Morgunblaðið - 13.08.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.08.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1993 9 •9 t Karlmaður á fimmtugsaldri, með Ph.D í vísindum og mörg önnur áhugamál, langar að kynnast myndarlegri, Ijóshærðri konu á aldrinum 30-40 ára, sem kann að meta vináttu, ást og gildi fjölskyldunnar. Áhugasamar skrifi Valery Kanevsky, 1535 48th ave., apt. 203, San Francisco, California, 94122 USA, eða hringið í síma (415) 665-6207. FRANSKAR DRAGTIR GLÆSILEGT ÚRYAL GOTTVERÐ TKSS IMt NEÐST VIÐ DUNHAGA, 'S. 622230. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. MaxMara Haustsendingin er komin frá ítalska tískuhúsinu Max Mara Opið laugardag til kl. 17. Mari Hverfisgötu 52-101 Reykjavík - Sími 91-62 28 62 ERT ÞÚ í STÆRÐ 34-38? 0<2~rí® fatnaður o.m.fl. á afsláttarstandinum 30-60% afsláttur [5 Komdu og gerðu góö kaup PEISINN Kirkjuhvoli • sími 20160 ferth vís5 m að Q&tCL ndað þetnt stóra í 50 ár höfum við þjónað sportveiðimönnum dyggilega með úrvali af gœðavörum oggóðum ráðum.Hvort sem þú ert að byrja í sportveiðinni eða ert einn affengsælustu veiðimönnum landsins, þá átt þú erindi til okkar. jfe Abu Garcia Flugustangir og hjól. Lífstíöar eign. Scientific Anglers Þrautreyndar sport-veiðivörur á veröi við allra hæfi. Barbour Besti fatnaðurinn fyrir versta veöriö. Stærsti framleiðandi flugullnu í heiminum. Viðgerðarþjónusta Lengdur opnunartími í sumar: Föstudaga kl. 9-19. Laugardaga kl. 9- 16 og sunnudaga kl. 10 - 16. HAFNARSTRÆTl 5 •REYKJAVÍK. • SÍMAR 91-16760 & 91-14800 réttír Hagfræðingar gagnrýna ríkisstjórnina harðlega a» ^ ðiTýy; .... -.whf, rtV»0«--r-^U „ -■**“ isess ííiitíifciíjn, .TS* Mör íucia hilita ?£?.>»««* »nnnw uu a*****^*^ •*5SSSS225SS2fcr22S-?2!í 1 '-1* *<wd& <« -|WT}V. *»r» r.ítiur rií t**, Ug" UU* i » I htkrAV.*. -vrrtb,Msa BCtvr bk.x.iA u .Wíufc***** um hvrnt* I *Wd 4 *0 Utht »>!i{í}« rítuúi a»*. ivntdH/t t W'»'HíkAk M»)4 ***#****zxt i*ió hwkkj —VAíJftj fWU.^Vr 9n»U**ahm, Gengisfelling gagnrýnd í DV í seinustu viku var vitnað í þrjá hagfræðinga við Háskóla íslands, sem allir gagnrýna gengisfellingu ríkisstjórnarinnar í sumar, og telja að henni hafi ekki fylgt nauðsynlegar aðgerðir. Engin úrræði fylgdu í frétt DV segir: „Helztu hagfræðingar við Háskóla Islands eru sam- dóma um að nýafstaðin gengisfelling ríkisstjórn- arinnar hafi verið gagn- rýni verð. Þorvaldur pró- fessor Gylfason tók sterk- lega til orða í kvöldfrétt- um Sjónvarps á þriðju- dagskvöldið. Sagði hann gengisfellinguna kennslu- bókardæmi um hvemig ætti ekki að fella gengi. Guðmundur Magnússon hagfræðiprófessor sagði í samtali við DV fyrir um viku að gengisfellingunni hefðu ekki fylgt nein úr- ræði. Hann fullyrti enn- fremur að vaxtatal ríkis- stjómarinnar bæri vott um að hún vildi færa at- hygli manna frá aðgerð- um sínum og að vöxtum banka. Þriðjji hagfræðiprófess- orinn, Ágúst Einarsson, sem jafnframt er formað- ur bankaráðs Seðlabank- ans, tók undir margt í gagnrýni tvímenninganna þó ekki tæki hann eins djúpt í árinni. Sagði hann helzt skorta að menn sæju til lands í ríkisfjármálum. Ef mistækist að koma á þau böndum væru menn illa staddir og árangur gengisfellingarinnar runninn út í sandiim. Fé fært frá ein- staklingum Gagnrýni hagfræðing- anna hefur ekki í öllu ver- ið samróma. Allir hafa þeir þó verið sammála um að gengisfellingin hafí verið framkvæmd til að færa fjármagn frá ein- staklingum til útfiutnings- fyrirtækja. Guðmundur Magnússon kallaði að- gerðina pólitíska gengis- fellingu í gamla stílnum og án allra úrræða. Þor- valdur sagði að gengisfell- ingunni hefðu ekki fylgt nauðsynlegar stuðn- ingsaðgerðir til að halda aftur af verðbólgu og tryggja einhvern varan- legan árangur. Agúst Ein- arsson lagði hins vegar áherzlu á að gengisfelling um 7,5% hefði verið of mikil. Einhveija geng- isfellingu taldi hann þó hafa verið nauðsynlega við aðstæður. „Verðbólgan getur blossað upp þá og þegar, sérstaklega ef launþegar missa þolinmæðina," sagði Þorvaldur Gylfason enn- fremur. Guðmundur lét svo um mælt að menn yrðu að trúa á stöðugleik- ann. Það væri forsenda þess að taka mætti á efna- hagsmálunum. „Stöðugleikatrúin, sem er grundvöllur allrar efnahagsstefnunnar, beið hnekki við þetta. Það er bara að vona að menn öðlist hana að nýju,“ sagði Agúst jafnframt. Staða ríkisfjár- mála Áhyggjur hagfræðing- anna beinast ekki sizt að stöðu ríkisfiármála og upp- söfnun erlendra skulda. Agúst telur vanda ríkis- sjóðs bera mun hærra en ranga gjaldeyrisskráningu. RíkissjóðshaÚann og slæma afkomu bankanna segir hann halda vöxtum uppi. Þannig renni árangur gengbfellingarinnar út í sandinn ef ekkert verði að gert Þorvaldur taldi, í sjónvaipsfréttunum, mik- inn galla að slgól fastgeng- isstefnu siðustu ára hefði ekld verið nýtt til að ná varanlegum tökum á verð- bólgu. Þá hefði tíminn ekki verið nýttur til að bæta kjör launafólks. Það segir hann hafa verið unnt með skipulagsbreytingum í fisk- veiðum, landbúnaði, banka- kerfi og ríkisfjármálum." ÓSiailÍFEYRIR að þíuti vali! Meb vibbótar- tryggingum Óskalífeyris býbst fjárhagslegt öryggi strax frá fyrstu, innborgun! I F.II> AÐ LITRIKU ÆVIKVÖLDI! í séreignarreikningi felst ab inneignin ræðst ávallt af innborgunum, ávöxtun þeirra og kostnaði. Þetta gildir að sjálfsögðu um séreignarreikning Óskalífeyris eins og alla abra séreignarreikninga. Sjóðurinn kemur ávallt til útborgunar til skráðs eiganda eða erfingja hans. Hins vegar liggur það í eöli séreignarreiknings ab sjóburinn er lítill fyrst en fer vaxandi með tímanum. Með viðbó.t- artryggingum Óskalífeyris, þ.e. líftryggingu og afkomu- tryggingu, býbst fjárhagslegt öryggi strax frá fyrstu innborgun. Fjárfestingarstefna Sameinaða líftryggingarfélagsins, sem er í samræmi við lagaákvæði um líftryggingafélög, treystir öryggi sparnabarins. Þú færð allar nánari upplýsingar hjá tryggingarráð- gjöfum Sameinaða líftryggingarfélagsins hf. SMtíf Sameinaöa líftryggingarfélagi& hf. Kringlunni 5, Reykjavík. Sími 91- 692500 í eigu Sjóvá-Almennra trygginga hf. og Tryggingamibstöövarinnar hf. r~

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.