Morgunblaðið - 21.03.1993, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.03.1993, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 21. MARZ 1993 •Ji OSKAST KEYPT Hellusteypa - rörasteypa Óska eftir að kaupa framleiðslutæki og ann- an búnað til röra- og hellusteypu og annarra skyldrar starfsemi. Upplýsingar og tilboð sendist á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Hellu- og rörasteypa - 8274“ fyrir 30. mars. Hunnebeck og Dokar Óskum eftir að kaupa Dokabita fyrir undir- slátt eða sambærilegt, ennfremur HCinnebeck veggjamót af nýrri gerðinni. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. mars merktar: „F - 10158“. Málverk eftir Kristján Davíðsson óskast keypt af erlendum listaverkasafnara. Þeir, sem vilja selja mynd, vinsamlegast sendi litljósmynd, stærð og verðhugmynd miðað við staðgreiðslu til auglýsingadeildar Mbl. fyr- ir 31. mars merkt: „Málverk - 11892“. íbúðtil leigu á Flórída Ódýr rúmgóð 3ja herbergja íbúð í snyrtilegu hverfi í Melbourne til leigu, aðeins klukku- stundar akstur frá Orlando flugvelli. Til staðar ersundlaug, tækjasalur, tennisvell- ir, raketsalir og úrval golfvalla, 10 mínútna akstur á ströndina. Upplýsingar í síma 91-19423 og 9014077287576, fax 9014077222116. Lögmaður - viðskiptafræðingur Fasteignasala Fasteignasala á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir samstarfi við lögmann, viðskiptafræðing eða löggiltan fasteignasala. Miklir tekjumöguleikar fyrir réttan aðila. Áhugasamir leggi inn upplýsingar um við- komandi inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. mars merktar: „Samstarf - 12989“. Aðalfundur Félags eldri borgara í Hafnarfirði verður haldinn laugardaginn 27. mars 1993 í Skútunni við Hólshraun og hefst kl. 14.00. Svo að loknum aðalfundarstörfum verður minnst á 25 ára afmæli félagsins. Erindi, skemmtiatriði og afmæliskaffi. Stjórnin. Aðalfundur Krabbameins- félags Reykjavíkur verður haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, Reykjavík, mánudaginn 29. mars 1993 og hefst kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Að loknum aðalfundi flytur dr. Jórunn Erla Eyfjörð, sameindaerfðafræðingur, erindi um krabbamein, umhverfi og erfðir. Kaffiveitingar. Stjórnin. A UGL YSINGAR Breiðholtssókn Aðalsafnaðarfundur Breiðholtssóknar verður haldinn í Breiðholtskirkju sunnudaginn 28. mars nk. að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 14.00. Sóknarnefnd. Breiðholt - nágrenni Fyrirtæki óskar að taka á leigu 5 herbergja íbúð, parhús eða einbýlishús frá 1. júní í 1 -2 ár. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. mars merkt: „Breiðholt - 12988“. Á Reykjavíkursvæðinu Gott einbýlishús, raðhús eða góð sérhæð, óskast til leigu frá og með 1. júlí nk. leigu- tími 2-3 ár. Vinsamlegast sendið svar til auglýsingadeild- ar Mbl. fyrir 25. mars merkt: „Gæði-13825“. Með vorinu Hjón óska eftir að taka á leigu 4ra-5 herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík, með vorinu. Greiðsla háð ástandi íbúðar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. apríl merkt: „íbúð-13823“. Til leigu óskast einbýli, raðhús eða sérhæð fyrir einn af við- skiptavinum okkar. Leigutími a.m.k. 1 ár. Traustur aðili, skilvísar greiðslur. Upplýsingar veitir Þórður. (F ÁSSYRGI * Su&urlandsbraut 54, 108 Reykiavik, sími: 682444, fax: 682446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMAÐUR: Örn Stefánsson. Módel stelpur - strákar 16-25ára Okkur vantar hárgreiðslu-, klippinga- og förð- unarmódel vegna komu tveggja fagmanna frá SEBASTIAN um næstu helgi. Það eru þau Robert Morrison og Myra Seur- en sem nú eru á leiðinni til okkar, en þau eru bæði félagar í “SEBASTIAN ARTISTIC TEAM“. Sýningin/námskeiðið, sem er fyrir allt fagfólk, fer fram í íslensku Óperunni sunnudagskvöldið 28. mars nk. Hafir þú áhuga á að láta færa erlenda hár- hönnuði fara höndum um hár þitt og skapa nýja línu, samkvæmt nýjustu tísku, þá er tækifærið núna. Komdu í KRISTU f Kringlunni og láttu skrá þig fyrir næstkomandi föstudag. SEBASTIAN Skrifstofuhúsnæði - Þverholt 14 Til leigu glæsilegt nýtt skrifstofuhúsnæði. Um er að ræða: A 2. hæð 250 fm, á 3. hæð 750 fm og á þakhæð 500 fm. Lyfta. Frábær staðsetning. Nánari upplýsingar gefur Elías á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar í síma 622030 eða Guðmundur í síma 985-21010. Laugavegur - miðsvæðis Verslunar- og þjónustubygging Til leigu er 125 fm verslunareining. í húsinu eru verslanir, kaffitería, líkamsrækt, lækna- stofur o.fl. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 672121 og 682640 á skrifstofutíma. Til leigu við Síðumúla Til leigu við Síðumúla 13, 94 fm. verslunar- húsnæði á 1. hæð og 120 fm. á jarðhæð með innkeyrsludyrum. Upplýsingar í símum 37720, 34838 og 33434. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu á besta stað í gamla bænum að Bergstaðastræti 10a bjart og gott skrifstofu- húsnæði á 2. hæð. Stærðin er um 81 fm. Færanlegar gólfhillur geta fylgt. Húsnæðið er laust strax. Upplýsingar í síma 622900 á skrifstofutíma, Hlöðver/Arthur. Til leigu fyrir verslun eða þjónustu Til leigu er 100 m2 nettó verslunarrými í Borgarkringlunni, innréttað fyrir blóma- og gjafavöruverslun, en leigist fyrir hverskonar annan verslunarrekstur ef því er að skipta. Mjög vel staðsett á 1. hæð. Upplýsingar í síma 68 52 77. Miðbær Kópavogs Til sölu er skrifstofuhúsnæði á 2. hæð húss- ins nr. 5 við Hamraborg í Kópavogi. Húsnæðið er samtals 121 m2 og snýr mót suðri. Frekari upplýsingar veita Lögmenn Hamra- borg sf., Jón Eiríksson hdl. eða Rúnar Mog- ensen hdl. í síma 43900. Eigendur atvinnuhúsnæðis athugið Verktakafyrirtæki er starfar við viðhald og byggingu húseigna óskar eftir atvinnuhús- næðiseiningu til kaups þar sem hluti kaup- verðs mætti greiðast með viðhaldsvinnu ut- anhúss (steypuviðg., klæðningu o.fl.). Bæði skrifstofu- og/eða iðnaðarhúsnæði kemur til greina. Allar stærðir. Upplýsingar í símum 673635 og 31161. Ath. vel viðhaldið húsnæði stendur ekki autt. Sumarbústaður - til sölu Til sölu 42 fm sumarbústaður í Svarfhóls- skógi ca 90 km frá Reykjavík á kjarrivöxnu 8.200 fm eignarlandi. Rafmagn og vatn. Upplýsingar í síma 672900 á daginn og í síma 76570 á kvöldin og um helgar. Sumarhús óskast til leigu Lítið starfsmannafélag óskar eftir að taka á leigu góðan sumarbústað í júní, júlí og ágúst nk., lengri leiga gæti komið til greina. Æski- legt er að fjarlaegð frá Reykjavík sé ekki meiri en 150 km. í tilboði þarf að koma fram; staðsetning, stærð og aldur húss, upplýs- ingar um aðstöðu eins og heitt vatn og raf- magn, leiguverð og skilmálar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Sumarsæla - 8276“ fyrir 1. apríl 1993.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.