Morgunblaðið - 14.11.1992, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.11.1992, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1992 43 MEÐ TOPPLEIKURUM! ÞÚ LIGGUR í GÓLFINU AF HLÁTRI! STJÖRNUKLÚBBUR BYLGJUNNAR ER SÉRSTAKLEGA BOÐINN VELKOMINN. EINN MIÐI KEYPTUR, ANNAR FRÍR FYRIR MEÐLIMI S TJÖRNUKL ÚBBSINS. Sýnd kl. 9. REGNBOGINN SÍMI: 19000 i m m m LEIKMAÐURINN ★ ★ ★ ★ Bíólínan ★ ★ ★ Al Mbl. ★ ★ ★ PG Bylgjan Sjáið eina bestu mynd ársins þar sem önnur aðalpersónan er íslenski listmálarinn June Guðmundsdóttir. Önnur eins leikarasúpa hefur aldrei sést saman á hvíta tjaldinu. Ekki missa af þessari stórmynd Roberts Altmans (M ASH, Nashville) Aðalhlutverk: Tim Robbins, Greta Scacchi, Peter Gallagher, Whoopi Goldberg og Fred Ward Sýnd kl. 5,9 og 11.30. (SÝND MÁNUD. KL. 5 og 9). HENRY nærmynd af fjöldamorðingja Sýnd kl. 11. Strangl. bönnuð i. 16 ára. LOSTÆTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuðinnan 14ára PRINSE5SAN &DURTARNIR VEGNA FJOLDA ASKORANA HOMOFABER ALLTAFULLU Ekki missa af þessari frábæru mynd. 11. sýningarmánuður. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 3,5 og 7. Miðaverð kr. 500. TEIKNIMYNDASAFN Sýnd kl. 3. LUKKULAKI FUGLASTRIÐIÐ ÍLUMBRUSKOGI Sýnd kl. 3. TEIKNIMYND Sýnd kl. 3. Miðaverð aðeins kr. 200 A RETTRI BYLGJULENGD TILBOÐA POPPKORNI OGCOCACOLA iiiMinzn ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ALLA VIKUNA TIL ÞRIÐJUDAGS 17. NÓVEMBER KR. 350.- ÁTÁLBEITUNA OG EITRUÐU IVY. LYGAKVENDIÐ Grínari með GOLDIE HAWN og STEVE MARTIN Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11. Akranes Fjölbrautaskóli Vesturlands 15 ára Akranesi. ÞESS verður minnst nk. laugardag að fimmtán ár eru liðin frá því að Fjöl- brautaskólinn á Akranesi var stofnaður. Af því tilefni verður opið hús í skólanum og starfsemi hans kynnt á fjölbreyttan hátt. Skólinn var stofnaður árið 1977 og varð að Fjölbrauta- skóla Vesturlands árið 1977 er 32 sveitarfélög sameinuð- ust um rekstur hans. Árið 1977 voru um 180 nemendur við nám í Fjölbrautaskólanum á Akranesi en í dag eru nem- endur Fjölbrautaskóla Vest- urlands um 750. Kennsla fer fram á Akranesi, á Hellis- sandi og í Stykkishólmi. Við skólann á Akranesi eru 73 starfsmenn. Sýningar tengdar sögu skólans verða settar upp, fólki gefst kostur á að kynnast ýmsum námsgreinum, taka þátt í tilraunum, leysa verk- efni, vinna á verkstæðum o.s.frv. Nemendur munu kynna félagsstarfsemi sína og Vignir Jóhannsson listamaður við verk sitt Gnægð sem staðsett er í samkomusal Fjölbrautaskóla Vesturlands. eiga nemendur stóran þátt í afmælishaldinu. Auk opna hússins verður boðið upp á kórsöng, leik Skólahljóm- sveitar Akraness, erindi um sögu skólans svo og leikspuna er byggist á liðnum atburðum. Rokkhljómsveitir leika og veitingasala verður í mötu- neyti nemenda fyrir afmælis- gesti. Á þessu ári var tekin í noktun ný þjónustubygging og eru Vestlendigar sérstak- lega' hvattir til að koma og skoða húsið sem þeir hafa verið að byggja ásamt ríkinu. Að sögn Þóris Ólafssonar skólameistara verður dagskrá afmælisdagsins miðuð við að sem flestir finni þar eitthvað við sitt hæfi. Þess má að lok- um geta að fyrr á þessu ári var listaverkið Gnægð eftir Vignir Jóhannsson afhjúpað í hinum nýja samkomusal skól- ans. Vignir sem er Akurnes- ingur stundar list sína mest erlendis og fer vel á því að listaverk eftir hann prýði veggi opinberra bygginga í heimabæ hans. - J.G. ISLENÍ clo ^am^ne^nmKxyy eftir Gaetano Donizetti FÁAR SÝNINGAR EFTIR! Sun. 15. nóv. kl. 20 örfá sæti laus, fös. 20. nóv. kl. 20, sun. 22. nóv. kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega en til kl. 20 sýningardaga. Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta B( LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson Lau. 21. nóv., næst síðasta sýning, fös. 27. nóv. síðasta sýning. Stóra svið kl. 20: • HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon f kvöld, fáein sæti laus, fim. 19. nóv. fös. 20. nóv., fim. 26. nóv. Litla svið: • SÖGUR ÚR SVEITINNI: PLATANOV eftir Anton Tsjékov f dag kl. 17, uppselt, sun. 15. nóv. kl. 17, fáein sæti laus, fös. 20. nóv., fáein sæti laus. lau. 21. nóv. kl. 17 uppselt, sun. 22. nóv. kl. 17. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov Sýn. í kvöld kl. 20, uppselt, sun. 15. nóv. kl. 20, fim. 19. nóv., lau. 21. nóv., fáein sæti laus, sun. 22. nóv. Verð á báðar sýningarnar saman aöcins kr. 2.400. Kortagestir ath. að panta þarf miða á litla sviðið. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiöslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 Munið gjafakortin okkar - skemmtileg gjöf. HEMENDA LEIKHÚSID LEIKUSTARSKÓLt ÍSLANDS LINDARBÆ, LIND- ARGÖTU 9, S. 21971 CLARA S. eftir Elfriede Jelinek Sýningar hefjast kl. 20.30. 11. sýn. í kvöld. 12. sýn. sun. 15. nóv. 13. sýn. þri. 17. nóv. 14. sýn. lau. 21. nóv. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 21971. LEIKFELAG HAFNARFJARÐAR SÝNIR BARNALEIKRITIÐ HANS og GRÉTU I' BÆJARBIÓI, STRANDGÖTU 6 Sýningar hefjast kl. 16. Lau. 14. nóv. fáein sæti, sun. 15. nóv. uppselt, lau. 21. nóv., sun. 22. nóv. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 50184. Skólobrú Veitingastaður - þar sem hjartað slœr - Lcikhúsgestir! Vlð bjóðum veitingar bæði fyrir og eftir leiksýningar. Verið velkomnir. l Skólabrú við Áusturvöll sími 62 44 55 TÁLBEITAN ,ív ,.-;m Hörkuspennandi tryllir um lögreglumann sem selur eiturlyf. L | Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Á RISATJALDI í || IIIIIIIIÍ L Pm DOLBYSTEREO | c l EITRAÐAIVY ★ ★ 'h DV Erótískur tryllir með Drew Barrymore. Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð 1.14 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.