Morgunblaðið - 27.01.1993, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.01.1993, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR 1993 ATVIN NUAUQ YSINGAR Matreiðslumeistari óskast á veitingastað við miðbæinn. Reynsla í ítalskri matargerð æskileg. Upplýsingar gefnar í síma 621988. Barngóð og ábyrg kona óskast til að annast tvö börn (3ja og 6 ára) og heimili v/ferðalaga foreldra. Um er að ræða nokkra daga til eina viku í senn - gæti orðið á nokkurra mánaða fresti. Þarf að hafa bílpróf. Nánari upplýsingar í síma 650267. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500, fax 686270 Félagsráðgjafar Óskum eftir að ráða félagsráðgjafa í 50% starf við hverfaskrifstofuna í Skógarhlfð 6. Nánari upplýsingar veitir Ellý Alda Þorsteins- dóttir í síma 625500. Umsóknarfrestur er til 5. febrúar nk. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnun- ar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á um- sóknareyðublöðum sem þar fást. Yfirvélstjóra vantar strax á vertíðarbát í Vestmannaeyjum. Upplýsingar í síma 98-11849 og 98-13369. Sölustjóri - miklir tekjumögu- leikar Almenna bókafélagið undirbýr viðamikið verkefni, sem standa mun í 1 til IV2 ár og leitar því að sölustjóra. Sölustjórinn ber ábyrgð á markaðssetningu þessa verkefnis, ráðningu sölufólks, sölu- stjórnun og skipulagningu verkefnisins. Við leitum að kraftmiklum og hugmyndaríkum einstakling, sem er reiðubúinn að taka áhættu og uppskera í samræmi við árangur. Mjög miklir tekjumöguleikar. Skriflegum umsóknum skal skila til Almenna bókafélagsins fyrir 3. febrúar nk. ásamt meðmælum og skulu umsækjendur sýna fram á reynslu sína í sölustjórnun. é ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ HF Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500, fax 686270 Við unglingaathvarfið í Tryggvagötu 12 er laus afleysingastaða í kvöldvinnu með ungl- inga. Leitað er að aðila sem hefur menntun og/eða reynslu, er nýtist í skapandi meðferð- arstarfi með unglingum. Umsóknarfrestur er til 30. janúar nk. Upplýsingar veitir forstöðumaður, í síma 20606, frá kl. 13.00-16.00 alla virka daga. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnun- ar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á um- sóknareyðublöðum sem þar fást. Laust embætti er forseti íslands veitir Embætti ráðuneytisstjóra menntamálaráðu- neytisins er laust til umsóknar. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 15. febrúar nk. og skal þar greint frá menntun og starfs- reynslu umsækjenda. Nýbýlavegi 14-16, 200 Kópavogi. Menntamáiaráðuneytið, 25. janúar 1993. RADA UGL YSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST ÓSKAST KEYPT KENNSLA 4ra-5 herbergja íbúð Góð 4ra-5 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst, helst í Árbæ. Upplýsingar gefnar á skrifstofutíma í síma 688640. Sigrún Benediktsdóttir, hdi. HÚSNÆÐI í BOÐI Egilsstaðabær Iðnaðarhúsnæði til leigu í iðngörðum Egilsstaðabæjar á Lyngási 12 er til leigu ca 444 fm iðnaðarhúsnæði. í hús- næði þessu hefur verið starfrækt prjóna- stofa og tæki, sem notuð voru til starf- rækslu hennar, geta fylgt með í leigunni. Húsnæðið er á 2. hæð og leigist annað hvort í einu lagi eða í hlutum. Jafnframt er til leigu 160 fm rými á 1. hæð sama húss, sem er laust nú þegar og leigist óskipt. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Egils- staðabæjar, Lyngási 12, Egilsstöðum, sími 97-11166. Bæjarstjóri. TILKYNNINGAR Styrktarfélag vangefinna Dregið hefur verið í jólakortahappdrætti félagsins árið 1992. ■ Eftirtalin númer hlutu vinning: 1. Hugsjón, eftir Sólveigu Eggerz Péturs- dóttur, nr. 3073. 2. Jóladagur, eftir Erlu Axelsdóttur, nr. 4627. 3. Bláu Ijósin mín, eftir Svein Björnsson, nr. 3302. Dreifbýli Húsnæði óskast til kaups í jaðri höfuðborgar- innar (Rauðavatn, Norðlingabraut, Vatns- enda). Ákveðinn kaupandi. Rétt verð fyrir rétta eign. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merktar: „Dreifbýli - 1314", fyrir 31. janúar. ÝMISLEGT Félagasamtök og skólar Eins og undanfarin ár er skíðaskáli KR í Skálafelli til útleigu í vetur. Góð aðstaða til skíðaiðkunar fyrir alla aldurshópa. Nánari upplýsingar veita: Guðjón Olafsson, s. 91-37591. Heimir Sigurðsson, s. 91-687220/13966. Haukur Bjarnason, s. 91-682102. Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn á Sauðárkróki skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á virð- isaukaskatti til og með 40. tímabili, með ein- daga 5. desember 1992, staðgreiðslu og tryggingagjaldi til og með 12. tímabili, með eindaga 15. janúar 1993, gjaldföllnum en ógreiddum hækkunum á staðgreiðslu, virðis- aukaskatti og tryggingagjaldi, bifreiðagjaldi með gjalddaga 1. janúar 1993 og þunga- skatti skv. ökumælum til og með 3. tímabili 1992, með eindaga 30. nóvember 1992 svo og skipulagsgjaldi 1991 og 1992, með gjald- daga 3. maí 1991 og 6. maí 1992, að greiða þessi gjöld nú þegar og eigi síðar en innan 15 daga frá birtingu áskorunar þessarar. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna ásamt dráttarvöxtum og öllum kostnaði, sem af innheimtu skuldarinnar kann að leiða, að liðnum 15 dögum frá birtingu áskorunar þessarar. Sauðárkróki 25. janúar 1993. Sýslumaðurinn á Sauðárkóki. Sjúkrahúslæknar Áríðandi fundur um væntanlega kjarasamn- inga lausráðinna sjúkrahússlækna í Domus Medica fimmtudaginn 28. janúar nk. Fundurinn hefst kl. 20.30. Stjórnir og samninganefndir LÍ og LR. Kvöldskóli Kópavogs Námskeið sem hefjast í febrúar: Danska - sænska - þýska. Skrautritun - Ijósmyndun - trésmíði - útskurður - fatasaumur - garðyrkja - innanhúss skipulagning - bridge. Gómsætir bauna-, pasta- og grænmetisréttir. Skapandi listþjálfun. Bókfærsla - vélritun - stafsetning. Tölvunámskeið: Windows og Word Perfect fyrir Windows. Innritun og upplýsingar í símum 641507 og 44391 frá kl. 18.00-22.00. SJÁLFSTIEÐISFLOKKURINN F H l. A (i S S T A R F Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Kópavogs Fimmtudaginn 28. janúar nk. verður aðal- fundur Sjálfstæðifélags Kópavogs haldinn í Hamraborg 1, 3. hæð, kl. 20.30. Efni fundarins verður: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins lagðir fram. 3. Lagabreytingar. 4. Kosning formanns. 5. Kosning stjórnar, varastjórnar, í fulltrúaráð og kjördæmisráð. Gestur fundarins verður Björn Bjarnason, alþingismaður og formað- ur utanrikisnefndar Alþingis. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.