Morgunblaðið - 08.04.1990, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.04.1990, Blaðsíða 1
U.PPREISNIN Á RflUBfl OKTÓBER Rússar viburkenna óvenjulegan atburb í sovéxka flotanum -é a BffiGrr CUIIBERG einn þekktasti danshöf- undur heims er væntanleg hingað til lands vegna sýn- ingar á verki hennar Adam ogEva s 1 1 Nl N 11 1 I >j S 1 1 R SUNNUJDAGUR 8. APRIL 1990 3Kttrgtiiify(afrffe ^ BLAÐ (J ARLEGA FJED- AST HÉRLEND- ISADMEDAL- TALi TVð EIN- HVERFBÖRN eftir'Jóhönnu Kristjónsdótfur/ myndir: Sverrir /Árni Sæberg/ Þorkell /Bjarni PÉTUR HAFÐI samþykkt að leyfa myndatöku af sér og mömmu sinni. Hann hafði klætt sig í spariskyrfu af því tilefni og sat fyrir eins og þjálfuð fyrirsæta. Hann vildi hafa tuskuköttinn með á myndinni. Hann hafði ekki gerf athugasemdir við að móðir hans kæmi vegna myndafökunnar en krakkarnir vilja síður að foreldrar komi upp í Trönuhóla nema þegar hefur verið ákveðið að þau fari í heimsóknir. Ég var í heimsókn í sambýli einhverfra í Trönuhólum. Það hefur verið starfrækt fró 1982 og þar búa sjö ungmenni. Ámóta hópur er á heimili sem nýlega var opnað á Sæbraut á Seltjarnarnesi og sex þau yngstu eru í sérdeild í Digranesskóla. Árlega fæðast hérlendis að meðaltali tvö einhverf börn og hlutfall drengja er þrisvar sinnum hærra en stúlkna. Að sögn Sigríðar Lóu forsjórmanns heimilanna á Sæbraut og í Trönuhólum eru svo án efa allnokkrir einhverfir á hinum ýmsu stofn- unum og hafa verið taldir vangefnir eða geðsjúkir áður en farið var að sinna greiningu jafn markvisst og nú. Margir kannast við Regnmaður- inn þar sem Dustin Hoffman lék hlut- verk einhverfs manns með slíkum til- þrifum að hann hlaut Óskarsverðlaun- in fyrir. Sigríður Lóa segir að henni Rfr hafi fundist myndin sýna að mörgu leyfi mjög vel ýms einhverfuein- f;|| \ - kenni. Sjaldgæfara sé þó að ein- hverfir hefðu þá sérgófu sem söghetja Rsgnmannsins var gæddur. En hún bætir við að slíkt væri þó vissulega til. Hún segir að þessi mynd , > Itafi að sín- ar um ein- hverfu og á þann hátt að jó- kvætt hafi verið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.