Morgunblaðið - 27.08.1992, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.08.1992, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTJUDAGUR 27. ÁGÚST 1992 41 IÞROTTIR UNGLINGA / ISLANDSMOTIÐ I KNATTSPYRNU ÚRSLIT 3. FLOKKUR KARLA 1-2. riðill. (Umsjón Valur, Reykjavík): Valur-Fram........................0:4 KR-FH.............................6:1 Þróttur-KR........................0:3 Leiknir - Valur...................1:8 FH - Þróttur......................4:0 Fram - Leiknir...................4:1. Undanúrslit: Valur-KR..........................1:5 Fram - FH.........................4:0 Urslitaleikur: Fram-KR......................... 3:2 Guðm. Guðmundsson, Þorbjöm Sveinsson, Lárus Ivarss. - Vilhjálmur Vilhjáimsson, Nökkvi Gunn* arsson. , 3.-4. riðill (Þór, Akureyri) IBV-Þór...........................4:2 Bjamóifur 2, Ámi, Emil - Atli Þór, Heiðmar. Þór - Sindri......................9:2 Atli 3, Eiður 2, Elmar, Bjami, Gísli, Kristján -. ÍBV-Sindri.......................10:0 Sigurvin 3, Bjamólfur 3, Ámi 2, Óli, Emii. UBK-KA............................6:2 Grétar Már 2, Hreiðar Þór 2, Atli Már, Guð- mundur öm - Þórhallur, Elmar. UBK - Austri......................3:2 ívar 2, Ámi Þór - Daði, Valur. Austri - KA.......................4:2 Daði 2, Páll, Sigurjón - Þórhailur, Óskar. Undanúrslit: ÍBV - Austri......................3:1 Sigurvin, Ágúst, Emil - Valur Fannar. Þór-UBK...........................0:2 - Ámi Þór, Grétar Már. Urslitaleikur: IBV-UBK.......................... 1:0 Ágúst -. 4. FLOKKUR KARLA 1. -2. riðill (Fram, Reykjavík): KR - Fram....................... 4:6 Ámi Pjetursson 2, Kristófer Róbertsson, Eyþór Rúnarsson - Hörður Már Gestsson 5, Davfð Stefánsson HK-KR.............................1:1 Ólafur Júlfusson - Árni Pjetursson. Fram-HK...........................5:4 Davíð Stefánsson 3, Bjarki Sverrisson, Kol- beinn Guðmundsson - Þórður Guðmundsson 2. Sverrir Sverrisson 2. IA-Fylkir.........................4:3 Jón Þór Hauksson 3, Bjami Guðjónsson - Ásgeir F. Ásgeirsson 2, Þorsteinn Pálsson. Selfoss-ÍA........................1:0 Njörður Steinarsson. Fylkir - Selfoss................ 6:1 Ragnar Þ. óskarsson 2, Ásgeir Ásgeirsson 2, Þorsteinn Pálsson, Jón Þorsteinsson - Adolf Bragason. Undanúrslit: Fram-ÍA..........'................3:1 Hörður Már Gestsson 2, Bjarki Sverrisson - Jón Þór Hauksson. HK-Fylkir.........................1:4 Ólafur Júlíusson - Ásgeir Ásgeirsson, Ragnar Þ. Óskarsson, Þorbjöm Sigurbjömsson, Þor- steinn Pálsson. Urslitaleikur: Fram - Fylkir.....................2:0 Hörður M. Gestsson, Andrés Jónsson. 3. -4. riðiil (Völsungur, Húsavfk): Víkingur - Huginn................14:2 Vikingur - Völsungur..............3:1 Völsungur - Huginn...............16:1 KA-Austri.........................4:1 Austri-FH.........................0:8 FH-KA.............................1:1 Undanúrslit: KA - Víkingur.....................5:2 Völsungur - FH....................3:1 Urslitaleikur: Völsungur - KA....................3:0 Amgrimur, Björgvin, Baldur -. 5. FLOKKUR KARLA 1.-2. riðill (Þróttur, Reykjavík): B Fram-KR..................8:1 / 1:3 p KR-HK....................0:4 / 4:2 HK-Fram..................2:5 / 2:3 Stjarnan - Þróttur.......1:2 / 2:2 | Þróttur - UMFA...........5:1 / 5:2 * LMFA - Stjarnan..........2:5 / 0:3 Framarar eiga mikilli velgengni að fagna í yngri aldursflokkum og félagið hefur tryggt sér réttinn til að leika til úrslita í þriðja, fjórða og fímmta flokki. Myndin er úr úrslitaleiknum í fimmta flokki a-liða sem lyktaði með markalausu jafntefli. Fram leikur til úrslita í þremur aldursflokkum Undanúrslit: 4:2 / 1:1 KR-Þróttur 3:3 / 3:1 Úrslitaleikur: Fram - KR 0:0 / 4:0 Hafþór Theodórsson 3, Öm Ingólfsson. 3.-4. riðUl (Þróttur, Neskaupstað) Þór-lBK 1:2 / 2:0 Þróttur-Þór 0:7 / 0:5 u 1 X M 9:0 / 4:2 Fylkir-KA 3:2 / 0:4 Austri - Fylkir 1:5 / 1:9 KA - Austri 4:1 / 7:0 Undanúrslit: ÍBK-KA 2:2 / 0:1 Þór - Fylkir 0:6 / 0:1 Úrslitaleikur: Fylkir-KA 3:1 / 2:1 A-lið: Theodór óskarsson 2, Amar Þór Úlfars- son - Jóhann Gunnarsson. B-lið: Valur Sveinbjömsson, Guðmundur Hauksson - Jóhann Hermannsson. ■Bæði a- og b-iið leika í 5. flokki. Úrslita í leik a-liða er getið á undan en hann gefur þrjú stig, b-leikurinn tvö. Markaskorara er getið þar sem tókst að afla upplýsinga um þá. Markahæstir (A-lið): Amar Þór Úlfarsson, Fýlki................6 Theodór Oskarsson, Fýlki 5 5 5 Markahæstir (B-lið): 5 Jóhann Hermannsson, KA..: 5 3. FLOKKUR KVENNA ÍSLANDSMEISTARI: KR KR-KS.............................5:0 Valdís Fjölnisd. 4, Ólöf Indriðad. Týr-UBK...........................2:0 Elena Eimisdóttir 2. KR-ÍA............................ Harpa Hauksd., Valdís Fjölnisd. - Áslaug Ákad. Sindri-Týr........................1:5 Laufey Sveinsdóttir - Ragna Ragnarsd. 3, Telma Róbertsd., Elena Eimisd. UBK - Sindri......................3:2 Helga Þ. Gunnlaugsd. 3 - Laufey Sveinsd., Ólafía Gústafsd. KS-ÍA............................0:14 - Áslaug Ákad. 5, Guðrún Sigursteinsd. 5, Kar- en Ólafsd. 2, Valdís Sigurvinsd., Anna Smárad. Leikir um sæti: ÚRSLITAKEPPNIN íþriðja, fjórða og fimmta aldursfiokki var leikin um síðustu heigi. Fram, sem þegar hefur tryggt sér íslandsmeistaratitilinn í sjötta flokki á möguleika á að hampa íslandsbikarnum í þrem- ur aldursflokkum til viðbótar eftir góða helgi hjá knattspyrn- uliðum félagsins. Fram mætir ÍBV í úrslitaleik þriðja flokks, Vðlsungi í fjórða flokki og Fylki í þeim fimmta en allir leik- irnir fara fram nk. sunnudag. Rauð spjöld á lofti ÍBV mætir Fram í úrslitunum þriðja flokks en Eyjamenn sigruðu Islandsmeistarana frá því í fyrra, UBK er liðin mættust í hörðum leik á Akureyrarvellinum á sunnudag. Blikar voru meira með knöttinn en framherjum liðsins virtist fyrirmunað að skora. Ágúst Gíslason skoraði eina mark leiksins fyrir Eyjamenn á loka- mínútum fyrri hálfleiksins. Eyja- menn voru þá einum færri, því fyrir- liði liðsins, Bjamólfur Lárusson, fékk að sjá rauða spjaldið fyrir ummæli við dómara leiksins. Rauðu spjöldin voru líka á lofti í leik UBK og Þórs í undanúrslitunum í sama flokki. Tveimur Þórsumm var vikið af velli og einum Blika. Fram sigraði KR 3:2. Guðmundur Guðmundsson skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Fram en Vilhjálmur Vilhjálmsson jafnaði fyrir leikhlé. í síðari hálfleiknum bættu þeir Þor- bjöm Sveinsson og Láms ívarsson við mörkum fyrir Fram en Nökkvi Gunnarsson minnkaði muninn fyrir KR. Völsungur í úrslít Völsungar geta eignast sína fyrstu íslandsmeistara í knattspymu um helgina því fjórði flokkur félagsins sigraði í kepprjinni á Húsavík og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum. Arngrímur Amarson og Björgvin Gylfason skoraðu sitt hvort markið fyrir Völsung í fyrri hálfleik og þá voru heimamenn sterkari aðilinn. í síðari hálfleiknum snerist dæmið við, KA sótti stíft og átti tvívegis skot í þverslá en Fylkir gerði út um leikinn með marki úr skyndisókn. Hafþór með þrennu Hafþór Kolbeinsson skoraði þijú mörk fyrir Fram í úrslitaleik gegn KR hjá fímmta flokki b-liða og Öm Ingólfsson skoraði fjórða markið í full stórum sigri miðað við gang leiksins. Markalaust jafntefli varð í leik A-liðanna 0:0 þar sem Fram var mun betri aðilinn. Fylkir verður mót- herji Fram, liðið lagði KA að velli í bæði a- og b-liðum. 1.-2. KR-Týr...........................2:1 Edda Garðarsdóttir 2 - Ragna Ragnarsdóttir. 3.-4. ÍA-UBK...........................3:1 Guðrún Sigursteinsdóttir 2, Karen Lind Ólafs- dóttir - Sigurbjörg Júltusdóttir. 5.-6. Sindri - KS......................4:0 Laufey Sveinsdóttir, Jóna Benný Kristjánsdótt- ir, Ólafla Gústafsdóttir, Gunnhildur Stefáns- dóttir. ■Leikið var á Siglufirði. Mótsstjóm veitti þremur markahæstu stúlkunum bikara. Guðrún Sigursteinsdóttir ÍA skoraði sjö mörk, Áslaug Ákadóttir ÍA sex, og Valdís Fjölnisdóttir KR fimm mörk. Úrslitaleikir BIKARKEPPNI KSÍ I kvöld kl. 18 Selfossvöllur: ÍA - ÍBV.2. flokkur Valbjamarv.: Fram - KR 3. fl. SV. ÍSLANDSMÓTIÐ Sunnudagur: 3. flokkur (Valbjamarvöllur): Fram-ÍBV..............kl. 15 4. flokkur (Akureyrarvöllur): Völsungur - Fram........kl. 15:30 5. flokkur (Þróttaravöllur): Fram-Fylkir...........kl. 11 I I 1 íslandsmeistarar UBK í 2. flokki kvenna í knattspyrnu. Neðri röð frá vinstri; Kristborg Þórsdóttir, Erla Hendriks- dóttir, Ásthildur Helgadóttir, Elísabet Sveinsdóttir fyrirliði, Ragnhildur Sveinsdóttir, Fanney Kristmannsdóttir, Olga Pærseth, Sunna Guðmundsdóttir og Díana Kristjánsdóttir. Efri röð frá vinstri; Atli Þórsson, Vanda Sigurgeirsdóttir þjálfari, Hildur Ósk Ragnarsdóttir, Katrín Jónsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Birna Ambérts- dóttir, Helena Magnúsdóttir, Sóley-Stefánsdóttir umsjónarmaður, Ámi Guðmundsson form. knattspyrnudeildar. Á mynd- ina vantar Agnesi Þorvaldsdóttir og Ögdu Ingvarsdóttir. Morgunblaðið/FYosti Erla Hendrlksdóttir, sóknarmaður UBK í baráttu um knöttinn í úrslita leiknum gegn Stjömunni í 2. flokki. Möric Elísabetar gerðu út um leikinn BREIÐABLIK tryggði sér ís- landsmeistaratitilinn í 2. flokki kvenna með því að leggja aðal- keppinautana, Stjörnuna að velli 3:1 á Kópavogsvelli ísíðustu viku. Oll fjögur mörkin komu í fyrri hálfleiknum. Olga Færseth skoraði fyrsta markið fyrir Blika en Rakel Birgisdóttir jafnaði metin fyrir Stjörnuna skömmu síðar. Þá tók El- ísabet Sveinsdóttir til sinna ráða og skoraði tvívegis og ljóst var að erfítt yrði um vik í síðari hálfleiknum fyrir Stjörnuna. Það kom á daginn, Stjarn- an sótti meira, en framlínumenn liðs- ins komust Jítið áleiðis gegn sterkri vöm Blikanna. „Þær veittu okkur mikla keppni og um tíma misstum við leikinn nið- ur,“ sagði Erla Hendriksdóttir UBK eftir leikinn. Helga Helgadóttir markvörður og fyrirliði Stjömunnar sagði leiki þessara liða alltaf ein- kennast af mikilli baráttu. „Við töld- um okkur eiga góða möguleika á sigri og það var góð stemming í hópnum fyrir leikinn. Við gerðum hins vegar of mikið af mistökum og þær refsuðu okkur fyrir það.“ Leikur liðanna var sá síðasti í úr- slitakeppninni en fram að þeim tíma höfðu bæði liðin unnið alla leiki sínaý KR hlaut þriðja sætið í mótinu, Val- ur varð í fjórða sæti og KA í því fimmta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.