Morgunblaðið - 15.11.1992, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 15.11.1992, Qupperneq 29
29 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1992 HUSNÆÐIOSKAST 3ja-4ra herbergja góð íbúð óskast til leigu, helst í vesturbænum. Vinsamlegast hringið í síma 23507. Húsnæði óskast Erlent sendiráð óskar að taka á leigu hæð eða hús með 3-4 svefnherbergjum. Leigutími 2-3 ár. Nánari upplýsingar í síma 629100. Lækjargata - til leigu Til leigu er 150 fm skrifstofuhæð (5. hæð) á áberandi stað í hjarta borgarinnar. Hæðin gæti einnig vel nýst sem vinnustofa arkitekta eða listamanna eða sem íbúðarhúsnæði. Laus nú þegar. Leigist gegn vægu verði. Upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700, Lækjargata - til leigu Á næstunni losnar húsnæði það sem Flug- leiðir hf. hafa notað undir söluskrifstofu í Lækjargötu. Húsnæðið er á tveimur hæðum auk geymslukjallara. Staðsett við eina fjöl- förnustu götu borgarinnar og hefur þar af leiðandi raikið auglýsingagildi. Upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700, ÍIAUFASI RÁÐ 812744 Fax: 814419 Sportvöruverslun til sölu Okkur hefur verið falið að leita eftir tilboðum í eina af þekktustu sportvöruverslunum í Reykjavík. Mikil og góð viðskiptavild, byggð af margra ára uppbyggingu meðal annars traustir viðskiptasamningar, sem skila veru- legum tekjum. Velta 1991 vartæpar 50 millj- ónir. Þetta er óskatækifæri fyrir samhenta fjölskyldu til að eignast arðbært fyrirtæki. Athugið! Besti sölutíminn er framundan. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. HUSNÆÐl IBOÐI Til leigu miðsv. í borginni 130 fm lúxusíbúð með eða án húsgagna til lengri eða skemmri tíma. 2 svefnherbergi, stórar stofur. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „íbúð - 14067“ fyrir 20 nóvember nk. Ungtfólk I hjarta gamla miðbæjarins er til leigu 162 m2 brúttó húsnæði á 2. hæð. Húsnæðið skiptist í 6-7 stór herbergi og er tilvalið fyrir ungt fólk, sem vill leigja saman miðsvæðis. Áhugasamir sendi upplýsingar til auglýsinga- deildar Mbl., merktar: „U - 2359“. Til leigu falleg 130 fm íbúð í gamla vestifrbænum. Upplýsingar í síma 27881. A UGL YSINGAR Kælivélar Til sölu bátur með krókaleyfi. Stærð 3,9 tonn. Vel tækjum búinn m.a. með línurennu og nýlegu línuspili. Einnig geta fylgt 40 bjóð. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 94-8200. Fiskiskip Höfum til sölu 149 rúmlesta stálskip, sem er yfirbyggt að hluta. 800 hestafla Cummins aðalvél, árgerð 1988. Vel útbúinn til línu-, neta- og togveiða. 100 bjóða frystir. Allar veiðiheimildir skipsins fylgja. SKIPASALA-SKIPALEICA, JÓNAS HARALDSSON, LÖCFR. SlML 29500 TIL SOLU Eignarland Stór hornlóð, 8.000 fm, í kjarrivöxnu landi í Svínadal (Svarfhólsskógi). Sundlaug, golfvöll- ur og silungsveiði í nágrenninu. Má greiðast með skuldabréfi. Upplýsingar í símum 75811 og 674470. Garðyrkjubýli til sölu Til sölu er garðyrkjubýlið Kvistur í Reykholts- dal í Borgarfirði. Undir gleri eru 1450 m2 . Möguleikar á útirækt. Gott íbúðarhús og skemma. Allar byggingar nýlegar. 3 sek/ltr. af heitu vatni. Möguleikar á skiptum á fast- eign á stór-Reykjavíkursvæðinu. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Gísli Kjartansson, hdi, Borgarbraut 61, Borgarnesi, sími 93-71700. international Fasteignir á Spáni Sértilboð fyrir eldri borgara T.d. raðhús, sem er svefnherbergi, eldhús, stofa og baðherbergi, fullbúið húsgögnum, kæliskápur og eldavél í eldhúsi. Verð 1.340.000 ísl. krónur. Fjögur önnur stórgóð tilboð. Leitið upplýsinga. Masa-umboðið á Islandi, - ábyrgir aðilar í áratugi - sími 44365. Þrotabú Sportvals hf. - sala vörubirgða Vörubirgðir þrotabús Sportvals hf. eru til sölu. Birgðirnar, sem eru skíði, skautar og aðrar íþróttavörur, seljast í einu lagi. Vörurnar ásamt vörulista verða til sýnis mánudaginn 16. nóvember 1992 kl. 15.00- 17.00 í Faxafeni 7 ( í vörugeymslu Epals, gengið inn bak við húsið). Tilboðum verði skilað í síðasta lagi 17. nóv- ember 1992 kl. 15.00 á Málflutningsskrifstof- una, Borgartúni 24, Reykjavík. Einungis til- boðum um staðgreiðslu eða tryggðar greiðsl- ur verða skoðaðar. Málflutningsskrifstofan Borgartúni 24, Othar Örn Petersen hrl., skiptastjóri. Til sölu kælivélar fyrir vöruflutningabíla eða, kæligeymslur. Vélarnar eru af gerðinni Polar 2400 og eru fyrir 380 volta spennu. Upplýsingar í síma 668200. E.P.A. hf., Flugumýri 20, 270 Mosfellsbæ. Söluborð til leigu í Borgarkringlunni í nóvember og desember. Þeir sem hafa áhuga, vinsamlegast hafi samband við húsfé- lag Borgarkringlunnar í síma 679870 sem fyrst, þar sem nú þegar er mikið bókað. Nýtt heimilisfang Höfum flutt skrifstofu okkar í Hafnarstræti 19, 2. hæð. % Óbreytt símanúmer 624060 og 624061. Faxnúmer 626036. Jón Þóroddsson, lögmaður. Lárus Flalldórsson, löggiltur endurskoðandi. Tryggingasjóður lækna. Greiðsluáskorun Bæjarsjóður Húsavíkur skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á að- stöðugjaldi og kirkjugarðsgjaldi, sem voru álögð árin 1990, 1991 og 1992 og féllu í gjalddaga fyrir 31. desember árin 1990, 1991 og til og með 1. nóvember 1992, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá birtingu þessarar áskorunar. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum, ásamt drátt- arvöxtum og kostnaði, sem af aðförinni leið- ir að þeim tíma liðnum. Bæjarsjóður Húsavíkur. Vísindaráð NorFA Styrkir til vísindamennt- unará Norðurlöndum Vísindaráð og Norræna vísindamenntunar- stofnunin, NorFA, auglýsa nokkra launa- styrki til handa ungum íslenskum vísinda- mönnum, sem hyggjast stunda hluta rann- sóknaþjálfunar sinnar (4-12 mánuðir) á ein- hverju Norðurlandanna. Styrkþegar skulu hafa lokið mastergráðu eða sambærilegri menntun og vera á síðari hluta licentiat- eða doktorsnáms. Einnig er unnt að veita styrki til rannsóknadvalar að licentiat- eða doktors- prófi loknu. Styrkupphæðin nemur 120 þús. ísl. kr. á mánuði auk ferðastyrks. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Vísindaráðs. Umsóknir skulu berast til Vísindaráðs, Báru- götu 3, 101 Reykjavík, fyrir 10. desember 1992.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.