Morgunblaðið - 24.06.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.06.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1992 í DAG er miðvikudagur, 24. júní, 176. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 0.11 og síðdegisflóð kl. 12.52. Fjara kl. 6.34 og kl. 19.04. Sólarupprás í Rvík kl. 2.56 og sólarlag kl. 24.04. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 8.02. Almanak Háskóla íslands.) Heyr Drottinn, ég hrópa hátt, sýn mér miskunn og svara mér. (Sálm. 27, 7). 1 2 3 4 H' ■ 6 7 8 9 ■ 11 W 13 14 1 L U 17 J LÁRÉTT: - 1 gímald, 5 slá, 6 hjartanlega framkoman, 9 venju, 10 rómversk tala, 11 flan, 12 fram- handleggur, 13 at, 15 myrkur, 17 á hreyfingu. LÓÐRÉTT: - 1 erkififl, 2 kurteis, 3 spott, 4 bandvefinn, 7 væga, 8 slæm, 12 pílan, 14 dvelst, 16 sam- liggjandi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 utan, 5 reyr, 6 puði, 7 hr., 8 ranga, 11 VR, 12 ála, 14 agar, 16 rafall. LÓÐRÉTT: - 1 uppörvar, 2 arð- an, 3 nei, 4 hrár, 7 hal, 8 arga, 10 gára, 13 afl, 15 af. SKIPIN RE YK J A VÍKURHÖFN: í fyrrinótt kom Brúarfoss að utan. í gær kom Búrfell úr strandferð og fór aftur í ferð í gær, Dísarfell kom frá út- löndum. Breskur togari Artic Corsair kom inn til viðgerðar og leiguskipið Nincop kom frá útlöndum. í dag er togar- inn Viðey væntaniegur inn til löndunar. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í gær kom ísnes. í Straums- víkurhöfn kom skip með súr- álsfarm. ARNAÐ HEILLA 7 flara í dag, 24. I V/ þ.m., er sjötugur Ragnar Edvardsson full- trúi, Kjartansgötu 1, Rvík. Hann er starfsmaður Reykja- víkurborgar. Hann er staddur í Stokkhólmi og biður fyrir kveðjur til vina og vanda- manna. tugur Þórhallur Halldórs- son fyrrverandi verkstjóri hjá Eimskip, Þúfubarði 5, Hafnarfirði. Kona hans er Þorgerður Guðmundsdóttir. Þau taka á móti gestum á morgun, afmælisdaginn, kl. 17-20 í hjálparsveitarhúsi skáta þar í bænum, Hraun- vangi. ára afmæli. í dag, 24. júní, er sjötug Mar- grét Sveinsdóttir hús- freyja, Baldursgötu 26, Rvík. Eiginmaður hennar er Guðmundur S. Karlsson, starfsmaður Fálkans. Mar- grét er að heiman. FRÉTTIR________________ í fyrrinótt kólnaði svo mik- ið hér á suðvesturhorninu, eins og vinsælt er að kalla það, að í gærmorgun er fólk tók daginn og gekk til starfa sinna blasti við ný- failinn snjór á nokkrum kafla í hlíðum Esjunnar og á Akrafjalli. Uppi á hálend- inu fór hitinn niður undir frostmark. I Grímsey var hitinn 1,5 stig um nóttina. I Rvík fór hann niður í fjög- ur stig. Þá voru veðurtölur norðan frá Sauðanesvita athyglisverðar, en þar mældist næturúrkoman í fyrrinótt 36 mm. Vestur í Iqaluit var snemma í gær- morgun komið vor með tveggja stiga hita. I Þránd- heimi var hiti 8 stig, í Sund- svall 9 og austur í Vaasa 10 stiga hiti. JÓNSMESSA er í dag. Þetta er hin þriðja og síðasta árlega Jónsmessa: Fæðingardagur Jóhannesar skírara. Eini fæð- ingardagur dýrlings sem haldinn var helgur. Helgidag- ur hér á landi fram til 1170, segir í Stjörnufr./rímfræði. Þennan dag árið 1000 fór fram á Þingvöllum kristni- takan á íslandi. PÓLLANDSSÖFNUN. Yfír- lit yfir fjársöfnun vegna Pól- landsferðar Ingþórs Sigur- björnssonar haustið 1990, yf- irfarið af löggiltum endur- skoðanda. Tekjur: Framlög á gíróreikning 100.100 kr., önnur framlög 176.668 kr., samtals 276.778 kr. Gjöld: Fargjöld 173.249 kr., önnur gjöld 103.529 kr., samtals 276.778 kr. Söfnuninni lauk í lok janúar 1992. (Fréttatilk.) AKUREYRI. Matthíasarhús, Sigurhæðir, á Akureyri er lokað í sumar vegna viðgerða. BRÚÐUBÍLLINN verður í dag á leikvellinum í Rofabæ kl. 10 og á leikvellinum í Safamýri kl. 14. FURUGERÐI 1, félagsstarf aldraðra. í dag kl. 14.30 er tónlistarkynning sem Sigurð- ur Björnsson óperusöngvari stýrir. Þar koma fram Lára Rafnsdóttir, píanó, Ingibjörg Marteinsdóttir óperusöng- kona og Eiríkur Örn Pálsson, trompet. TVÍBURAMÖMMUR ætla að hittast í dag í félagsmið- stöðinni Fjörgyn, Logafold 1, Grafarvogshverfi kl. 15-17. Ráðgert er að efna til grill- veislu. SILFURLÍNAN, s. 616262: Síma- og viðvikaþjónusta við eldri borgara alla virka daga kl. 16-18. BÓLSTAÐAHLÍÐ 43, fé- lagsstarf aldraðra. í dag kl. 13 verður spilað. Á morgun, fimmtudag, verður dans- kennsla, lance, kl. 10. Tónlist- arkynning, sem Sigurður Björnsson óperusöngvari stjórnar. Fram koma Lára Rafnsdóttir, píanó, Ingibjörg Marteinsdóttir söngkona og Eiríkur Örn Pálsson, trompet- leikari. Kl. 13 verður farið í gönguferð með Sigvalda. KÓPAVOGUR, félagsstarf aldraðra. Miðvikudaginn 8. júlí er ráðgerð skemmtiferð austur í Hreppa. Lagt af stað frá Fannborg 1 kl. 9. Farar- stjóri verður Kristján Guð- mundsson, fyrrum bæjar- stjóri. Nánari uppl. í s. 43400. KIRKJUSTARF________ NESKIRKJA: Bænastund kl. 18.20 í kvöld. Guðmundur Óskar Ólafsson. Púðurskemmdir í sturtuklefum Alþýðuflokksþingið í sturtuklefunum : I ! ' 11 j ! hlýtur að hafa verið skrítið fyrir þá full- i j! j; trúa sem forðum töldust til lýðræðiskyn- | j | 11 slóðarinnar í í Alþýðubandalaginu. Meira kalt vatn á hana, Sighvatur minn! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 19. til 25. júní að báöum dögum meðtöldum er i Breiðholts Apóteki, Álfabakka 12J\uk þess er Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1 opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiöir. Simsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 18-19 i s. 91-622280. Ekki þarf aó gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapötek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaklþjónustu í s. 51600. læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga Id. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HeimsóknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 13.30-16.30 þriðju- daga. S. 812833. Hs. 674109. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræðingí fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvík. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lrfsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn slfjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.— föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373,-kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnudag. 10-14. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stuttbyigju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Ameríku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auölind- in“ útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög- um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Barnasprtali Hringsins:. Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spítaii: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishór- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkra- húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hKaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi é helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Lokað til 1. júlí. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóð+minjasafnið: Opið aila daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiösögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning er i Árnagarði við Suöurgölu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstööina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonan Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föslud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar. Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opiö alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavikun Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Minjasafnið á Aknreyri oo Laídalahús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabæn Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30.5unnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga Id. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.