Morgunblaðið - 21.12.1990, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.12.1990, Blaðsíða 21
ISUN5KA AUGlfSINGASTOFAN HF 21 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1990 Undan illgresinu Guðrún Helgadóttir Undan illgresinu er hörkuspennandi og leyndar- dómsfull bók fyrir böm og unglinga. Guðrún Helgadóttir segir hér sögu sveipaða mögnuðum dularblæ af nærfæmi, hárfínni kímni og mannlegri hlýju. Hún nær meistaralega til lesenda sinna á öllum aldri, því hún töfrar einatt fram þá ævintýraheima sem koma okkur öllum við. IÐUNN Núna heitir hann bara Pétur er undur ljúf og falleg bók fyrir yngstu bömin eftir Guðrúnu Helgadóttur sem hér segir söguna af honum Pétri. Hann lenti í svolitlum vandræðum þegar hann einu sinni sem oftar fór að gefa öndunum á tjörninni. Þær litu ekki við brauðinu hans. En hvað gerir Pétur þá? Litla leyndarmálið hans Péturs verður að ævintýri sem börnin vilja heyra aftur og aftur. VANDAÐAR BÆKUR ♦ í 45 Á R ♦ \ Þorsteinn frá Hamri TT 11 / i ♦ Hetjusaga ffá horfinni öld þar sem rakin eru örlög feðgina í Borgarfirði, manns, sem rataði ungur "í nokkur viðskipti við huldumanneskjur", og dóttur hans, konu sem var frábær að þreki og mannkostum. Skemmtileg og áhrifarík ffásögn, yljuð nærfærnum mannskilningi, eftir eitt af kunnustu ljóðskáldum okkar, rithöfund sem hefur á undanförnum árum hlotið mikið lof fyrir stílbrögð og efnistök IÐUNN VANDAÐAR BÆKUR ♦ í 45 ÁR ♦ Helgispjall Engin hálfvelgja, enginn hörgull á skoðunum, stundum reitt hátt til höggs og kveðið fast að orði. Bók sem fræðir, gleður, reitir þig til reiði og agar hugsun, mál og mennsku. Meitlaðar greinar og leiftrandi hugrenningar skálds sem er hvort tveggja {senn, sjáandi og rýnandi. Matthías Johannessen ■**
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.