Morgunblaðið - 10.02.1991, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.02.1991, Blaðsíða 26
SIMI 2 21 40 HEIMSFRUMSYNING A: HALENDINGURINNII Hálcndingurinn II - franihaldift, sem allir hafa beðið eftir - er komið. Fyrri myndin var ein sú mest sótta það árið. Þessi gefur henni ekkert eftir, enda standa somu menn og áður aö þessari mynd. Aðalhlutverkin eru i höndum þeirra CHRISTOPHER LAMBERTS og SEAN CONNERYS, sem fara á kostum eins og í fyrri myndin ni. SPENNA OG HRAÐI FRÁ UPPHAFI TIL ENDA Leikstjóri Russell Mulcahy. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,- Bönnuö innan 16 ára. PARADISARBIOIÐ Sýnd kl. 3 og 7.30 - Allra síðustu sýn. Sjá einnig bíóauglýsingar i D.V., Tíiiiaiiuin og Þjóövili anuni. LITLA HAFMEYJAN rr THE LITTLE [ElpÍD Sýnd kl. 3. ©Thc WaH Disncy C umpnny KOKKURINN, ÞJÓFURINN, KONAN HANS 0G ELSKHUGI HENNAR \f)f) r CT/ ■ Trr,,tTrTrnr nr 01TH *■wiun/tTlp (Jfn t T rrT<tT 1 'jn'rw-f MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. FEBRUAR 1991 POTTORMUR í PABBALEIT Sýnd kl. 3. - Miðaverð kr. 200. Sfðasta sýningarhelgi. IUM I4: SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. HÚN ER KOMIN HÉR STÓRMYNDIN „PRESUMED INNOCENT", SEM ER BYGGÐ A BÓK SCOTT TUROW OG KOMIÐ HEFUR ÚT í íSLENSKRI ÞÝÐ- INGU UNDIR NAFNINU „UNS SEKT ER SÖNNUÐ" OG VARÐ STRAX MJÖG VINSÆL. ÞAÐ ER HARRISON FORD SEM ER HÉR í MIKLU STUÐI OG Á GÓÐA MÖGULEIKA Á AÐ VERÐA ÚTNEFNDUR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA f ÁR FYRIR ÞESSA MYND. „PRESUMED INNOCENT" - STÓRMYND MEÐ ÚRVALSLEIKURUM. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Brian Dennehy, Raul Julia, Greta Scacchi, Bonnie Bedclla. Framleiðendur: Sidney Pollack, Mark Rosenberg. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15 - Bönnuð börnum. UNS SEKTERSÖNNUÐ 'pd : NEMENDALEIKHÚSIÐ sími 21971 • LEIKSOPPAR í Lindarbæ kl. 20. Nemendaleikhúsið sýnir Lciksuppa eftir Craig Lucas í lcikstjórn Halldórs E. Laxness. 13. sýn. í kvöld 10/2, uppselt, 14. sýn fimmtud. 14/2, 15. sýn. fóstud. 15/2, 16. sýn. laugard. 16/2, 17. sýn. mánud. 18/2. Miðapantanir allan sólarhringinn i síma 21971. GÓDIRGÆJAR Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. ÞRÍRMENN OGLÍTILDAMA Sýnd kl. 3, 5 og 7. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.00. fimmtud. 14/2, sunnud. 17/2, miðvikud. 20/2, fóstud. 22/2. 0 ÉG ER MEISTARINN á Litia sviði ki. 20.00. f kvöld 10/2, (í stað sýn. 3/2 fostud. 15/2, uppselt, sem féll niður) sunnud. 17/2, uppselt, þriðjud. 12/2, uppselt, næst síðasta sýn., miðvikud. 13/2, uppselt, þriðjud. 19/2, uppselt, fímmtud. 14/2, uppselt, allra síðasta sýning. Ath. sýningum verður að ljúka 19/2. • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20.00. Laugard. 16/2, fostud. 22/2, laugard. 23/2. • Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl. 20.00. SÖNGLEIKUR eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Simonarson. f kvöld 10/2, miðvikud. 13/2, fostud. 15/2, laugard. 16/2, fáein sæti laus, fimmtud. 21/2, laugard. 23/2. • í UPPHAFI VAR ÓSKIN . Forsai Sýning á Ijósmyndum o.fl. úr sðgu L.R. Opin frá kl. 14-17 Aðgangur ókeypis. Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk þess er tekið á móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR Gfarleikarinn VITASTIG 3 v,D1 SÍMI623137 'JdL Sunnud. 10. feb. Opið kl. 20-01 BLÚSKVÖLD VINIR DÓRfl GESTIR: Slagverksleikarinn ALEX af indíánaættum leikur á „talking drums“ trommuseið að fornum hætti, blússöngvarinn og gítarleikarinn PÉTÖR TYRflNGSSOH, ÞORSTEINN MAGNUSSON BLÚSKVÖLD MEÐ VINUM DÓRA SVÍKUR ENGAN! PÚLSINN JAPISS djass og blús Mánud. 11. feb. LJÚFLINGARNIR Þriðjud. 12. feb. KABARETT2C07 FLUGNAHÖFÐINGINN SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 m Hörkuspennandi, óvenjuleg og mögnuð mynd um 24 stráka sem reka á land á eyðieyju eftir að hafa lent í flugslysi. Sumir vilja halda uppi lögum og reglu, aðrir gerast sannir villimenn. Uppgjör- ift verftur ógnvænlegt. Myndin er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1963 og er gerð eftir hinni mögnuðu skáldsögu Nób- elsverðlaunaskáldsins Sir Will- iams Golding. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.