Morgunblaðið - 20.06.1990, Side 26

Morgunblaðið - 20.06.1990, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur a*(21. mars - 19. apríl) ** Fyndni þín er hnyttin og beitt í dag og þú hefur gaman af að tjá þig. Þú ferð að versla og kaupir einhvern gullfallegan hlut. Það eru margir lausir endar í viðræð- unum sem þú tekur þátt í. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú sýnir klókindi í fjármála- rekstri þínum núna. Þú veitir útliti þínu sérstaka athygli í dag. Hæfileiki þinn til að heilia annað fólk er augljós. mTvíburar (21. maí - 20. júní) Þú nýtur þín vel í hópstarfí í dag og tapar engu af persónueinkenn- um þínum. Vertu á varðbergi gagnvart uppástungum sem eru bundnar alls kyns skilyrðum. Næðisstundir ýta undir rómantík- ina. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$0 Viðræður á bak við tjöldin bera árangur. Það er kominn tími til að gleðjast og njóta lífsins í hópi vina. Veittu nánum ættingja eða vini þá athygli sem hann á skilið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Morgunstund gefur gull í mund. Blandaðu saman leik og starfi í dag. I kvöld getur framvindan orðið með öðrum hætti en þú bjóst við. Njóttu menningarvið- burðar með vinum þínum. Meyja (23. ágúst - 22. september) <S$ Þér gengur vel að koma skoðun- um þínum á framfæri í dag. Skipstu á skoðunum við yfírmenn þína. Áætlanir þínar varðandi skemmtiferð eru orðnar úreltar. ^Jtómantíkin er á næsta leiti. Vog (23. sept. - 22. október) Skrifaðu undir samninga núna. Þú-ert á höttunum eftir kjörgrip- um eða fornmunum. Þér tekst farsællega að inna af hendi ýmis skylduverk heima fyrir. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Afköst þín verða mikil í dag og samband þitt við náinn ættingja batnar að mun. Auðsýndu um- hyggjusemi og leggðu rækt við það sem þú átt sameiginlegt með öðru fólki. Yttu ágreiningsefnun- um til hliðar. nBogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú nýtur þess að vera í vinnunni í dag. Leikur og starf fara vel saman. Sjáðu um að þú fáir sann- gjama umbun fyrir vinnu þína. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þó að þú takir verkefni heim með þér úr vinnunni gefst þér samt tími til að fara út í náttúruna með nánum vini. Forðastu til- hneigingu til ósamkvæmni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú hcfur gaman af því að fá gesti í heimsókn núna. Sinntu %»-einnig andlegum málefnum. Skrifaðu bréf eða byrjaðu á skap- andi verkefnum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) £ Gerðu við hluti sem þurfa við- gerðar við á heimili þínu. Þú færð fréttir af gömlum vini. Heill- andi framkoma þín og persónu- leiki koma þér að miklu gagni í því sem þú ert að gera núna. AFMÆLISBARNIÐ hefur gott viðskiptavit, en er hugsjónavera að eðlisfari. Það á auðvelt með að vinna með öðru fólki og er ^ tilfinningaríkt og fijótt í hugsun. Það fínnur sér oft starfsvettvang á skapandi sviðum þó að það kunni einnig að hafa áhuga á stjórnmálum. Fj'árhagsöryggi er því mikilvægt og það er fúst að Íeggja mikið á sig til þess að öðlast það. Stj'órnuspána á ad lesa sem ** dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS EG HELD ríö HAMW SÉ 'A LEtE> TIL L/ANG- HL/4UPSINS/MEÐ, H7ÖR.ÐIMN1 'y-aö -i GRETTIR LJÓSKA TOMMI OG JENNI TO/WMI, és FlNNl L'/KTAFOSTI,EH £Ö> FiNM H/áMN EKKlty HEé H£E SMÁFÓLK 7let's not give up, VCHARUE BP0WN.. REMEMBER WHAT TMEY 5AV.. "THE 6AME ISN'T OVER UNTIL THE FAT LAPV 5IN65" Ekki gefast upp, Kalli Bjarna . Mundu hvað sagt er ... „Leikurinn er ekki búinn fyrr en feita frúin syngur." Eða þar til varnarleikmaðurinn vaknar. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Köll eru leiðbeiningar, ekki skipanir. Það er ekkert sem bannar sjálfstæða hugsun þótt makker hafi skoðun á málunum. Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ K63 VÁD ♦ ÁG952 ♦ G54 Austur ♦ Á109852 II z ♦ K104 ♦ 9873 Suður ♦ DG7 V KG109543 ♦ 7 *K2 Vestur Norður Austur® Suður 1 tfgull 1 spaði 2 hjörtu Pass 2 grönd Pass 4 lijörtu Pass Pass Pass Útspil: spaðafjarki. Austur drap á spaðaás og sendi spaðatíuna til baka — hátt spil til að benda á hærri litinn, eða tígul. Vestur trompaði og skilaði hugsunarlaust tígli til baka. Suður drap á tígulás og trompaði tíguj. Notaði svo inn- komurnar á ÁD í hjarta til að trompa tígul tvisvar í viðbót og fría 5. spilið í litinum. Hann átti enn innkomu á spaðakóng til að taka fríspilið og henda niður laufi. Tíu slagir. Ef vestur skiptir yfir í tromp í þriðja slag, vantar sagnhafa eina innkomu til að nýta tígul- inn. Hann verður þá að spila laufí á kónginn. Þessi vörn er alls ekki erfið, því það getur ekkert legið á að sækja tígul- slaginn ef hann er til staðar. Vestur ♦ 4 V 8762 ♦ D863 ♦ ÁD106 Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Austur- Berlín í maí kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Ralf Lau (2.460), V-Þýzkalandi, og Sergei Smagin (2.520), Sov- étríkjunum, sem hafði svart og átti leik. 20. - Rxg2!, 21. Kxg2 - Bh3+!, 22. Kxh3 - D13+, 23. Kxh4 - g5+ og hvítur gafst upp, því mátið blasir við. Fyrir þessa fléttu fékk Smagin fegurðarverðlaunin ú mótinu. Úrslit urðu þessi: 1-2. Balashov og Romanishin (báðir Sovétr.) 5 'h v. af 9 mögulegum, 3-5. Espig, Vogt (báðir Á-Þýzka- landi) og Smagin 5 v. 6-7. Hort (V-Þýzkal.) og Krogius (Sovétr.) 4'A v. 8. Bönsch (A-Þýzkal.) 4 v. 9-10. Lau og Mohr (báðir V- Þýzkalandi) 3 v.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.