Morgunblaðið - 27.10.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.10.1991, Blaðsíða 28
MpRQUNBLAÐIÐ ATVIIUN A/RAÐ/SMA sunnudagí;íi 27.,OKTÓBER .1991 •28. i Verslunarstjóri Verslunarstjóri óskast í góða sérverslun. Krefjandi og áhugavert starf fyrir réttan ein- stakling. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á Ráðningarstofunni kl. 9-15. STARFS- OG "NAMSRAÐGJOF KRINGLUNNI 4, (BORGARKRINGLUNNI), * 677448 Tónlistardeild útvarpsins Laus störf á tónlistardeild útvarpsins; Starf dagskrárgerðarmanns, sem hefur menntun á svið klassískrar tónlistar. Viðkom- andi þarf að geta hafið störf 1. desember nk. Ritarastarf, sem aðallega er fólgið í skýrslu- gerð, almennum bréfaskriftum og gagna- skráningu. Góð tölvu- og enskukunnátta er nauðsynleg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. des. nk. Umsóknarfrestur er til 8. nóvember nk. og ber að skila umsóknum til Ríkisútvarpsins, Efstaleiti 1, á eyðublöðum sem þar fást. RÍKISÚTVARPIÐ Málara vantar í mikla vinnu. Aðeins fagmenn koma til greina. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. nóvember merktar; „M - 12908". Símavarsla Stórt fyrirtæki f borginni óskar að ráða starfskraft til símavörslu. Vaktavinna (dag- og kvöldvaktir). Aldur 24 til 35 ára. Starfið er laust í nóvember. Skilyrði að viðkomandi starfskraftur reyki ekki. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar til 2. nóv. nk. OiðntTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Saumastörf Óskum að ráða nokkra starfsmenn til sauma- og frágangsstarfa. Erum í nýju húsnæði í Faxafeni 12, 2. hæð (í sama húsi og Virka). Upplýsingar gefur verkstjóri á vinnustað eða í síma 679485. StXTlUCGSEXNORÐUR SJÚKlffflAGERIIIN Hf. Hafnarfjöröur Óska eftir vinnu, helst í Hafnarfirði. Hef mikla reynslu af bókhaldi og tölvuskráningu (Opus). Er reglusöm og stundvís. Reyki ekki. Svar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. nóvember merkt: „Bókhald - 1061”. Rekstrartækni- fræðingur 31 árs, með víðtæka reynslu á sviði matvæla- framleiðslu og sjávarútvegs óskar eftir starfi. Verkefni koma einnig til greina. Áhugasamir sendi upplýsingartil auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „R - 13403”. Sveitarstjóri Staða sveitarstjóra í Kjalarneshreppi er laus til umsóknar frá og með næstu áramótum. Umsóknarfrestur er til 3. nóvember. Umsóknir berist oddvita, Jóni Ólafssyni, Brautarholti, sími 666044. Húsasmíðameistari getur bætt við sig vinnu. Nýbyggingar, breyt- ingar, viðgerðir (gler, þök, þéttingar o.fl.). Upplýsingar í síma 34108. Geymið auglýsinguna. RAÐÁUGIYSINGAR HUSNÆÐIIBOÐI Til sölu á besta stað í Hlíðunum björt, falleg, 4ra herbergja íbúð á eftri hæð ásamt 1/2 kjallara og bílskúrsrétti. Ekkert áhvílandi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Hlíðarnar - 2283” fyrir 1. nóvember 1991. Hústil sölu Húseignin Bankastræti 10, Skagaströnd er til sölu. Góð greiðslukjör. Upplýsingar gefur Þorgeir í síma 42659 eftir kl. 20.00. HUSNÆÐIOSKAST Húsnæði óskast Fyrirtæki óskar eftir að taka á leigu íbúð eða hús fyrir erlendan starfsmann, í Hafnarfirði, Garðabæ eða Kópavogi. Upplýsingar í síma 626000. Ægisíða - laus 1. nóv. Til leigu er 130 fermetra sérhæð á annarri hæð við Ægisíðu ásamt bílskúr. Upplýsingar veitir Kristinn Valtýsson í síma 681200 og 27637. BORGARSPITALINN Borgarspítalinn - húsnæði óskast Hjúkrunarfræðingur utan af landi, sem er að hefja störf á Borgarspítalanum óskar að taka á leigu 4ra-5 herbergja íbúð frá og með 1. janúar nk. Nánari upplýsingar veitir Laura Sch. Thor- steinsson, hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 696356. Veiðiréttareigendur Laxveiðiá óskast á leigu til skemmri eða lengri tíma, hlutaleiga gæti komið til greina. Tilboð merkt „Lax -9569” sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 5. nóvember. Stangveiðimenn stangveiðifélög Tilboð óskast í stangveiði í Blöndu og í Svartá ásamt veiðihúsi sumarið 1992. Áskilin er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð skilist fyrir 20. nóvember nk. til Hall- dórs B. Maríarssonar, Finnstungu, 541 Blönduós, sem gefur nánari upplýsingar í síma 95-27117. Stjórn veiðifélags Blöndu og Svartár. BATAR — SKIP Fiskiskiptil sölu Mjög góður 155 tonna yfirbyggður stálbát- ur, sérstaklega vel búinn á net, troll, snurvoð og nót. Veiðiheimildir fylgja ekki. Mögulegt að taka minni bát uppí. Nýlegur 80 tonna yfirbyggður stálbátur. Báturinn er með frystilest og er sem nýr að öllu leyti. Selst án kvóta. Stálbátur 26 tonn í mjög góðu ástandi. Mjög góð lán fylgja. Til afhendingar fjótlega. Selst án kvóta. Nýlegur 23ja tonna eikarbátur sem er útbú- inn á línu og snurvoð. Góð tæki. Kvóti, 87 þorskígildi, fylgir. Skipasala HverfisgöhJÆ Skúli Ölafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Höfum verið beðnir um að útvega Togara til leigu með hluta af skipshöfn Skilgreining: Lengd; 20-30 m. Stærð; allt að 300 brúttólestir. Frysti- og kæliútbúnaður. Leigutími 2 ár. Forkaupsréttur eftir leigutíma. Staðsetning; Vestur Afríka. Leigutaki er breskt fyrirtæki sem útvegar bankaábyrgð. Vinsamlegast sendið G.A. plan í fax 90-298- 17736 Upplýsingar veitir Búi Tyril í síma 90-298- 19254 INDEX, Pf. Argir, Færeyjum. Línubátur Óskum eftir 100-200 lesta línubáti í við- skipti frá nóvember til maí nk. Öll aðstaða fyrir hendi í landi. Möguleiki á ráðningu áhafnar. Einnig kemur til greina að taka á leigu línu- bát yfir sama tíma. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í vinnu- síma 94-1200 og heimasíma 94-1389. Oddi hf. Patreksfirði Fiskiskip til sölu: Rækjutogarinn Drangavik ST-71, sem er 293 rúmlesta, byggður í Noregi 1978. Aðal- vél YANMAR 1990, 990 hö. Skipið selst með veiðiheimildum. 112 rúmlesta yfirbyggt stálskip, byggt á Akur- eyri 1972. Skipið selst með veiðiheimildum. Fiskiskip-Skipasaia, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, 3ja hæð, sími 91-22475, Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri, Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.