Morgunblaðið - 08.02.1991, Side 25

Morgunblaðið - 08.02.1991, Side 25
MQRftUNEbAEflR KÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAH l;9þj ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. febrúar 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 11.497 'A hjónalífeyrir ....................................... 10.347 Fulltekjutrygging ....................................... 21.154 Heimilisuppbót .......................................... 7.191 Sérstök heimilisuppbót .................................. 4.946 Barnalífeyrirv/ 1 barns ................................. 7.042 Meðlag v/ 1 barns ..................................... 7.042 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.412 Mæðralaun/feðraláun v/2ja barna ........................ 11.562 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri ............ 20.507 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða .......................... 14.406 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða ..................... 10.802 Fullurekkjulífeyrir .................................... 11.497 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ............................... 14.406 Fæðingarstyrkur ....................................... 23.398 Vasapeningarvistmanna .................................... 7.089 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ............................ 5.957 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 7. janúar. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 120,00 114,00 117,42 28,067 3.295.767 Þorskur(ósl.) 127,00 109,00 121,04 3,083 373.163 Smáþorsk. 93,00 93,00 93,00 0,466 43.338 Smáþorskur(óst) 64,00 64,00 64,00 0,023 1.472 Ýsa 150,00 92,00 129,81 1,281 166.301 Ýsa (ósl.) 127,00 127,00 127,00 0,433 54.991 Lúða 470,00 355,00 447,80 0,044 19.703 Hrogn 295,00 295,00 295,00 0,068 20.060 Ufsi 51,00 51,00 51,00 2,289 116.789 Skötuselur 163,00 159,00 160,90 0,103 16.573 Skata 29,00 29,00 29,00 0,084 2.436 Langa 78,00 78,00 78,00 0,512 39,959 Koli 60,00 60,00 60,00 0,016 960 Karfi 55,00 54,00 54,34 4,474 243.145 Hlýri 71,00 71,00 71,00 1,050 74.550 Grálúða 88,00 88,00 88,00 0,979 86.152 Steinbítur (ósl.) 71,00 71,00 71,00 0,035 2.485 Langa (ósl.) 78,00 78,00 78,00 0,014 1.092 Samtals 105,96 43,024 4.558.936 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur (sl.) 117,00 95,00 106,79 14,772 1.§77.600 Þorskur (ósl.) 119,00 86,00 115,56 5,348 618.031 Ýsa (sl.) 190,00 85,00 119,24 1,327 158.226 Ýsuflök 375,00 375,00 375,00 0,054 20.250 Blandað 65,00 56,00 56,68 0,265 15.020 Gellur 340,00 340,00 340,00 .0,036 12.240 Hrogn 300,00 155,00 276,33 0,113 31.225 Karfi 58,00 47,00 56,79 24,491 1.390.757 Keila 49,00 49,00 49,00 0,084 4.116 Langa 85,00 ' 80,00 81,65 1,468 119.860 Lúöa 460,00 320,00 445,52 0,058 25.840 Skata 215,00 215,00 215,00 0,010 2.150 Skarkoli 135,00 20,00 33,49 0,162 5.425 Skötuselur 165,00 165,00 165,00 0,011 1.815 Steinbítur 75,00 63,00 69,95 0,712 49.806 Ufsi 56,00 45,00 48,11 0,756 36.374 Undirmál 96,00 94,00 95,43 0,720 68.712 Samtals 82,11 50,387 4.137.447 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (ósl.) 120,00 71,00 104,42 20,305 2.120.188 Þorskur (sl.) 119,00 113,00 118,30 5,759 681.267 Þorskur (dbl.) 83,00 83,00 83,00 0,615 51.045 Þorskur (lif.bl.) 117,00 117,00 117,00 0,800 93.600 Ýsa (sl.) 135,00 109,00 120,16 4,038 485.218 Ýsa (ósl.) 120,00 71,00 104,42 20,305 2.120.188 Blandað 10,00 10,00 10,00 0,043 430 Rauðmagi 120,00 120,00 120,00 0,029 3.480 Lifur 5,00 5,00 5,00 0,056 280 Langa 79,00 70,00 71,97 0,192 13.818 Hrogn 289,00 289,00 .289,00 0,114 32.946 Hlýri 82,00 80,00 81,1 0,111 9.002 Steinbítur 80,00 57,00 65,36 0,033 2.157 Ufsi 46,00 32,00 39,93 5,979 238.754 Skarkoli 95,00 95,00 95,00 0,077 7.315 Lýsa 49,00 49,00 49,00 0,139 6.811 Hlýri/steinb. 80,00 80,00 80,00 0,040 3.200 Keila 54,00 10,00 48,07 1,572 75.570 Lúða 480,00 315,00 400,14 0,185 74.025 Karfi 56,00 54,00 55,65 0,393 21.870 Samtals 99,15 44,722 4.434.337 Selt var úr Baröanum, Búrfelli, Albert Ólafs og netabátum. ( dag verður selt úr dagróðrabátum ef gefur á sjó. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 28. nóv. - 6. feb., dollarar hvert tonn ÞOTUELDSNEYTI 500 475 450 425 1 :: \ 1 K oUU /Tt j 250 315/ 310 30.N 7.D 14. 21. 28. 4.J 11. 18. 25. 1.F Verð á tölvudisklingum: Allt að 541% verðmun- ur á milli vörumerkja Disklingagerð Lægsta verð kr. Hæsta verð kr. Verðm. í % 3'/ttommu 2 MB, merkt 237 736 211 3'ó tommu 1 MB, merkt 92 590 541 5>/» tommu 1,2 MB, merkt 94 310 230 5'A tommu 360 K, merkt 47 205 336 3‘ð tommu 2 MB, ómerkt 143 274 92 3»/2 tommu 1 MB, ómerkt 75 148 97 5'/t tommu 1,2 MB, ómerkt 40 140 250 5 '/> tommu 360 K, ómerkt 44 70 59 UM miðjan janúarmánuð sl. kannaði Verðlagsstofnun verð á tölvudisklingum í 31 tölvu- og ritfangaverslun á höfuðborgar- svæðinu. I fréttatilkynningu Verðlagsstofnunar segir, að kannaðar hafi verið algengustu gerðir disklinga, þ.e. tvær gerðir af 3‘h tommu disklingum og tvær gerðir af 5*4 tommu disklingum. Nokkur greinarmunur er gerður á hvort disklingar eru seldir und- ir sérstöku vörumerki eða ekki og eru niðurstöður könnunarinn- ar birtar í samræmi við það. Helstu niðurstöður eru m.a. eftir- farandi: Mikill verðmunur var á dýrustu tegund merktra disklinga og þeim ódýrustu. Voru þeir dýrustu þrisvar til sex sinnum dýrari en þeir ódýr- ustu. Sem dæmi um mikinn verð- mun má nefna að hæsta verð á 3 ‘h tommu 1 MB disklingum, af gerð- inni IBM, var 590 kr. hjá Tækni- vali, íjkeifunni 17, en disklingar af sömu stærð af gerðinni Host kosta 92 kr. í Bókabúð æskunnar, Lauga- vegi 56. Hæsta verð var því 541% hærra en það lægsta. IBM disklingar voru einnig dýr- astir af 5lA tommu 360 K diskling- um, en þeir kostuðu 205 kr. hjá Tæknivali, en Host disklingar af sömu stærð kostuðu 47 kr. í Griffli við Síðumúla. Loks má geta þess að verð á dýrustu disklingunum sem seldir eru undir ákveðnum vörumerkjum var fimm til átta sinnum hærra en verðið á ódýrustu ómerktu diskling- unum af sömu stærð. Verð á ómerktum 5‘/4 tommu 1,2 MB disklingum var lægst 40 kr. hjá Bóksölu stúdenta v/Hringbraut en hjá Einari J. Skúlasyni hf., Grensásvegi 10, kostuðu sams kon- ar ómerktir disklingar 250% meira eða 140 kr. Disklingar af gerðinni IBM voru ávallt dýrastir þeirra disklinga sem seldir voru undir ákveðnu vöru- merki og disklingar af gerðinni Host voru ávallt ódýrastir. Eitt verka Daða er nefnist Prófíll og græn perla, 1990. Daði Guð- bjömsson sýn- ir í Nýhöfn DAÐI Guðbjörnsson opnar mál- verkasýningu í Listasalnum Ný- höfn, Hafnarstræti 18, laugar- daginn 9. febrúar kl. 14-16. Á sýningunni eru olíumálverk og myndastyttur unnar með blandaðri tækni á síðastliðnum tveimur árum. Daði er fæddur í Reykjavík árið 1954. Hann stundaði nám við Myndlistarskólann í Reykjavík frá 1969-’76 og við Myndlista- og handíðaskóla íslands frá 1976-’80 og fór síðan til framhaldsnáms við Rijksakademi van Beldende Kunst- en í Amsterdam 1983-’84. Þetta er nítjánda einkasýning Daða en hann hefur einnig tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis. Daði var kennari við Myndlista- og handíðaskóla íslands á árunum 1984-’90. Hann var formaður Fé- lags íslenskra myndlistarmanna frá 1986-’90 og í safnráði Listasafns íslands frá 1987-’89. Sýningin, sem er sölusýning, er opin virka daga frá kl. 10-18 og frá kl. 14-18 um helgar. Lokað á mánudögum. Henni lýkur 27. febr- úar. Tvær sýn- ingar á Kjar- valsstöðum NÚ STANDA yfir á Kjarvalsstöð- um tvær sýningar. í vestursal stendur yfír sýningin Mannlíf og saga sem kemur frá Helsinki. í austursal stendur yfír sýning á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval sem eru í eigu Reykjavíkurborgar. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega frá kl. 11-18 og er veitingabúðin opin á sama tíma. Skoðanakönnun Skáís: Fleiri telja Davíð fallinn til forystu FLEIRI svarendur í skoðanakönnun Skáís, sem gerð var fyrir Stöð 2, segjast te(ja Davíð Oddsson líklegan til að leiða Sjálfstæðisflokkinn til stórsigurs í kosningum en þeir, sem telja Þorstein Pálsson best til þess fallinn. Svarendur í skoðanakönnun Skáís voru 584. Spurt var: „Telur þú að einhver einn stjórnmálamaður frem- ur en annar sé líklegur til að leiða Sjálfstæðisflokkinn til stórsigurs eins og skoðanakannanir hafa gefið til kynna undanfarna mánuði?“ 443, svarendur, eða 75%, tóku afstöðu. Af þeim töldu 44,9% Davíð Oddson líklegastan til að leiða flokkinn til sigurs, 10,6% Þorstein Pálsson, 42% svöruðu spurningunni neitandi og 2% töldu að einhver annar en Davíð eða Þorsteinn væri besti leiðtoginn. Ef aðeins er litið á þá 187 sva- rendur, sem sögðust vera stuðnings- menn Sjálfstæðisflokksins, töldu 15,5% að enginn sérstakur leiðtogi væri sigurstranglegastur. Þorsteinn Pálsson var af 15% talinn líklegast- ur, Davíð Oddsson af 48% og 2,5% voru á bandi einhvers annars leið- toga. 20% töldu að óvíst væri að leiðtoginn skipti máli fýrir kosninga- sigur flokksins. 808 State ásamt Björk Guðmundsdóttur verða í Lídó um helgina. 808 State og Björk í Lídó SKEMMTISTAÐURINN Lídó efnir til tónleika með hljómsveitinni 808 State frá Manchester í Englandi 8. og 9. febrúar. Sérstakur gestur verður Björk Guðmundsdóttir söngkona, en hún söng nýlega inn á hljómplötu sveitarinnar sem senn kemur út. 808 State flytur danstónlist sem nefnd hefur verið House-tónlist. Hljómsveitin hefur starfað í þrjú ár og á þeim tíma komið lögum sínum á breska vinsældalistann yfir smáskífur. Ráðgert er taka tónleikana upp ■ BANDLAG islenskra sér- skólanema (BÍSN) stendur fyrir síðasta dansleiknum, laugardaginn 9. febrúar, sem haldinn verður á Hótel Borg áður en rekstrarfyrir- komulagi staðarins verður breytt. Staðurinn opnar kl. 22.00 og stend- ur dansleikurinn fram til 3.00. í Bandalagi íslenskra sérskólanema eru eftirtaldir 16 sérskóiar: Garð- yrkjuskólinn, Lyfjatækniskólinn, á myndband og Óskar Jónasson kvikmyndagerðarmaður mun stjórna upptökum. Aðstandendur tónleikanna hafa flutt inn sérstakan ljósabúnað frá Bretlandi, svokallað „laser show“ sem er alltaf notað á hljómleikum 808 State. Samvinnuháskólinn, Fósturskól- inn, Þroskaþjálfaskólinn, Mynd-v~ lista- og handíðaskólinn, Iðnskól- inn, Kennaraháskólinn, Tónlist- arskólinn, Tækniskólinn, Fisk- vinnsluskólinn, Leiklistarskól- inn, Stýrimannaskólinn, Söng- skólinn, Tölvuháskólinn og íþróttakennaraskólinn. Félagar í BÍSN eru um 4.000.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.