Morgunblaðið - 21.03.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 21.03.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 21. MARZ 1993 43 RAÐAUGÍ YSINGAR m sotu Til sölu Til sölu eru neðangreindar eignir þrotabús Fiskræktarstöðvar Vesturlands hf., Laxeyri, Hálsahreppi, Borgarfjarðarsýslu . I. Fasteignir að Laxeyri: a) 928,2 m2 steypt eldishús, byggt 1986 (fasteignamat kr. 9.452.000). Húsinu fylgja ker og búnaður til fiskeldis. Húsið skiptist í hrognaaðstöðu, startsal (eldis- rými kera 48 m3 og eldissal (eldisrými kera 320 m3. í húsinu er sjálfvirkur fóður- gjafi. b) 864,4 m2 keraskáli (stál), byggður 1986 (fasteignamat kr. 5.598.000,-). Húsinu fylgja 6 stk. 40 m3 ker og búnaður til fisk- eldis. í húsinu er sjálfvirkur fóðurgjafi. c) Leiguréttur til ársins 2010 að heitu vatni úr Áslaugum í landi Stóra-Áss, Hálsa- hreppi (leigugjald á ári ca 170.000,-). Að Laxeyri er íbúðarhús í eigu Hálsa- hrepps, og kemur útleiga hússins til greina af hálfu hreppsins. Hús þrotabúsins standa á 59.000 m2 leigulóð. II. Fiskur: Lax: 1) 300.000 um eins árs gönguseiði (nú ca 22-35 grömm). 2) 816.000 kviðpokaseiði. Bleikja: 1) 600 stk. tveggja ára bleikja (400-800 grömm). 2) 8.000 um eins árs bleikja (60-120 grömm). 3) 40.000 kviðpokaseiði. Tilboðum í ofangreindar eignir skal skilað til undirritaðs skiptastjóra í þrotabúinu, sem jafnframt veitir upplýsingar um þær. Hillulyftari tilsölu (Reach truck) B.T. árgerð 1973. Lyftigeta 1700 kg. Lyftihæð 5,7 m. Upplýsingar gefurTryggvi Magnússon í síma 674422 mánudag og næstu daga. Borgarnes I Borgarnesi eru til sölu nokkrar þjónustu- íbúðir aldraðra sem eru í tengslum við Dval- arheimili aldraðra í Borgarnesi. Áætluð af- hending er í júlí 1994. íbúðirnar eru 2ja og 3ja herbergja 49-83 fm að stærð auk sameignar. Söluverð er áætlað 5,3-8,0 millj. eftir stærð. Allar nánari upplýsingar gefa undirritaðir: Gísli Kjartansson, hdi, sími 93-71700, Óli Jón Gunnarsson, bæjarstjóri, sími 93-71207. Sumarhús Til sölu nýtt sumarhús, heilsárshús, í skógi vöxnu umhverfi nálægt Ásbyrgi. Fullbúið að utan og innan, öll tæki í eldhúsi, rafmagn, vatn, hitalögn og sími. Húsinu geta fylgt ný húsgögn. Sérlega fallegt umhverfi. Upplýsinar í síma 91-814432 og 96-52189. Fræðslumyndir fyrir fyrir- tæki, stofnanir og félaga- samtök Á skrifstofu Myndbæjar hf. fást margvísleg fræðslumyndbönd, sem fyrirtækið hefur framleitt. 1. Að þora, vilja og geta. Fræðslumyndband um stofnun og rekstur fyrirtækja. 2. Eidvarnir í iðnaðar- og atvinnufyrirtækjum. í myndinni er m.a. fjallað um eftirtalin atriði: Brunatjón hérlendis, brunahönnun, bruna- varnir með tilliti til rafmagns, slökkvitæki og notkun þeirra. 3. Rétt líkamsbeiting - betri heilsa. Fjallað er um rétta líkamsbeitingu við vinnu og mikilvægi hennar. 4. Verkun heys í rúlluböggum. Myndin erframleidd með aðstoð Bændaskól- ans á Hvanneyri og Bútæknideildar rann- sóknarstofnunar landbúnaðarins. 5. Atvinnuleysi. í myndinni er m.a. fjallað um áhrif atvinnu- leysis á einstaklinginn, fjölskyldu hans og leiðir til að fást við þá stöðu að vera án at- vinnu. 6. Öryggi barna. í myndinni er fjallað um helstu slysagildrur í heimahúsum, um leiðir til að fyrirbyggja slys á heimilum og fyrstu hjálp. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Myndbæjar hf., sími 35150. Hvert myndband kostar kr. 8.000,- án vsk. Pantanir má senda í faxi 688408. myndbær hf. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð mun byrja ð skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 25, Hólmavík, miðvikudaginn 31. mars 1993, kl. 14.00 á eftirtöldum eignum: Lækjartúni 7, Hólmavík, þinglýstri eign Guðveigar Hrólfsdóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Miðtúni 7, Hólmavík, þinglýstri eign Guöbjörns M. Sigurvinssonar og Þórunnar Einarsdóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands og Fjárheimtunnar. Sandhólar, Broddaneshreppi, þinglýstri eign Kjartans Ólafssonar, eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar, hdl. V/s Drangavík ST-17, þinglýst eign Akks hf., eftir kröfu Landsbanka íslands, Ævars Guðmundssonar, hdl., Fiskveiðasjóðs Islands og Ásbjörns Jónssonar, hdl. Hólmavík 3.mars 1993. Sýslumaðurinn á Hólmavík, Ríkarður Másson. TILBOÐ - UTBOÐ Trygging hf. Utboð verður á bifreiðum sem skemmst hafa í umferðaróhöppum miðvikudaginn 24. mars 1993 frá kl. 9.00 til 15.00 í Skipholti 35. Nánar auglýst í þriðjudagsblaði. Utboð Landgræðsla á Austurlandi 1993 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í land- græðslu á Austurlandi árið 1993. Helstu magntölur: Nýsáning 130 hektarar og áburðardreifing 29 hektarar. Verki skal lokið 15. júlí 1993. Utboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Reyðarfirði og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 22. þ.m. Skila skal tilbðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 5. apríl 1993. Vegamálastjóri. Akureyrarbær Útboð Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri, fyrir hönd bæjarsjóðs Akureyrar, óskar hér með eftir tilboðum í gatnagerð og lagnir í áfanga III A í Giljahverfi. Tilboðið nær til gerðar á 220 lengdarmetra af götu og 240 lengdarmetra af stígum ásamt tilheyrandi holræsalögnum og jarðvinnu fyrir vatnslagnir, og er skilafrestur verksins til 29. maí 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Tækni- deildar Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akur- eyri, frá og með þriðjudeginum 23. mars 1993 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða fer fram á sama stað þriðju- daginn 13. apríl kl. 11.00 fyrir hádegi. Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri. Utboð Leirársveitarvegur að Leirá og vegir við Heiðarskóla 1993 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd vegarkafla alls 3,1 km. Helstu magntölur: Fyllingar og burðarlög 31.000 rm og klæðingar 12.700 fm. Verki skal lokið 1. september 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Borgar- nesi og Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjald- kera) frá og með 23. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 5. apríl 1993. Vegamálastjóri. qy/A Utboð Markarfljót, Varnargarðar við Tjarnir Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í gerð varnargarða við Tjarnir fyrir hönd Land- græðslu ríkisins. Helstu magntölur: Ýting [ varnargarða 91.800 rm og rofvarnir 8.700 rm. Verki skal lokið 1. júlí 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Selfossi og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 22. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 5. apríl 1993. Vegamálastjóri. Utboð Hálfdán III Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ný- lagningu Bíldudalsvegar á Hálfdáni í Vestur- Barðastrandarsýslu. Helstu magntölur: Bergskeringar 10.000 rm, fyllingar og fláa- fleygar 124.000 rm og neðra burðarlag 11.700 rm. Lengd vegarkafla 5,8 km. Verki skal lokið 1. nóvember 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á ísafirði og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 22. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 5. apríl 1993. Vegamálastjóri. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. Tiónashoúunars.föðin • # ■ nrayhdlsi 14-16, 110 Ri'ykjtsrik, simi 671120, Irlrfax 672620

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.