Morgunblaðið - 21.11.1991, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.11.1991, Blaðsíða 19
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1991 19 ► EITT STÆRSTA TRYGGINGAFELAG ► Islenskur tryggingamarkaður stendur nú á tíma- mótum. Reykvísk trygging hefur fengið til liðs við sig eitt stærsta tryggingafélag heims - Skandia - og heitir nú Skandia ísland. Umsvif Skandia liggja víða um heim. Dótturfyrir- tækin eru á þriðja tug og starfa í fimm heimsálfum. Sem dæmi um styrk fyrirtækisins má nefna að iðgjaldaveltan er 326 milljarðar króna á ári. Árleg iðgjaldavelta íslenska vátryggingamarkaðarins í heild er 11 milljarðar króna. Skandia ísland boðar áður óþekkt vinnubrögð á tryggingamarkaðnum hérlendis. Framundan er aukin samkeppni og nýir möguleikar. Á nýju ári munu íslendingar í fyrsta sinn standa frammi fyrir raunveru- legu vali þegar tryggingar eru annars vegar. Skandia Island SKANDIA ISLAND SÓLEYJARGÖTU1 101 REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.