Morgunblaðið - 03.12.1992, Page 9

Morgunblaðið - 03.12.1992, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992 9 * Verslunin Kúnst V auglýsir Verslunin er flutt í Listhúsið, . Engjateigi 17. Verið velkomin. Kúnsty Engjateigi 17, sími 683750. ________________________r • • JOLAGJOF SMÁFÓLKSINS! III tota STÓLLINN er margverðlaun- aður barnastóll, öruggur og þægi- legur. Hægt er að fara með hann hvert sem er. Verð kr. 2990.- Eínar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28 K 622901 og 622900 • • V0RU SKIÐAVERSLUN URVAL HEIMSÞEKKTRA MERKJA Skíði og skíðavórur í miklu úrvali - einnig skíðafatn- aður: Skíðagallar, úlpur, buxur, peysur, sokkar, hanskar, húfur og margt fleira. ÓDYRIR SKÍDAPAKKAR, skíði, bindingar, skór og stafir: 70- 90 cm skíöapakki frá kr. 12.375, stgr. 11.756. 100-130 cm skíöapakki frá kr. 13.670, stgr. 12.986 140-160 cm skíöapakki frá kr. 15.210, stgr. 14.450 165-175 cm skíðapakki frá kr. 16.110, stgc. 15.304 Fullorðins skíðapakki frá kr. 18.840, stgr. 17.898 Göngupakkar, verð frá kr. 13.040, stgr. 12.390 Skíðaþjónusta: Gerum við, slípum og berum á skíði. Armula 40 Símar: 35320. 688860 Var rangt að hverfa frá sænska kerfínu? í forystugrein The Ec- onomist segir að finnist Bretum þeir illa staddir efnahagslega, geti þeir sér til huggunar litið til Svíþjóðar, þar sem ástandið sé enn verra. Leiðarahöfundurinn skrifar: „Meginmunurinn á löndunum tveimur er að efnahagsárangur Breta hefur fengið eink- unnina C-mínus allar göt- ur síðan 1945. Útlending- ar dáðust hins vegar allt- af að hinu fræga sænska efnahagslíkani, sem nú hefur verið horfið frá. Það þótti sameina efna- hagslegan þrótt og jafn- aðarhyggju og virtist bjóða upp á „þriðju leið“ milli kapítalisma og sós- íalisma; ríkið sá um víð- tækt velferðarkerfi og tryggði fulla atvinnu, en leyfði markaðnum að starfa í framleiðslugrein- unum. í nokkra áratugi þrifust Svíar ágætlega á þessari blöndu. Þjóðin var velmegandi og atvinnu- leysi fór aldrei yfir 3,5%. En eftir að þessari leið var hafnað fyrir nokkrum árum, hefur Svíþjóð sokk- ið i dýpstu kreppu síðan á fjórða áratugnum. Var rangt að hafna gömlu efnahagsstefnunni? Svar- ið skiptir ekki aðeins Svia höfuðmáli, heldur einnig aðra, um alla heims- byggðina, sem finnst hag- fræði frjáls markaðar vera að missa aðdráttar- aflið og vi\ja hverfa aftur til meiri rikisafskipta. Kerfíð eltist illa Þeir sem minnast sænska kerfsins með eft- irsjá gleyma að það var farið að eldast illa. Til þess að borga fyrir vel- ferðarkerfið, var skatt- byrði í Svíþjóð sú þyngsta ÖdtóÉIHíP Hvert skal halda? „Þriðja leiðin“ er blindgata Brezka tímaritið The Economist fjallar í forystugrein um efnahagsvanda Svía. Leiðarahöfundurinn kemst að þeirri nið- urstöðu að stolt Svía, „sænska kerfið" eða „þriðja leiðin“ milli sósíalisma og kapítalisma, hafi í raun leitt þá í blind- götu. Vandi Svía sé stærri en ella af því að þeir hafi brugðizt seint við honum. Þeir, sem enn líti sænska kerfið hýru auga, ættu að hafa þetta í huga. í heimi (57% af lands- framleiðslu árið 1991, á móti 41% meðaltalsskatt- byrði í EB-ríkjunum). Háir skattar og opinberar bætur drógu úr hvata fólks til að vinna. Þetta kom niður á hagvexti í Svíþjóð; eitt sinn var hún eitt af ríkustu löndum heims en nú eru þjóðar- tekjur á mann undir með- altali OECD. Annar galli á gömlu stefnunni var fastheldnin við fulla, eða öllu heldur yfirfulla, atvinnu, sem kynti undir verðbólgubál- inu. Svíþjóð hefur ein- hvern sveigjanlegasta vinnumarkað í OECD og getur þakkað það opin- berum áætlunum, sem enn eru aðdáunarverðar (en teygðar til hins ýtr- asta) um að koma at- vinnulausum aftur í vinnu með endurþjálfun og ströngum tímamörkum atvinnuleysisbóta. Gagn- rýnendur segja að að- gerðir til að auka atvinnu séu aðeins atvinnuleysi í dulargervi, en það er ekki mergurinn málsins; með því að koma í veg fyrir langtímaatvinnuleysi og halda atvinnuleysingjum í snertingu við vinnu- tnarkaðinn, verða þær til þess að þrýsta launum stöðugt niður á við og lækka þannig hlutfall at- vinnulausra, sem fer sam- an við lága verðbólgu. Mistök Svía voru að þvinga atvinnuleysið und- ir þessi mörk.“ Samkeppnis- hæfni viðhald- ið með gengis- fellingum Leiðarahöfundur The Economist segir að til þess að ná niður verð- bólgu hafi Svíar orðið að auka atvinnuleysi. „Ástæðan fyrir því hversu sársaukafull upp- stókkunin í efnahagslífi Svia hefur reynzt, er að efnahagskerfið hafði lengi þráast við breyting- um. Ónnur Evrópuríki byijuðu að beijast gegn verðbólgunni fyrir ára- tug, en Sviar viðhéldu samkeppnishæfni fram- leiðslugreinanna _ með gengisfellingum. í þetta sinn [eftir að stjórn Carls Bildt komst til valda] voru Svíar þó staðráðnir í að fara þrönga veginn til að bæta samkeppnishæfni atvinnulifsins með því að skera niður kostnað og auka framleiðni. Þetta var byijað að bera árang- ur; verðbólgan hafði lækkað úr 11% órið 1990 niður í 2% á þessu ári og var í fyrsta sinn í 13 ár undir meðaltali EB-ríkj- anna, og framleiðni í iðn- aði hafði aukizt. En vegna þess að peningamarkaðir halda að ef menn felli gengið einu sinni, muni þeir fella það aftur, neyddist sænski seðla- bankinn tíl að viðhalda háum vöxtum. Að lokum brast stíflan." Þriðja leiðin lokuð f leiðara The Econom- ist segir að lokum: „Marg- ir Svíar kjósa nú að draga sig aftur inn í gömlu ske- lina sina. Það væru mikil mistök. Jafnvel í lokuðu hagkerfi myndi aftur- hvarf til hárra skatta og mikillar verðbólgu þýða breytingu til hins verra. Hagkerfi heimsins ein- kennist í æ meira mæli af samruna og þar sem flæði fjármagns og hæfi- leika verður fijálsara, geta Svíar ekki snúið aft- ur tíl gamalla vetga án þess að missa hvort tveggja til útlanda. Hafi þriðja leiðin einhvern tim- ann verið til, er hún ekki fyrir hendi lengur." JOLATI LBOÐ TONIC þrekhjól og þrekstigar 270 TG-721 \VANDAÐ EN 0DYRT A MEÐ RÓÐRASTÝRI \ BREITT, MJÚKT SÆTI Verð kr. 12.609,- stgr. (áður 16.812,-). \ TOLVUMÆLIR MEÐ ÖLLU I APULSMÆLIR (0GT0LVA) A8KG. KASTHJ0L A BREITT, MJÚKT SÆTI Verð 16.030,- stgr. (áður 21.373,-). A12 KG.KASTHJ0L A BREITT, MJÚKT SÆTI Verð 19.284,- stgr. (áður 25.712,-). \ VANDAÐUR ÞREKSTIGI \ MJÖG STÖÐUGUR \ MEÐ TÖLVUMÆLI Verð 14.414,- stgr. (áður 19.218.-) Góð heilsa er besta gjöfin! sm mm H 6 I ð H J Ó / 3 V 3 r 3 IU fl / fl ORNINNp' CBCB RADOREIOSLUR 5 § lo OPIÐ LAUGARDAGA SKEIFUNNI V I VERSLUN SÍMI679890 VERKSTÆÐI SÍMI679891

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.