Morgunblaðið - 24.06.1992, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 24.06.1992, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1992 ' 34 16 500 SPectr ALREC ordiNG. □□lDOLBYSTE5i^|g53 í A- OG B- SAL BUGSY STÓRMYND BARRYS LEVINSON. WARREN BEATTY, ANNETTE BENING, HARVEY KEITEL, BEN KINGSLEY, ELLIOTT GOULD OG JOE MAN- TEGNA. MYNDIN, SEM VAR TIL- NEEND TIL 10 ÓSKARS- VERÐLAUNA. MYNDIN, SEM AF MÖRG- UM VAR TALIN BESTA MYND ÁRSINS. MYNDIN UM GOÐSÖGN- INA BUGSY SIEGEL. MYNDIN, SEM ENGINN MÁ LÁTA FRAM HJÁ SÉR FARA. ★ ★ ★DV. ★ ★★★AI. MBL. ★ ★ ★BÍÓLÍNAN Sýnd kl. 5,9 og 11.30. Bönnuð börnum i. 16 ára. OÐURTIL HAFSINS Sýnd kl. 7.05 og 9.15. Bönnuð i. 14ára. KROKUR Sýnd kl. 4.45. BÖRM NÁTTÚRUWNAR Sýnd kl. 7.30 í A-sal. 11. sýn.mán. STRÁKARNIR j HVERFINU Sýnd kl. 11.35. Bönnuði. 16ára. G(’xkin daginn! ISTÆRSTA BÍÓIÐ ÞAR SEM ' • • ALLIR SALIR ERU FYRSTA I y , flokks ___________HÁSKOLABÍO SIMI22140 STJÖRNUSTRÍÐVI ÁSEKÚNDUBROTI BARATTAN FYRIR FRIÐI ER HAFIN, STJÖRNUSTRÍÐ VI ER NÝJASTA ÆVINTÝRAMYNDIN í ÞESSUM VIN SÆLA MYNDAFLOKKI. Háspennumynd frá upphafi til enda með RUTGER HAUER (HITCHER) í aðalhlutverki. Sýndkl.5.05, 7.05, 9.05 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. ■pp— *} 'fú- l\ EMftrarfl FM’f‘IúmB i X* J ■ SAMTÖKIN Náttúrubörn héldu stofnfund 30. maí sl. Náttúruböm eru landssamtök allra er láta sig varða rétt kvenna og bama í kringum bamsburð. Stjórn Náttúmbama sendir frá sér álykt- un þar sem segir m.a að Samtökin harmi þá afturför í fæðingaþjón- ustu sem skapast hafi með yfirtöku Ríkisspítalanna á rekstri Fæðing- arheimilis Reykjavíkur. Með því að stöðva fæðingarþjónustu á Fæðingarheimilinu og breyta því í sængurkvennagang, verði þjón- usta fyrir eðlilegar fæðingar ein- hæf og ófullnægjandi. Sú ákvörðun að beina öllum fæðingum inn á Fæðingardeild Landspítalans skapi * hættuástand, þar sem aukning á fæðingum komi óhjákvæmilega til með að þrengja að því mikilvæga hlutverki Fæðingardeildarinnar að taka við öllum áhættufæðingum á landinu. (Fréttatilkynning) ■ TÓNLEIKAR verða á vegum Óháðu listahátíðarinnar í Djúp- inu, Hafnarstræti, 25. júní kl. 21.30. Þeir sem koma fram em: Ari Einarsson, gítar, Birgir Bragason, bassi, Olafur Hólm, trommur og Jenný Guðmunds- dóttir, söngur. Leikin verða djass- , lög frá ýmsum tímum. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Mikill fjöldi keppenda var á svæðinu og var sett þátttökumet. Metþátttaka í bílkrossi Í fjölmennasta flokknum vann Sveinn Símonarson á Skoda og leiðir hér Sigmund Guðnason á Toyota eftir brautinni, en hann varð annar. KEPPENDAFJÖLDI í bílkrossi eykst með hverri keppni og um helgina voru tæplega sjötíu keppnistæki í íslandsmeistara- keppni við Krísuvíkurveg. Er bílkross því vinsælasta aksturs- íþróttin hvað keppendafjölda varðar en brautin var reist í fyrra af áhugamönnum um bíl- kross með það að markmiði að koma kappakstri af götunum inn á lokuð svæði. Keppnin skiptist að venju í þtjá flokka, en svokallað krónukross er langvinsælast og kepptu 49 í þeim flokki að þessu sinni. Bílarn- ir í þeim flokki eru í ódýrari kantin- um o g er mögulegt að kaupa sigur- bílinn eftir keppni fyrir 150.000 krónur, en þetta gerir það að verk- um að mertn geta keppt með litlum tilkostnaði. Sigmundur Guðnason hefur verið í fremstu röð í þessum flokki og náði í þessari keppni öðru sæti á eftir Sveini Símonar- syni sem ók Skoda. Garðar Hilm- arsson á Sapporo varð þriðji. I flokki bandarískra bíla vann Arnar Hrafnsson á Nova, Einar Hjaltason varð annar og Ingi Ólafsson þriðji. í flokki rally-cross bíla voru 13 keppendur og vann Ármann Guðn- ason á Escort, en Arnar Theódórs- son hafði sýnt mikil tilþrif á öflugri VW-bjöllu en varð að sætta sig við annað sæti á undan Páli Halldórs- syni á BMW. Mikið er um að vera í aksturs- íþróttum þessar vikurnar um næstu helgi verður bæði rallkeppni og kvartmíla, en einnig gefst fólki tækifæri að skoga Bigfoot-risaj- eppana frægu á sérstökum uppá- komum víðá um land en í dag má líta gripina augum hjá Bílabúð Benna. Síðar í vikunni verða þeir síðan sýndir á sérstökum svæðum í átökum við bíla og ófærur. - GR Stálu fjór- um tölvum VERÐMÆTUM tölvum og búnaði var stolið í innbroti á endurskoð- unarskrifstofu á mótum Strand- götu og Austurgötu í Hafnarfirði aðfaranótt mánudags. Stolið var fjórum tölvum; tveimur Hewlett Packard, einni Victor og einni af gerðinni AST. Einnig var saknað af staðnum prentara og sím- tækis, meðal annars. Rannsóknar- lögregla ríkisins vinnur að rannsókn málsins. ■ ÚTILÍFSSKÓLI skáta býður upp á námskeið fyrir krakka á aldrin- um 8-15 ára í sumar. Þátttakendur vinna mikið saman í hópum. Böm og unglingar á aldrinum 8-15 ára vinna hlið við hlið, fatlaðir og ófatlað- ir. Á hveiju námskeiði eru 25 þátt- takendur, þar af 3-6 fatlaðir. Dag- skrá námskeiðanna er fjölbreytt. Hver dagur hefur ákveðið þema með margvíslegum viðfangsefnum. Sem dæmi má nefna notkun áttavita, náttúruskoðun, leiki, skyndihjálp, kynningu á framandi ættflokkum o.s.frv. Námskeiðinu lýkur með útilegu þar sem þátttakendur spreyta sig á ýmsu því sem þeir hafa lært. Haldin verða fjögur tíu daga nám- skeið og hófst það fyrsta 9. júní. Dagskráin hefst kl. 10 og stendur til 16. Útilífsskólinn er starfræktur af skátafélögunum Dalbúum og Skjöldunum í samráði við Bandalag íslenskra skáta. Skátasamband Reykjavíkur, Öryrkjabandalag ís- lands og Landssamtökin Þroska- hjálp. (Úr fréttatilkynningu.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.