Morgunblaðið - 31.07.1992, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.07.1992, Blaðsíða 7
7 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. JÚUÍ.1992 Gullregn við Sólvallagötu Morgunblaöið/Arni Sæberg Sonja Schmidt stendur hér við gullregn, sem hún plantaði fyrir 30 árum. Þá var það mjög lítið, um 10 cm hátt. Sonja segir að eitt af leyndarmálunum fyrir því, hversu vel tréð hafi dafnað, sé að hún hafí aldrei klippt það. Hún segir að fjöldi fólks komi á sumrin til að skoða tréð og taka myndir af því, en fegurðin getur blekkt því fræin og blómin, sem tréð ber, eru eitruð. Sorpa: Tvöfalt betri skil eru á spilliefnum en SVIPUÐU magni spilliefna sem eyða þarf með sérstökum hætti var skilað til Sorpu fyrstu sex mánuði ársins og allt árið í fyrra. Ögmundur Einarsson, fram- kvæmdastjóri Sorpu, segir að augu forsvarsmanna fyrirtækja séu smám saman að opnast fyrir því að sorpeyðing kosti fjármuni og eðlilegt sé að fyrirtækin taki þátt í kostnaði við hana. Hann segir að áætlanir Sorpu vegna MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Vél- stjórafélagi Islands: „Vélstjórafélag íslands (VSFÍ) tel- ur að ákvörðun ríkisstjórnarinnar, um veiðar á 205 þúsund tonnum af þorski á næsta fiskveiðiári, gangi of langt. Fara mætti nær tillögum fiski- fræðinga, en allt bendir til þess að þorskstofninn hafi verið ofnýttur undangengin ár, og sé í verulegri hættu. Einnig bendir VSFÍ á það álit Þjóð- hagsstofnunar að hagkvæmast sé fyrir þjóðabúið að fara strax í neðri mörk tillagna fískifræðinga. Sú að- gerð muni skila okkur meiri framtíð- arhagsæld en sá skammtímaávinn- ingur sem felst í meiri þorskveiðum nú en fiskifræðingar leggja til. VSFÍ telur réttlætanlegt við ríkj- andi aðstæður að heimila meiri veið- ar úr öðrum sterkum fiskistofnum en fiskifræðingar hafa lagt til. í því sambandi bendir félagið á að sam- kvæmt nýjustu upplýsingum fiski- fræðinga bendir allt til þess að út- hafskarfastofninn sé stærri en áætl- að var sem opnar möguleika á aukn- um veiðum úr honum. Útlit loðnu- veiða er einnig mjög gott og því lík- legt að veiðikvótinn þar verði auk- inn. Séu fiskveiðimöguleikar næsta árs skoðaðir í heild bendir margt til þess að ekki þurfi að koma til umtals- verðs aflasamdráttar frá fyrra ári, mælt í þorskígildum. Þar sem minnkun þorsaflans kem- ur mjög misjafnt niður eftir byggðar- lögum minka aflaheimildir verulega t.d. á Vestfjörðum og Norðurlandi. Aukning annarra tegunda hefur það í för með sér að veiðiheimildir geta annars úrgangs fyrir árið virðist ætla að standast. Þannig hafi verið búist við að skilað yrði 87.900 t af sorpi til stöðvarinnar á árinu en samkvæmt sex mán- aða uppgjöri hafi verið skilað um helming þess eða 43.000 tonnum. Af þvi eru 4600 tonn timbur og 1700 tonn pappír. Aðspurður sagði Ögmundur að gert væri ráð fyrir að 3-4000 tonn aukist frá fyrra ári annars staðar. Við slíkar aðstæður ber að nýta afla- heimildir Hagræðingarsjóðs sam- kvæmt upphaflegu markmiði hans til jöfnunar. Sú ákvörðun að selja veiðiheimildir sjóðsins á fijálsum markaði til tekjuöflunar fyrir ríkis- sjóð er útilokað, á sama tíma sem fyrirsjáanlegt er að margar byggðir í landinu munu komast í þrot vegna minnkandi afla, en þær hafa enga getu til þess að kaupa aflarétt á fijálsum markaði við ríkjandi að- stæður.“ ÍSLENSKIR aðalverktakar á Keflavíkurflugvelli hafa sagt upp 35 starfsmönnum. Stefán Friðf- innsson forstjóri Aðalverktaka segir að um árstíðabundnar upp- sagnir sé að ræða og vegna þess að verkefnum hafi seinkað á fram- kvæmdasvæði fyrirtækisins. Starfsmennirnir 35 eru að mestu úr hópi vélamanna og iðnaðarmanna og eru allir með 3ja mánaða, eða lengri, uppsagnarfrest. Stefán Frið- finnsson segir að uppsagnirnir eigi að taka gildi í nóvember en það sé opið af hálfu fyrirtækisins að aftur- kalla þær ef verkefnastaðan breytist til hins betra á þessum tima. „Sökum þess hvernig verkefnastaða okkar er í dag sáum við okkur ekki annað ífyrra af spilliefnum sem eyða þyrfti með sérstökum hætti féllu til á landinu öllu á hveiju ári og væri þá innifal- in úrgangsolía og sjúkrahúsúrgang- ur sem ekki færi í gegnum Sorpu. Hann sagði að til sorpeyðingar- stöðvarinnar hefði verið skilað 290 tonnum á síðasta ári og væri það svipað magn og hefði skilað sér allt árið í fyrra. Ögmundur sagði að þarna væri augljóslega um mikla skilaaukningu að ræða og nefndi að mikil hjálp væri í því að hafnar væru tilraunir við sementsverk- smiðjuna á Akranesi í samvinnu við Hollustuvernd um að eyða þar úr- gangsolíu en hún hefði safnast fyr- ir í landinu. Skilagjald spilliefna fer eftir inni- haldi þeirra að sögn Ögmundar. Ódýrast er að eyða olíu en eftir því sem meiri klór er í efnum er dýrara að eyða þeim. Mikið magn spilliefna sem eyða þarf með sérstökum hætti kemur úr iðnaði. Af greinum sem skila af sér miklu af efnum af þessu tagi má nefna prentiðnað, fata- hreinsun, bílgreinina, málaraiðn og byggingariðnað. Að sögn Sigurbjargar Sæmunds- dóttur, deildarstjóra í umhverfís- ráðuneytinu, er þar unnið að frum- varpi um umhverfisgjald sem miðar að því að ná inn grunnkostnaði við förgun spilliefna. fært en að grípa til þessara upp- sagna,“ segir Stefán. „Ef hún breyt- ist munum við endurskoða ákvörðun okkar.“ V élstj óraf élagið: Ákvörðun ríkisstjórnar- innar gengur of langt Keflavíkurflugvöllur: Aðalverktakar segja upp 35 starfsmömium NÚER ÞREFALDUR 1. VINNINGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.