Morgunblaðið - 27.10.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.10.1991, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1991 í YBarnaheill Aðalfundur Barnaheilla Aðalfundur Barnaheilla verður haldinn á Hótel Sögu í fundarsal er nefnist Skáli þann 29. október kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum mun Aðalsteinn Sigfússon, félagsmálastjóri Kópavogs, flytja erindi um kynferðislegt of- beldi gegn börnum og ungmennum. Félagar mætið allir. Kynningarfundur Mánudaginn 28. október 1991, kl. 20.15 heldur JC Hafnarfjörður fund í kaffistofu Hafnarborgar við Strandgötu. Kynnt verður starf og tilgangur JC Hafnar- fjarðar. Allir velkomnir. TILKYNNINGAR Auglýsing frá Búseta Frá og með næstu mánaðamótum verður auglýsing frá Búseta í fasteignablaði Morg- unblaðsins fyrsta sunnudag hvers mánaðar. Þar verða ávallt auglýstar nýjar og eldri íbúð- jr sem lausar eru til úthlutunar hverju sinni, svo og aðrar upplýsingar sem koma þarf á framfæri við félagsmenn. Sjá nánari auglýsingu í fasteignablaðinu 3. nóv. nk. ^ BÚSETI HÚSNXSISSAMVINNUFÉLAG Til eigenda fasteigna og lóða í þorpinu í Flatey á Breiðafirði Um þessar mundir er unnið að gerð deili- skipulags fyrir þorpið í Flatey. Mikilvæg gögn við gerð deiliskipulagsins eru upplýsingar um eignarhald á landi. Þess vegna eru hlutaðeigandi aðilar beðnir að gefa upplýsingar um stærð og legu lóða í þeirra umsjá eða eigu. Hlutaðeigandi aðilar eru vinsamlegast beðn- ir að koma umbeðnum upplýsingum skriflega eða í formi lóðateikninga til sveitarstjóra Reykhólahrepps innan þriggja vikna frá dag- setningu þessarar auglýsingar. Reykhólahreppur. Viðtalstími heilbrigðisráðherra á Patreksfirði Viðtalstími heilbrigðis- og tryggingamálaráð- herra, Sighvatar Björgvinssonar, miðviku- daginn 30. þ.m. verður á skrifstofu Patreks- hrepps, Patreksfirði, frá kl. 9.00-12.00 fyrir hádegi. Þeir, sem áhuga hafa á að koma til viðtals við ráðherrann, eru vinsamlega beðn- ir um að láta skrá sig á skrifstofu Patreks- hrepps í síma 1221. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, Reykjavík, 21. október 1991. ÍÞRÓTTAFÉLAG HEYRNARLAUSRA Happdrætti íþróttafélags heyrnarlausra Dregið var í sumarhappdrætti íþróttafélags heyrnarlausra þann 16. október sl. og eru vinningshafar eftirfarandi. 1.1659 10.7443 2. 510 11. 755 3. 5518 12.9113 4. 5637 13. 947 5.4061 14. 6622 6. 180 15. 3311 7. 7721 16. 350 8. 1030 9. 409 17. 2074 Vinninga ber að vitja innan árs. Vinninga má vitja á skrifstofu íþróttafélags heyrnarlausra, Klapparstíg 28, sími 91-13560, alla virka daga. Félagið þakkar veittan stuðning. Atvinnuhúsnæði ertil sölu eða leigu 100-200 fm iðnaðarhúsnæði í Mosfellsbæ. Dyrahæð 3 metrar. Upplýsingar í síma 666430. Skrifstofuhúsnæði Nýtt húsnæði til leigu í miðbæ Garðabæjar. Tilvalið fyrir alls konar skrifstofurekstur t.d. arkitekta, verkfræðinga, endurskoðendur o.s.frv. Áhugasamir sendi nöfn sín í pósthólf 192, Garðabæ. Til leigu Til leigu verslunar-, skrifstofu- og lagerhús- næði í Borgartúni 33, Reykjavík. Húsnæðið skiptist í ca 300 fm jarðhæð sem hægt er að nýta sem verslunar- og skrifstofuhús- næði. í kjallara er ca 325 fm lagerhúsnæði með góðri lofthæð og stórum innkeyrsludyr- um. Húsnæðið leigist í einu eða tvennu lagi. Allar nánari upplýsingar veitir: ÁSBYRGI, fasteignasala, Borgartúni 33, sími 623444. Útboð Verkfræðistofan Línuhönnun hf., fyrir hönd húsfélagsins Kieppsvegi 32, 105 Reykjavík, óskar eftir tilboðum í viðgerðir, viðhald og klæðningar utanhúss á húseigninni við Kleppsveg 32. Helstu magntölur: Endursteypa......................140m2 Klæðning með Stenex..............400 m2 Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistof- unni Línuhönnun hf., Suðurlandsbraut 4a, 105 Reykjavík, gegn 15.000,- kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudag- inn 8. nóvember kl. 11.00. Linuhönnun h= veRhFRædistopa SUÐURLANDSBRAUT 4A - SÍMI 680180 Austurstræti — til leigu Til leigu er nú þegar ca. 200 fm skrifstofu- hæð í góðu lyftuhúsi við Austurstræti. Hæð- inni má auðveldlega skipta í smærri einingar og kemur til greina að leigja allt niður í eitt til tvö herb. til nokkurra leigutaka. Fasteignamarkaðurinn, Óðinsgötu 4, símar 11540, 21700 Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. IjónasMnarsriin ■ Dratfhálsi 14-16, 110 Rcykjavík, sími 671120, telefax 672620 Flugskýli, lager- eða verkstæðisaðstaða Til leigu er flugskýli nr. 25 á Reykjavíkurflug- velli. Húsnæðið er einangrað og upphitað, 366 fm salur og 63 fm verkstæði. Malbikuð aðkeyrsla. Nánari upplýsingar í símum 44490 og 11922. Suðurnes - Garður Til leigu verslunar- og skrifstofuhúsnæði ca 130 fm á besta stað. Má skipta í tvö hluta. Upplýsingar í síma 92-27198 eftir kl. 17.00. Vöruskemma Óska eftir að taka á leigu strax 200 til 300 fermetra vöruskemmu með góðum inn- keyrsludyrum einhvers staðar á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Allt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „V - 12906" í síðasta lagi miðvikudaginn 30. október. RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: Rarik 91008. Aflstrengir, stýristrengir og ber koparvír. Opnunardagur: ÞriðjudagurJO. nóvember 1991 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 29. október 1991 og kosta kr. 1.000 hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.