Morgunblaðið - 29.09.1990, Síða 3

Morgunblaðið - 29.09.1990, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1990 3 Einstakt stórvirki -viðamikil heimild um þróun og sögu íslenska skipaflotans íslensk skip eftir Jón Björnsson frá Bólstaðarhlíð I þessu riti segir frá öllum skipum og bátum sem skráð hafa verið á Islandi frá upphafi skipaskráningar fyrir meira en einni öld. Nákvæmar upplýsingar um á fjórða þúsund skip, eigendur þeirra, sögu skipanna og afdrif þeirra sem horfin eru af skrá. í verkinu er hálft þriðja þúsund skipamynda, afrakstur söfnunar sem á engan sinn líka og stóð í mörg ár, ljósmyndir af miklum meirihluta þeirra skipa og báta sem skráð hafa verið á Islandi frá upphafi. íslensk skip - grundvallarrit sem á erindi til allra sem láta sig varða sjómennsku og útgerð á íslandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.