Morgunblaðið - 17.01.1990, Síða 38

Morgunblaðið - 17.01.1990, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1990 'SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 SKOLLALEIKUR RlCHARD PRYOR • GENE WlLDER MORÐ!!! SÁ BLINDI SÁ PAÐ EKKI, SÁ HEYRNARLAUSI HEYRÐI PAÐ EKKI, EN BÁÐIR VORU ÞEIR EFTIRLÝSTIR! DREPFYNDIN OG GLÆNÝ GAMANMYND MEÐ TVÍEYK- INU ALRÆMDA RICHARD PRYOR OG GENE WILDER I AÐALHLUTVERKOM í LEIKSTJÓRN ARTHURS HILLER (The Lonely Guy, The In-laws, Plaza Suite, The HospitaI|. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. DRAUGABANARII ★ ★★ AI.Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. DULARFULLS BANDARÍKJAMAÐURIH kl. 11. Bönnuö innan 12 ára. MAGNÚS MAGN S Tilnef nd til tveggja Evrópuverftlauna! Sýndkl.7.10. Frá afhendingu 1. verðlauna í útstillingasamkeppni heildverslunarinnar Interco. Frá vinstri: Guðrún Sverris- dóttir hárgreiðslumeistari, sem hlaut verðlaunin, Katrín Theodórsdóttir, sölumaður hjá Interco og Unnur Helga- dóttir frá Samvinnuferðum-Landsýn. ■ HEILD VERSL UNIN Interco efndi í október síðastliðnum til útstillingas- amkeppni á Unic hársnyrti- vörum. Heildversiunin hefur flutt inn og dreift Unic hársnyrtivörum um árabil, en vörumar eru framleiddar í Svíþjóð. Fyrstu verðlaun í samkeppninni komu í hlut hárgreiðslustofunnar Cleó í Garðabæ, en eigandi hennar er Guðrún Sverrisdóttir hárgreiðslumeistari. Verð- launin sem hún hlaut eru ferð til einhvers af áfanga- stöðum Flugleiða eða Arnar- flugs í Evrópu, en það eru Samvinnuferðir-Landsýn sem gefa vinningin. Auk þess fær vinningshafinn stækkaða ljósmynd af útstill- ingunni og viðurkenningar- skjal. Önnur verðlaun í sam- keppninni hlaut hárgreiðslu- stofan Evrópa og þriðju verðlaun hlaut hárgreiðslu- stofan Inna, en þau verðlaun eru Unic hársnyrtivörur að verðmæti 15.000 kr. hvor, auk þess sem vinningshafar fá viðurkenningarskjöl. MICHAEL DOUGLAS ER HREINT FRÁBÆR f ÞESSARI HÖRKUGÓÐU SPENNUMYND, ÞAR SEM HANN Á í HÖGGI VTÐ MORÐINGJA í FRAMANDI LANDI. LEIK- STJÓRI MYNDARINNAR ER RIDLEY SCOTT, FRAM- LEIÐENDUR MYNDARINNAR ERU ÞEIR SÖMU OG GERÐU HINA EFTIRMINNILEGU MYND „FATAL ATTRACTION" (HÆTTULEG KYNNI). Blaðaumsagnir: „ÆSISPENNANDI ATBURÐARÁS." „ATBURÐARÁSIN f SVÖRTU REGNI ER MARGSLUNG- IN OG MYHNTDIN GRÍPUR MANN FÖSTUM TÖKUM." „SVART REGN ER ÆSISPENN ANDI MYND OG ALVEG FRÁBÆR SKEMMTUN." „DOUGLAS OG GARCIA BEITA GÖMLUM OG NÝJUM LÖGREGLUBRÖGÐUM í AUSTURLÖNDUM FJÆR." Aðalhlutverk: Michael Douglas, Andy Garcia, Ken Taka- kura og Kate Capshaw. — Leikstjóri: Ridley Scott. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára. gSBL. HÁSKÓLABÍÚ rjlimjililililillliini"fr ii 2 21 40 FRUMSYNIR: SPENNUMYNDINA SVARTREGN Símar35408 og 83033 AUSTURBÆR Kambsvegur Laugarásvegur 1 -30 JHtrgitnMiiMto I i( M I 4 SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 TOM HANKS TURNER &H00CH |pgI^». ★ ★★ P.Á. DV. — ★ ★ ★ P.Á.DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. OLIVEROG FELAGAR ELSKAN ÉG MINNKAÐIBÖRNIN FRUMSYNIR STORMYNDINA: BEKKJARFÉLAGIÐ DEAD POETS SOCIETY A PETER WEIR FILM LÖGGAIM OG HUNDURINN Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 300. Hinn snjalli leikstjóri PETER WEIR er hér kominn með stórmyndina „DEAD POETS SOCIETY" sem var fyrir örfáum dögum tilnefnd til GOLDEN GLOBE verðlauna í ár. ÞAR ER HINN FRÁBÆRI LEIKARI ROBIN WILLIAMS (GOOD MORNING VIETNAM) SEM ER f AÐALHLUTVERKIOG NÚ ER HANN EINN- IG TILNEFNDUR TIL GOLDEN GLOBE 1990 SEM BESTI LEIKARINN. „DEAD POETS SOCIETY" EIN AF STÓRMYNDUNUM 1990! Aðalhl.: Robin Williams, Robert Leonard, Kurt- wood Smith, Carla Belver. Leikstj.: Peter Weir. Sýnd kl.5,7.30 og10. Kvöldstund með EDDIE SKOLLER laugardaginn 20. jan." og sunnudoginn 21. jan. kl. 20.30. Miöasala í íslensku óperunni. Opið kl. 15-19. VÍNARTÓNLEIKAR á Selfossi 18. jan. kl. 20.30, í Háskólabíói 19. jan. kl. 20.30 og laugardaginn 20. jan. kl. 16.30. Einsöngvarar: SIGNÝ SÆMUNDSDÓTTIR ANTON STEINGRUBER Kór I angholtakirkju Stjómandi: PETER GUTH VIÐFANGSEFNI: lohann Strauss, Oscar Strauss, Emmerich Kulman, Fronz Lchar. Aðgöngumiðasala á Sclfossi við innganginn. Aðgöngumiðasala í Reykjavík í Gimli við Lækjargötu opin frá kl. 9-17. Sími iZ n 55.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.