Morgunblaðið - 24.11.1992, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.11.1992, Blaðsíða 47
LOJM '24. NÖVBMBÉR 1992 KENNINGAR Betra seint en aldrei Stundum þykir orðatiltæk- ið„„betra seint en aldrei“ eiga við. Gott dæmi um það var 31.o któber síðastliðinn er Páll 2. páfi tilkynnti opinber- lega, að rómversk/kaþólska kirkjan hefði haft rangt fyrir sér árið 1663 er hún for- dæmdi stjörnuspekinginn Gal- ileo Galilei harkalega fyrir að láta út úr sér þá ósvinnu að jörðin snerist umhverfis sól- ina. Var Galileo á sínum tíma neyddur til að eta allt ofan í sig, en nú veit kirkjan hins vegar betur og viðurkennir mistök sín. Díana prinsessa ásamt óknytta- strákunum Harry og Willam. BRETLAND Konunglegir óknyttir Iöllu því írafári sem virðist ríkja innan bresku konungsfjölskyld- unnar, hefur athyglin beinst frá börnunum og það á þeim tíma sem þau þyrftu sjálfsagt helst á ást og umhyggju foreldra sinna að halda. Synir Karls og Díönu eru hinir mestu óknyttastrákar og hefur sá eldri William, verið sérlega athafnasamur síðustu mánuði. Hápunktinum var þó náð þegar hann tók um höfuð skólafélaga síns, hélt því ofan í kló- settskál og sturtaði niður. William sagði ástæðuna þá að pilturinn hafi verið að „segja sögur“ um Díönu prinsessu, móður hans. Traustar heimildir innan skólans segja ástæð- una hins vegar þá að Harry, yngri bróðir Williams, hóf nám í skólanum í haust. Verður hann, sem venja er í fínni skólum í Bretlandi, fyrir aðk- asti þar sem hann er nýnemi. Með hegðun sinni vilji William hins vegar vekja athygli á því að Harry eigi sér eldri bróður og málsvara, sem sé til alls vís. Skólayfirvöld tóku William á teppið og settu ofan í við hann enda slík hegðun síst hæfandi ríkis- arfa, sem rætt hefur verið um að taki við völdum af ömmu sinni eftir átta ár þegar hann verður fullveðja. Engum sögum fer hins vegar af við- brögðum foreldranna enda hafa þeir í nógu að snúast þessa dagana. 20% AFSLÁTTUR af permanenti og strípum út nóvember Leirubakka 36 S 72053 Meiriháttarnýskósending Mjúkt leður- * Vandaðir skór : TEG. 8302 Svart leður St. 35-41 KR. 7.200,- TEG. 107 Svart leður St. 35-42 KR. 7.200,- Falleg jólagjöf Sautján, Laugavegi 91, s. 17440 Sautján, Kringlunni, s. 689017 SENDUM í PÓSTKRÖFU Lokar þú jólafríi augunum fyrir í útlöndum? -ifS Ef svo er getur þú opnaö þau fyrír ódýru jólafargjöldunum hjá SAS, þau eru ótrúleg en sönn og spennandi áfangastaöír bíða þín um alla Evrópu. Kaupmannahöfn Gautaborg Malmö Osló Stavanger Bergen Kristiansand as.*o0,‘ Stokkhólmur Norrköping Jönköping Kalmar Vesterás Váxjö Kynnið ykkur SAS hótelbæklinginn sem liggur frammi á öllum ferðaskrifstofum. Boðið er upp á hótelgistingu á mjög góðu verði í fjölmörgum löndum. Lágmarksdvöl 6 dagar, hámarksdvöl 1 mánuöur. Barnaafsláttur er 33%. Flugvallarskattur er ekki innifalinn í uppgefnu veröi: 1250 kr. á íslandi, auk 630 kr. á fargjald til Kaupmannahafnar. Sölutímabil er 1. til 30. nóvember. Brottför frá íslandi þarf að eiga sér staö í desember. Brottfarardagar: Mánudagar, miðvikudagar og laugardagar. Komudagar: Þriðjudags-, föstudags- og sunnudagskvöld. Hafóu samband vió SAS e&a feróaskríf stofu na þma. M/S4S SAS á ÍsSandi - vaffretsi i ffugi I Háft samþyKki stjftrnvalda. Laugavegi 172 - Sími 62 22 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.