Morgunblaðið - 24.06.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.06.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1992 SJONVARP / SIÐDEGI ■Q. Tf b 0, 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 5TOÐ2 17.30 18.00 18.30 19.00 18.00 ► Töfraglugginn. Pála pensill kynnirteiknimyndirúr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 ► Tákn- málsfréttir. 19.00 ► - Graliaraspóar (5:30). Teikni- myndasyrpa. 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► 18.00 ► 18.30 ► Nýmeti.Tónlistarþáttur Ástralskur framhalds- Gilbert og Umhverfis þarsem allt það nýjasta ræðurferð myndaflokkur sem segir Júlía. jörðina. Ævin- inni. frá lífi og störfum ná- Teiknimynd. týralegur 19.19 ► 19:19. grannanna við Ramsay- 17.35 ► teiknimynda- stræti. Biblíusögur. flokkur. SJONVARP / KVOLD jCb 6 0 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 STOÐ2 22.00 22.30 19.30 ► 20.00 ► Fréttir og veður. 20.55 ► Tígurinn talar (The Staupasteinn 20.35 ► Lostæti(2:6). Nýmat- TigersTale). Bresk heimilda- (25:26). reiðsluþáttaröð sem unnin er í mynd gerð í tilefni af 60 ára af- Bandarískur samvinnu við félaga úr klúbbi mæli flugvélarinnarTiger Moth. gamanmynda- matreiðslumeistara. Sjá kynn- Sjá kynningu fdagskrárblaði. flokkur. ingu i dagskrárblaði. 21.50 ► Framtíðin brestur á (Domani accadrá). itölsk bíómynd sem gerist um miðja síðustu öld og segirfrá tveimurvin- um sem ákveða að fremja rán til að hjálpa sjúkum vini sínum. Þeir neyðast til að flýja af hólmi. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. 20.10 ► 20.40 ► Skólalíf í Ölpunum 21.35 ► Ógnir um óttubil TMO mótor- (Alpine Academy) (2:12). Fram- (Midnight Caller) (2:23). sport. Akst- haldsmyndaflokkur fyrir alla fjöl- Spennandi framhaldsþáttur ursíþrótta- skylduna. um útvarpsmanninn Jack keppnir. Killian sem lætur sér fátt fyr- ir þrjósti brenna. 22.25 ► Tíska. Sumar- og haust- tískan. 22.50 ► Samskipadeildin. 23.00 23.30 24.00 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Framtíðin brestur á — frh. Leikstjóri: Daniele Luchetti. Aðalhlutverk: Paolo Hendel, Giovanni Guid- elli, Ciccio Ingrassia og Angela Finocchiaro. 23.30 ► Dagskrárlok. 23.00 ► I Ijósaskiptunum (TwilightZone)(7:10). 23.25 ► Nú drepur þú einn (Murder One). Átakanleg mynd byggð á sönnum atburöum um örlög Isaac-bræðr- anna. Myndin á ekki erindi til unglinga og viðkvæms fólks. Stranglega bönnuð börnum. 24.50 ► Dagskráriok. UTVARP RAS 1 FNI 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Bragi J. Ingibergs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirfit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10). Bókmenntapistill Jóns Stefánssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01). 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimshorn Menningarlífið um viða veröld. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Karl E. Pálsson. (Frá Akureyri). 9.45 Segðu mér sögu, „Malena í sumarfríi" eftir Maritu Lindquist. Svala Valdemarsdóttir les þýð- ingu sína (3). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samlélagið í nærmyrid. Atvinnuhættir og efnahagur. Umsjón: Sigriður Arnardóttir, Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i morgunþætti). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Rip van Winkle" eftir Max Frisch. 3. þáttur af 5. Þýðandi: Jökull Jakobsson. Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Helgi Skúlason, Fterdís Þorvaldsdóttir, Valur Gíslason, Þorsteinn Ö. Stephensen og Haraldur Björns- son. (Leikritinu útvarpað í heild laugardag kl. 16.20). 13.15 Útíloftið. RabbþátturÖnundarBjörnssonar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Endurminningar Kristínar Dahlstedt Hafliði Jónsson skráði. Ásdis Kvaran Þorvaldsdóttir les (20). MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00, FRAMHALD 14.30 Miðdegistónlist. - Konsert í a-moll op. 3 nr. 8 og Konsert i d- moll op. 3 nr. 11 eftir Antonio Vivaldi, Jaime Laredo og John Tunnel leika á fiðlur og Hafliöi Hallgrimsson á selló með Skosku kammersveit- inni. Jaime Laredo stjórnar. - Konsert í a-moll eftir Domenico Sarri, Gudrun Heyens leikur á blokkflautu með Musica Antiqa Köln; Reinhard Goebel stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 i fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Sigriöar Björnsdóttur listmeðferðarfræðings. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Einnig útvarpað næsta sunnu- dag kl. 21.10). SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hljóðmynd. 16.30 i dagsins önn — Hjólreiðar. Umsjón: Andrés Guðmundsson. og Sigrún Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gisladóttir les Laxdælu (18). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljóðverið. Raftónlist. 20.30 íslendingar í „Au pair" störfum erlendis. Umsjón: Sigriður Arnardóttir. (Áður útvarpað). 21.00 Frá tónskáldaþinginu i París i vor. Umsjón: Sigríður Stephensen. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekið. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Pálina með prikið. Vísna- og þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Aður útvarpað). 23.10 Eftilvill... Umsjón: ÞorsteinnJ.Vilhjálmsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá siðdegi. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásúm til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Sigurður Þór Salvarsson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustend- um. Morgunfréttir kl. 8.00. 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Ferðalagið, ferðagetraun, ferðaráðg- jöf. Sigmar B Hauksson. Limra dagsins. Afmælis- kveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. Fréttir kl. 17.00 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. Dagskrá heldur álram með hugleiðingu sr. Pálma Matthíassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá fyrir ferðamenn og útiverufólk. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Sögð tíðindi af leik Vikings og KR í fyrstu deild karla. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blitt og létt. íslensk tónlist við allra hæfi. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). —0.10 (háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20. 14.00, 15.00. 16.00, 17.00, 18.00, 19.00. 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri). (Aður útvarpaö sl. sunnu- dag). 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 3.00 í dagsins önn - Hjólreiðar. Umsjón: Andrés Guömundsson. og Sigrún Helgadóttir. (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. _ 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Blitt og létt. íslensk tónlist við allra hæfi. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður). Rás 1: Samfélagið í nærmynd ■■■i í sumar verða þættir um samfélagsmál á dagskrá Rásar n03 1 kl. 11.03 til hádegis frá miðvikudegi til föstudags. í þættinum í dag verður atvinnulífið í nærmynd. Rætt verð- ur við Hauk Björnsson frá Útflutningsráði, kynnt verður fyrirtækja- net og dæmi um slíkt, þ.e.a.s. þegar smáfyrirtæki í skyldum starfs- greinum sameinast um tiltekin verkefni, fjallað verður um þjónustu- þróun og markaðssamstarf hótela, fyrirtækið Alpan á Eyrarbakka verður kynnt og fjallað verður um smáatriði sem skipta máli við mannaráðningar hjá fyrirtækjum, eins og t.d. útlit þess sem um starf- ið sækir. Bjarni Sigtryggsson er umsjónarmaður Samfélags í nær- mynd í dag, miðvikudag. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 9.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson og Ólafur Þórðarson. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. 18.00 (slandsdeildin. íslensk dægurlög frá ýmsum timum. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög, afmælis- kveðjur o.fl. kveðjur. 22.00 Vítt og breitt. Umsjón Jóhannes Krsitjánsson. Fréttir kl. 8,9,10,11,12,13,14,15,16og 17. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Ásgeir Páll. Morgunkorn kl. 7.45-8.45. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 11.00 „Á góðum degi". Kristbjörg, Óli og Gummi bregða á leik. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Morgunkorn i umsjón Snorra Óskarssonar (endurtekið). 17.05 Ólafur Haukur. Trúarlegl ljósvakaefni Islensku hjúkrunarfræðingarnir sem störfuðu á vegum Rauða krossins í Kabúl lýstu fyrir sjón- varpsáhorfendum umskiptunum í borginni er réttrúaðir múslimar tóku þar völdin. Á nokkrum dögum gerbreyttist andrúmsloftið sem hafði verið frjálslegt og nánast evr- ópskt. Konum var skipað að hylja hár sitt og jafnvel andlit. Þær urðu að sitja í aftursætum bifreiða. Kab- úl hvarf líkt og á töfrateppi aftur til miðalda. Heim í stofu Greinarhöfundur hefur stundum hugleitt hvernig samfélag væri hér á Islandi ef múhameðstrúarmenn hefðu náð völdum í kjölfar Trykja- ránsins. Þá bæru konur e.t.v. skýlu fyrir andliti og sætu í aftursætum bifreiða? Til allrar hamingju náði kristin trú hér fótfestu. En fylgjast boðberar kristinnar trúar með tímanum? Fyrir nokkru mætti í sjónvarpsviðtal forsvarsmaður nýrrar kristilegrar sjónvarpsstöðv- ar. Forstöðumaðurinn taldi sigvera að svara kalli tímans því ef fólkið kæmi ekki í kirkju þá væri kominn tími til að sækja það heim í stofu. Undirrituðum fínnst sjálfsagt og eðlilegt að beita tækninni við boð- un. Samt vonar sjónvarpsrýnir að ekki hellist yfír landsmenn banda- rískir sjónvarpspredikarar með til- heyrandi prjáli og peningaplokki. Er ekki eðlilegra að fólkið komi til trúarinnar af innri þörf en að henni sé troðið upp á það með offorsi líkt og gerðist í Kabúl? Vissulega ber að virkja sjónvarps- og útvarps- tæknina í þágu góðra ntálefna. Og reyndar er starfrækt kristileg út- varpsstöð hér, Stjaman. í fyrradag kom Halldór Gröndal sóknarprestur í heimsókn á stöðina og ræddi um mátt fyrirbænarinnar og nauðsyn þess að menn sættist fyrst við samborgarana. Þannig virðast þjónandi prestar getað kom- ið óhikað fram í útvarpsstöð sem er ekki starfrækt á vegum þjóð- kirkjunnar. Þetta frelsi er dýrmætt. Hvað varðar aðra dagskrárliði stöðvarinnar þá er þar full mikið um bandaríska boðunartónlist sem er stundum svolítið vélræn og ein- hæf. Útvarpsrýnir er líka lítið hrif- inn af að hlusta á erlenda predikara í íslensku útvarpi. En á Stjörnunni er einnig bmgðið á leik og fyrirbæn- irnar eru sannarlega af hinu góða. Það eiga svo margir um sárt að binda í þessum heimi. Stundum eru bænirnar líka í léttum dúr eins og þegar beðið var fyrir ... frelsuðu konunni sem átti ófrelsaðan eigin- mann. Þjóökirkjan I nýjasta Víðförla, riti Þjóðkirkj- unnar, er grein eftír Örn Bárð Jóns- son sóknarprest er hann nefnir Krás 2. Örn Bárður segir þar m.a.: „Nýverið ræddi ég við fjölmiðla- mann sem stjórnar vinsælum dæg- urmálaþætti á Rás 1 hjá RÚV. Mér lék forvitni á að vita um hlustun og gerði mér í hugarlund að vin- sæll þáttur hlyti að ná eyrum a.m.k. helmings þjóðarinnar. Mig rak því í rogastans er hann tjáði mér að þátturinn hefði 4% hlustun og vin- sælustu dægurmálaþættir Rásar 1 hefðu u.þ.b. 6% hlustun ... Rás 2 hefur 15% meðaltalshlustun og hef- ur þar með skotið gömlu Gufunni ref fyrir rass ... Rás 2 er að mörgu leyti að fjalla um sömu mál og Rás 1 en með öðrum hætti.“ Síðan rek- ur Örn hvernig þjóðkirkjan hefur aðlagast hinum nýja tíma líkt og RÚV: „Gamla rásin heldur áfram að senda út messur og hefðbundnar athafnir en sú nýja sækir samtímis í sig veðrið og kitlar bragðlauka þeirra sem eru óvanir ýsu með hnoðmör.“ Orð sóknarprestsins gætu reynst spádómsorð — hver veit? Ólafur M. Jóhannesson 19.00 Kristinn Alfreðsson. 22.00 Guömundur Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 7 - 24. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson, Guörún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 9.05 Tveir meö öllu. Jón Axel Ólatsson og Gunn- laugur Helgason. Fréttir kl. 10, 11 og 12. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. íþróttafréttir kl. 13, tónlist, Bibba o.fl. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 16.05 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. Fréttir kl. 16,17 og 18. 18.00 Landssíminn, Bjarni Dagur Jónsson ræðirvið hlustendur o.fl. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög. 23.00 Bjartar nætur. 3.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. • 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Timi tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir og nefnir það sem þú vilt selja eða kaupa. HITTNÍU SEX FM 96,6 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Arnar Albertsson. 10.00 Klemens Arnarson. 13.00 Arnar Bjarnason. 16.00 Páll Sævar Guðjónsson. 19.00 Karl Lúðvíksson. 23.00 Samlíf kynjanna. Inger Schiöth. 24.00 Karl Lúðviksson. 1.00 Næturvaktin. SÓLIN FM 100,6 8.00 Morgunþáttur. Umsjón Haraldur Kristjáns- son. 10.00 Jóhannes. 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Hvaö er aö gerast? 21.00 Vigfús, villtur og trylltur. 1.00 Næturdagskrá. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 FÁ 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Gunnar Ólafsson, 20.00 B-hliðin. „Hardcore" danstónlist. 22.00 Neðanjaröargöngin. 1.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.