Morgunblaðið - 24.02.1990, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.02.1990, Blaðsíða 21
 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1990 0° 21 1 I I I I I I I I I > b TILBOÐ Á ^Bauknecht (TRA860) HÁGÆÐAÞURRKURUM VERÐ ÁÐUR 40.900 VERÐ NÚ 34.900 ÞÚ SPARAR KR. 6.000 STENDUR AÐEINSIÖRFÁA DAGA! Verð miðast við staðgreiðslu. ftMvéW $ SAMBANDSINS HOLTAGÖRÐUM SÍMI 68 55 50 VIÐ MIKLAGARÐ Rannsóknarmenn sovéska kommúnistaflokksins, Níkolaj ívanov (t.v.) og Telman Gdljan, á mótmælagöngu, sem efnt var til i Moskvu 4. febrúar. Þeir hafa báðir verið reknir úr flokknum. Mótmælendur báru meðal annars myndir af Borís Jeltsín, umbótasinnanum róttæka. Sovétríkin: Reknir úr kommún- istaflokknum fyrir að gagnrýna spillingu Moskvu. Reuter. TVEIR rannsóknarmenn sov- éska kommúnistaflokksins er bendluðu Jegor Lígatsjov við mútuhneyksli hafa verið reknir Bretland: Leyfa fjár- festingar í S-Afríku London. Reuter. BRESKA stjórnin nam í gær úr giidi bann við fjárfestingu breskra fyrirtækja í Suður- Afríku þrátt fyrir, að banda- lagsríki Breta i Evrópubanda- laginu vilji halda refsiaðgerð- unum áfram óbreyttum. „Við erum þeirrar skoðunar, að F.W. de Klerk, forseti Suður- Afríku, hafi með ákvörðunum sínum að undanförnu gjörbreytt pólitísku ástandi í landinu," sagði Nicholas Ridley viðskipta- og iðnaðarráðherra þegar hann skýrði frá samþykkt stjórnar- innar á þingi. „Hann hefur rutt brautina fyrir friðsamlegum endalokum aðskilnaðarstefn- unnar og við því á að bregðast af sanngirni.“ úr flokknum, að því er talsmað- ur flokksins skýrði frá í fyrra- dag. Mennirnir tveir, Telman Gdljan og Níkolaj ívanov, voru látnir hætta rannsókn á spillingu í fyrra- vor eftir að þeir bendluðu Lígatsjov við hana. Hann fer með land- búnaðarmál í stjórnmálaráðinu. Voru Gdljan og ívanov sakaðir um að hafa brotið flokksteglur við rannsóknina og lagði saksóknarinn í Moskvu til að þeir yrðu sviptir þinghelgi svo hægt yrði að láta þá svara til saka. Gdljan og ívanov hafa öðlast almennar vinsæidir í Sovétríkjun- um fyrir gagnrýni á háttsetta embættismenn og leiðtoga. Stuðn- ingsmenn þeirra hyggjast brenna flokksskírteini sín í kommúnista- flokknum á útifundi, sem þeir ætla að efna til í Moskvu næstkomandi sunnudag. Yfirvöld hafa látið í ljós ugg vegna fyrirhugaðra mótmælaað- gerða umbóta- og lýðræðissinna, sem fyrirhugaðar eru víðs vegar um Sovétríkin á sunnudag, m.a. í Leníngrad og Kíev. Aðstandendur aðgerðanna segja að þær verði friðsamlegar og saka yfirvöld um að reyna að skapa spennu og hugs- anleg átök. Hefur lögreglan fengið fyrirmæli um að koma í veg fyrir „öfgafullar aðgerðir“ eða óleyfi- lega fundi á sunnudag. Kanada: Öánægja með fisksamn- ingana við Bandaríkin Washingrton. Frá Ivari Guðmundssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. RÍKISSTJÓRN Kanada hefir gengið að samkomulagi við Banduríkja- stjórn um fyrirkomulag útflutnings á laxi og síld, sem veiðist innan Kyrrahafslandhelgi Kanada út frá Bresku Kólumbíu. Talið er að hætta sé á atvinnuleysi á meðal fiskvinnslufólks í Kanada vegna samkomulags- ins. Þessi viðskipti höfðu verið þrætu; épli ríkjanna frá því í nóvember. í samkomulaginu felst að Kanada- menn geta flutt 20 prósent af aflan- um beint af miðunum tii hafnar í Bandaríkjunum. Nefnd, sem skipuð var í þessu máli, hafði orðið ásátt um mun minna hlutfall, eða 10 pró- sent af aflanum. Mike Hunter, forseti Fiskimála- ráðs Kanada, er óánægður með þetta samkomulag og segir að það muni valda óánægju og atvinnuleysi í fisk- iðnaðinum. Um 4.700 verkafólk starfa við fiskvinnslu í Kanada og telur Hunter að margt þeirra verði atvinnulaust. Sjávarútvegur færði Kanadamönnum um einn milljarð dollara í útflutningstekjur árið sem leið. Daihatsu Cuore 5 dyra Daihatsu Charade TS 3 dyra ■ Stgr. verð án vsk. kr. 537.243,-i Daihatsu Charade CS 5 dyra Daihatsu Feroza 4WD Daihatsu Rocky 4WD Ágæti • Bergdal hf. • Glsli J. Johnsen hf. / Skrlfstofuvélar hf. • Islensk- Ameríska verslunarfélagiö hf. • Kreditkort hf. • Olíufélagið hf. • Póstur og sími • Sanitas hf. • Securitas • Sölufélag garöyrkjumanna • Sölumiöstöð hraðfrystihúsanna • Teppaland • Ölgerðin Egill Skallagrlmsson hf. • og mörg fleiri. vsk - bflar frá Daihatsu Raunhæf leið til lækkunar á rekstrarkostnaði 261 890 verð Stgr án vsk kr Fjöldi fyrírtæKla notar bfla fré Daihatsu m.a.: Stgr. verð án vsk. kr. 550.094,-1 Stgr. verö án vsk. kr. 882.780,- | Stgr. verð án vsk. kr. 445.678,-1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.