Morgunblaðið - 17.01.1990, Page 6

Morgunblaðið - 17.01.1990, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJON VARP MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1990 SJÓNVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 jO; 17.50 ► Töfraglugginn. Umsjón: ÁrnýJóhannsdóttir. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Poppkorn. 19.20 ► Hveráað ráða? Bandarískur gamanmyndaflokkur. 15.30 ► Valdabaráttan (Golden Gate). Jordan er tilkynnt að hann hafi tíu daga frest til að bjarga blaðaútgáfufyrir- tæki frá gjaldþroti. Hann ákveður að gerbreyta umgjörð blaðsins og fyrsta forsíðufréttin varðar helstu lánardrottn- ana. Aðalhlutverk: Perry King, Richard Kiley, Robyn Dougl- as, Mary Crosby, John Saxon og Melanie Griffith. 17.05 ► Santa Barb- ara. Framhaldsmynda- flokkur. 17.50 ► Fimm félagar. Spennandi myndaflokkurfyr- irkrakkaáöllumaldri. 18.15 ► Klementína. Teiknimynd með íslensku tali. 18.40 ► í sviðsljósinu (Aft- er Hours). 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► - 20.00 ► Fréttir Bleiki pardus- og veður. inn. 20.35 ► Gestagangur. Að algestur þáttarins er Jóna Runa Kvaran. Þá mun Rósa Ingólfsdóttir syngja eitt lag og Lára Stefánsdóttir dansa ballett. 21.15 ► Stella íorlofi. íslenskgamanmyndgerðáriö 1985. Aðalhlutverk: Edda Björgvinsdóttirog ÞórhallurSigurðs- son (Laddi). Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Handrit: Guðný Halldórsdóttir. 23.00 ► Ellefufréttirog dagskrárlok. C 0 STOD2 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun, íþróttir og veöur ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 ► Af 21.00 ► Bakafólkið — Vaxið 21.55 ► Snuddarar. Nýr, bæ í borg úrgrasi. Síðari þátturinn um bandarískur sakamála- (Perfect Baka-fólkið. Fylgst verður með myndaflokkur sem segir frá Strangers). Ali, sex ára dreng þegar hann leynilögreglupari níunda ára- Gantanmynda- læriraösynda. tugarins, þeim Nick og Noru. flokkur. 21.25 ► Bílaþáttur Stöðvar 2. 22.45 ► Þettaer þittlff. MichealAspeltekurámótigestum. 23.10 ► Vélabrögð iögreglunnar (Sharky's Machine). Ákveðið hefur verið aðfæra Sharky lögreglumann úrmorðdeíldinni yfirí ffkniefnadeildina. Stranglega bönnuð börnum. 1.10 ► Dagskrártok. ÚTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, Séra Þórhallur Heimisson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið — Randver Þorláks- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björnsdóttir les (13). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi.v Umsjón: Helga Jóna Sveinsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr menningarsögunni — Aldamóta- villan. Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Ingveldur Ólafsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðviku- dagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 I dagsins önn — Slysavarnafélag ís- lands. Þriðji þáttur, um erindrekann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður- inn" eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason byrjar lestur þýðingar sinnar (1). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um alnæmissjúkdóminn á íslandi. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá mánudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir'. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars verður annar lestur framhaldssögu barna og unglinga, „í norðurvegi" eftir Jörn Riel í þýðingu Jakobs S. Jónssonar. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Oktett i F-dúr eftir Franz Schubert. St. Martin-in-the-Fields-kammersveitin leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiijar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnlg útvarpað i næturútvarpinu kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björnsdóttir les (13). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 Upp á kant — Um unglingaheimilið Torfastaði. Umsjón: Þóraripn Eyfjörð. (Endurtekinn þátturfrá 14. desembersl.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. Kristinn Hall- son syngur íslensk lög. 22.00 Fréttir. Sjálfstæð dagskrárgerð Valdimar Jóhannesson ritar grein hér í gærdagsblaðið er hann nefnir: Landgræðsluskógar — átak 1990: íslenskt fjármagn — ekki japanskt. Greinin hefst á þess- um orðum: „í annars ágætri um- fjöllun Ólafs M. Jóhannessonar í Morgunblaðinu sl. þriðjudag um sjónvarpsmyndina „Hallormsstaður vísar veginn“ gætir misskilnings, sem vert er að leiðrétta. Ólafur fjall- ar þar um fjármögnun myndarinnar og segir réttilega, að Fuji-umboðið (Ljósmyndavörur hf.) hafi kostað myndina, en bætir við, að þar hafi japanskt fjármagn komið til sögu. Það er ekki rétt. Ljósmyndavörur kostuðu gerð myndarinnar af sínu eigin fé.“ Undirritaður var ekki að fetta fingur út í að forsvarsmenn land- græðsluskógaátaksins Ieituðu til einkafyrirtækis um styrk. Hvaðan eiga peningamir að koma til þessa stórkostlega átaks er ber vitni um stórhug, áræði og dugnað forsvars- mannanna sem fyllir okkur bjart- sýni í svartnættiskreppunni? Það er hins vegar ámælisvert að ríkis- sjónvarpsstöð sem innheimtir lög- bundin afnotagjöld komi því ekki í verk að smíða slíka þáttaröð í þágu landsins okkar sem líkist æ meir frostkaldri eyðimörk. Hvað varðar japönsku peningana þá er augljóst að framleiðendur Fuji-ljósmynda- filmanna sjá sér hag í að auglýsa þær hér á landi í tengslum við gott málefni og varpar sú kynning eng- um skugga á hinn höfðinglega styrk Gerðar Bergsdóttur og Gísla Gests- sonar kvikmyndagerðarmanns eig- enda Ljósmyndavara hf. Mættu fleiri fyrirtæki fara að dæmi að- standenda Ljósmyndavara hf. En það er ekki hlutverk ríkissjón- varpsstöðvar að auglýsa vörur og þjónustu með óbeinmn hætti. Af- notagjöld og auglýsingatekjur eiga að standa undir dagskrárgerðinni rétt eins og áskriftargjöld og aug- lýsingatekjur áskriftarsjónvarpsins. Ahorfendur verða að geta treyst því að auglýsendur haf i hvorki bein 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.j 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Líf’sbjörgin og skipin. Umsjón: Dröfn Hreiðarsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag.) 23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reif- uð. Umsjón: Ævar Kjartansson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Ingveldur Ólafsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir — Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- ‘endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardótt- ur og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. — Morgunsyrpa heldur áfram. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti- Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast I menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Arni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Sputninga- keppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. — Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. — Stórmál dagsins á sjötta tímanum. — Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardóttur. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lisa var það, heillin. Lísa Pálsdóttir fjallar um konur I tónlist. (Úrvali útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.) 00.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram (sland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis Presley og rekur sögu hans. (Sjötti þáttur af tiu endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2.) 3.00 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á rás 1.) 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshornum. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norð- urland né óbein áhrif á dagskrárgerðina. í dag er hins vegar erfitt aifciraga mörkin. Hugsum okkur að fjár- sterkt fyrirtæki kjósi að auglýsa sína vöru í krafti einhvers góðs málefnis svo sem tóbaksvarna. Þannig vill til að fyrirtækið flytur inn tóbaksvörur en kýs að fegra ímynd sína með því að kosta þátta- röð um reykingavarnir væntanlega líka í þeim tilgangi að koma vörum sínum í sviðsljósið. Best aö hœtta? Undirritaður er annars orðinn ansi þreyttur á að berjast gegn óbeinum auglýsingum í sjónvarpi. Það virðist ekki nokkur maður hafa áhuga á þessu máli og ýmsir álíta jafnvel að undirritaður sé að vinna gegn góðum málefnum með því að beijast gegn hinum óbeinu ljós- vakaauglýsingum. En það er bjarg- föst trú Ijósvakarýnisins að það verði að gilda heiðarleiki og hrein- skiptni í samskiptum manna, líka í paradísarríkjum hinnar fijálsu sam- keppni. Við höfum nú fylgst með skipbroti kommúnismans þar sem gírugir og siðspilltir menn sölsuðu undir sig þjóðarauðinn í skjóli for- sjárhyggjunnar. Hin fijálsa sam- keppni leiðir til valddreifingar því þar eiga allir rétt á að taka þátt í leiknum. Frelsið er hins vegar í hættu ef hinir fjársterku eiga einir möguleika á að koma hugmyndum sínum, vörum og stefnumiðum á framfæri til dæmis í skjóli óbeinna auglýsinga. Japanir hafa verið þjóða iðnastir við að koma ár sinni fyrir borð á Vesturlöndum í krafti fjármagns. Því er jafnvel haldið fram að þeir hafi náð undirtökunum í efnahagslífinu á Hawaii-eyjum. Það er eina von smáþjóðar í slíkum heimi að vefnda menningarlífið gegn ofurvaldi og ásókn hinna fjár- sterku. Minnumst þess að hirð- skáldin sömdu lofkvæði. Ólafur M. Jóhannesson 7.00 Morgunstund gefur gull í mund með Sigursteini Mássyni. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vanda- menn kl. 9.30. Uppskrift dagsins valin um 11.30. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir. Flóamarkaður í 10 mínútur rétt rúmlega 13. Opin lína fyrir afmæliskveðjur kl. 14. 15.00 Ágúst Héðinsson. Getraunir og uppákomur I tilefni dagsins. 17.00 Haraldur Gislason og rólegt síðdegi á Bylgjunni. Kvöldfréttir kl. 18. 19.00 Snjólfur Teitsson í uppvaskinu. 20.00 Ólafur Már á kvöldvaktinni. Nýjustu * fréttir af færð, veðri, flugsamgöngum og fleiru. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á nætur- vaktinni. Ath. fréttir eru á klukkutímafresti frá 8-18. FM 102 & 104 7.00 Snorri Sturluson. Fréttir af fólki og málefni líðandi stundar. Síminn er 622939. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson. Stjörnutón- listin i algleymindi. 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Hver er sinnar gæfu smiður. Fréttir af NBA-körfu- boltanum. 17.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Framkoma sýnir innri fegurð. 19.00 Ronn-listinn. Darri Ólason leikur 10 vinsælustu rokklögin á (slandi i dag sem valin eru af hlustendum Stjörnunnar. Einnig eru kynnt þau rokkfög sem líkleg eru til vinsælda. 22.00 Kristófer Helgason. Ný fersk og vönduð tónlist. 1.00 Björn Sigurðsson. Lifandi nætuvakt. FM^909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Nýrdagur. Eirikur Jónsson. Morgun- maður Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fróðleik i bland við tónlist. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgisdóttir. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróðleiksmolum um færð, veður og flug. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Dagbók dagsins. Umsjónarmenn Ásgeir Tómasson, Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Jónsson. Ljúfir tónar. Dagskrárgerð annast Margrét Hrafnsdóttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur í bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um í dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ást- valdsson. 16.00 i dag í kvöld með Ásgeiri Tómas- syni. Fréttir og fréttatengt efni um mál- efni liðandi stundar. 18.00 Á rökstólum. Flest allt í mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flest allt er rætt um og það gerum við á rök- stólum. Síminn er 626060. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Ljúfir ókynntir tónar í anda Aðalstöðv- arinnar. 22.00 Sálartetrið. Skyggnst inn í dulspeki, trú og hvað framtíðin ber I skauti sér, viömælendur i hljóðstofu. Umsjón Inger Anna Aikman.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.