nokkur önnur gjaldeyrisskapandi atvinnugrein. í fábreyttu atvinnulífi landsmanna, þar sem atvinnugrein- ar séu jafnvel þungur baggi á skatt- greiðendum, sé áhyggjuefni að stjórnvöld skuli ekki hlúa að at- vinnugrein sem standi sjálfbjarga, skilaði 7-8 milljörðum í eriendum gjaldeyri á síðasta ári og veitti 5-6 þúsund ársverk á vinnumarkaðin- um. í lok ályktunarinnar segir að aðalfundur SVG beini því-til stjórn- valda að fyrirtækjum í ferðaþjón- ustu séu sköpuð starfsskilyrði, sem sambærileg séu við helstu sam- keppnislönd, svo ferðaþjónusta geti í framtíðinni orðið traust undirstaða í atvinnulífinu, öllum til hagsbóta. ÚT ER komin hljómplata sem ber heitið „Ég vildi“. Á plötunni syngja þau Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir og Egill Ólafsson tólf ný lög eftir Jóhann Helgason við ljóð Davíðs Stefánssonar og Krisljáns frá Djúpalæk. Útsetningar og upptökustjórn annaðist Árni Harðarson auk þess að semja hluta titillagsins. Fjöldi hljóðfæraleikara, m.a. úr Sinfóníu- Fræðslumiðstöð Rauða kross Islands helur gefið út námsskrá. fyrir haustönn 1989 og vorönn 1990. Boðið er uppá 29 mismunandi námskeið og eru þau ýmist ætluð almenningi eða sjálfboðaliðum Rauða krossins auk þess sem haldin eru nokkur starfsmenntunarnámskeið. Fjölmörg námskeið í skyndihjálp verða í boði um land allt en deildir Rauða krossins eru nú 47 talsins. Rauði kross Islands leitast við að setja upp námskeið í skyndihjálp fyr- ir einstaka hópa og sníða þau að þörfum þeirra og óskum. hljómsveit íslands, koma fram á piöt- unni. Upptökur fóru fram í júlí sl. í hljóðverunum Stemmu og Sýrlandi. Upptökumaður var Gunnar Smári Helgason. Umslag plötunnar hannaði auglýsingastofan „Komdu á morg- un“. Hluti af ágóða hljómplötunnar „Ég vildi“ rennur til byggingar tónlistar- húss. Útgefandi er Hugverka- útgáfan. Dreifingu annast Skífan. (Fréttatilkynning) Boðið verður upp á námskeið í skyndihjálp fyrir foreldra og er þar sérstaklega flallað um slysahættur og leiðir til að koma í veg fyrir slys, einnig námskeið sem ætlað er ferða- mönnum innanlands. Mörg ný námskeið eru í boði fyrir unglinga í Ungmennahreyfingu RKÍ svo sem fjölmiðlanámskeið, félags- málanámskeið, námskeið fyrir ungt fólk sem er á faraldsfæti og fólk sem hefur áhuga á sjálfboðaliðastörfum bæði innanlands og utan. Allar nán- ari upplýsingar eru gefnar á skrif- stofu RKÍ. Neðstaberg - glæsieign Einstaklega vandað og fallegt 250 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt góðum bílskúr. 4-5 svefnher- bergi, 2 stofur, 3 baðherb. og byrjað á blómaskála. Allar innréttingar af vönduðustu gerð. Góð staðsetning. 28444 húsehbMir m m ™ VELTUSUNDI 1 Q CVIIl SIMI 28444 3SIIIT. Daníel Ámason, lögg. fast., áP Helgi Steingrímsson, sölustjóri. Nýtt - Dalhús - nýtt Fallegt og sérlega vel staðsett 149 fm einbýlishús ásamt frístandandi 32 fm bílskúr. Húsið er fullfrágengið að utan og tilbúið undir tréverk að innan nú þegar. Ahvílandi 4,5 millj. góð langtímalán. Verð 8,9 millj. 9ft /UL/k HÚSEIGMIR VELTUSUNDI 1 O. SIMI 28444 vBmlv Daniel Ámason, lögg. fast., Jp Helgi Steingrímsson, sölustjóri. ■■ Fræðslumiðstöð Rauða kross íslands: 29 námskeið í boði í vetur Hverfismiðstöð í Grafarvogi Hafin er bygging á verslunar- og þjónustumiðstöð í Grafarvogi. Til sölu eru eftirtalin rými undir til- greinda starfsemi. 1. hæð/jarðhæð: Inngangur frá Hverafold Matvöruverslun............1374fm ráðst. Bakarí....................stærð sveigjanl. Snyrtivöruverslun.........38 fm frátekið Vefnaðarvöruverslun.......74,5 fm 2. hæð/jarðhæð: 3. hæð Inngangur frá Fjallkonuvegi 2. hæð frá Fjallkonuvegi: Bankaútibú......................251 fmfrátekið Hárgreiðslu-og rakarastofa.......107 fm seld Ritfanga- og gjafavöruverslun...111 fm Sjoppa.........................156 fm seld Skóvinnustofa.................. 55 fm seld Myndbandaleiga..................102 fm Blómabúð........................142 fm Skyndibitastaður...............194 f m Raftækjaverslun.................121 fmseld Óráðstafað rými.................122 fm Tannlæknastofa................'..77-115 fm Snyrtistofa......................77-115 fm Óráðst. skrifst,- og þjónusturými... 331 fm <f i rii IJI FASTEIQNASALAN — Rými afhendist 1. júlí 1990. Sameign afh. 1. október 1990. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni FnOrik 8i*lán*«on viOakiplafraOingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.