Morgunblaðið - 11.09.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.09.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1993 í DAG er laugardagur 11. september, sem er 254. dagur ársins 1993. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 01.31 og síðdegisflóð kl. 14.18. Fjara er kl. 7.45 og kl. 20.46. Sólarupprás í Rvík er kl. 6.39 og sólarlag kl. 20.08. Myrkur kl. 20.57. Sól er í hádegisstað kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 9.06. (Alm- anak Háskóla íslands.) Eins og faðir sýnir mis- kunn börnum sínum, eins hefir Drottinn sýnt mis- kunn þeim er óttast hann. (Sálm. 103, 13.-14.) 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 ■ 11 ■L 13 14 L m 16 ■ 17 n LÁRÉTT: 1 ládauðar, 5 sjór, 6 orms, 9 dolla, 10 keyri, 11 tónn, 12 svifdýr, 13 trylltar, 15 skip, 17 fuglinn. LOÐRÉTT: 1 viðloðandi, 2 kattar- láfujafningur, 3 pinni, 4 truflar, 7 hestar, 8 megna, 12 geislalijúpur- inn, 14 skyldmennis, 16 guð. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 súta, 5 alda, 6 ræpa, 7 fa, 8 sárar, 11 ól, 12 díl, 14 tala, 16 trimma. LÓÐRÉTT: 1 sárasótt, 2 tapar, 3 ala, 4 laga, 7 fri, 9 álar, 10 Ádam, 13 lóa, 15 LI. SKIPIINI_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: { fyrradag fóru Freyja og As- björn á veiðar. í gær kom Hrísey til löndunar. Bjarni Sæmundsson kom úr leið- angri, Arnarfell fór á strönd og Kyndill kom af ströndinni. KIRKJUSTARF_________ LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. Sr. Jón D. Hró- bjartsson. SINAWIK-konur halda aðal- fund sinn í Átthagasal Hótel Sögu nk. þriðjudagskvöld kl. 20 þar sem venjuleg aðal- fundarstörf fara fram og stjórnarskipti. BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Barnamáls eru: Arnheiður s. 43442, Margrét L. s. 18797, Sesselja s. 610458, María s. 45379, Elín s. 93-12804, Guðrún s. 641451, Guðlaug M. s. 43939, Hulda L. s. 45740, Þórunn s. 43429, Elísabet s. 98-21058, Vilborg s. 98-22096. ára afmæli. Á morg- un, sunnudaginn 12. september verður áttræð Þóra Sigurgeirsdóttir, Ár- braut 17, Blönduósi. Eigin- maður hennar var Snorri Arnfinnsson, en hann lést árið 1970. Þeim varð átta bama auðið, sex sona og tveggja dætra. Þau hjón áttu og ráku um langt árabil hótel á Blönduósi. FRÉTTIR STAÐA varðstjóra í slökkviliði Flugmálastjómar er auglýst laus til umsóknar af samgönguráðuneytinu í Lögbirtingablaðinu. Umsókn- arfrestur rennur út þann 26. september nk. VIÐEY. í dag verður farin tæplega tveggja tíma göngu- ferð á Austureyna. Gangan hefst við kirkjuna kl. 14.15. Kaffisala í Viðeyjarstofu og hestaleigan opin. Bátsferðir em farnar frá kl. 13. FÉLAG einstæðra foreldra. í seinni hluta ágústmánaðar flutti skrifstofa Félags ein- stæðra foreldra frá Hring- braut 116 í Tjarnargötu 10D, á 2. hæð. Þjónustan verður áfram sú sama, þ.e. reynt verður að leysa úr bráðum húsnæðisvanda einstæðra foreldra, lögfræðiaðstoð veitt félagsmönnum o.fl. FEF hef- ur áfram sama símanúmerið 11822 og er skrifstofan opin alla virka daga frá kl. 9—5 þar sem félgasmenn geta litið við og fengið sér kaffisopa. HANA-NÚ, Kópavogi. Pútt- mót verður á Rútstúninu á morgun kl. 14. Karl Helgason er mótsstjóri. Púttkylfur og kúlur fást í Gjábakka. Verð- launaveitingar. Ollum opið. FORNBÍLAKLÚBBURINN er með opið hús á morgun kl. 13.30—17, í bílageymslum klúbbsins að Esjumel 1, þar sem húsin verða skoðuð og starfið kynnt. Kaffiveitingar. ára afmæli. í dag, 11. september er sjötug Arína Þórlaug Ibsen, mót- tökuritari á röntgendeild Borgarspítalans, Selja- braut 14, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Akog- essalnum, Sigtúni 3, Reykja- vík, milli kl. 15—17 í dag, afmælisdaginn. ára afmæli. í dag, 11. september er sjötug María I. Jóhannsdóttir, Sléttuvegi 17, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Akogessalnum, Sigtúni 3, Reykjavík milli kl. 20—22 í kvöld. ára afmæli. Á morg- un, 12. segtember, er sextugur Þórhallur Guðna- son, Grænumörk 1, Sel- fossi. Hann tekur á móti gest- um að Grænumörk 1 kl. 15—19 á afmælisdaginn. Hjálparmóðir fyrir heyrna- lausa og táknmálsstúlkur: Hanna M. s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. BANDALAG kvenna, Hall- veigarstöðum heldur fund með öllum nefndum í dag kl. 9.30. Kari Sleinar Gunniaugsson um möguleika sina á forstjórastöðu Tryggingastofnunar: Það yrði nú aldeilis saga til næsta bæjar ef ég léti ykkur líða fyrir það að vera báðir „ofur- kratar“. Kalli verður forstjóri fyrir hádegi, og Jón eftir hádegi ... Kvóld-, rwstur- og hetgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 10.-16. september, aó báft- um dögum meótöldum er í Ingótfs Apóleki, Krínglunni 8-12. Auk þess er Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4 opið tii kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsimi lögreglunnar í Rvik: 11166/0112. Leknavakt fyrir Reykjavik, Seitjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig frá kl. 17 tH kl. 08 virka daga. Allan sólartiringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- ari uppi. í s. 21230. Breiðhotf - hdgsrvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppf. í símum 670200 og 670440. L*knavakt Þorfmnsgötu 14,2. h*ð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Tannl*knavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). SJysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Neyðarsimi vegna nauðgunarmála 696600. óníemisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdaratöð Reykjavikur á þriðjudögum Id. 16-17. Fólk hafi með sór ónæmisskirteini. Alnasmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kL 17-18 i s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandend- ur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðartausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10. á góngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga. á heilsugæslustöðvum og hjá heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru með simatima og róðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu- daga í síma 91-28586. Samtökin 78: Upptýsingar og ráðgjöf i s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvökJ kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbameín, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Féfag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 ó fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MosfeHs Apótek: Opið virka daga 9-18.30. liugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabcr Heilsugæslustoð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. HafnarQarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardogum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, fostudaga 9-19 taugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Setfoss: Setfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudógum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: UppL um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tl kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 1530-16 og 19-1930. Gra*agarðurinníL»ugardaLOpinnalladaga.Ávirkumdögumfrálcl. 8-22 ogumhelgarfrákL 10-22. Skautasveið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miö/ikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga l3-23og surmudaga 13-18. Uppl.si'mi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldn sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og uppfýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til fóstudaga fró kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Optð 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtókin VimuUus cska Borgartúni 28, s. 622217. veitir forekJrum og forekJrafél. upplýsingar: Mónud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fiknief naneytend- ur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, S. 626868/626878. Miðstöð fynr konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag leganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð é hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22 í 8. 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrfctarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn. Simi 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaróðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. ki. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis róð- gjóf. Vinnuhópur gegn siflaspellum. Tótf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opió kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vrhuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og róðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirdi, s. 652353. OA-samtökin eru með ó símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að striða. FBA-samtðkin. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavik. Fundir: Templarahöll- in, þriðjud. kl. 18—19.40. Aöventkirkjan, Ingótfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. uóÁ Akureyri fundii mánudagskvöld kf. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. fweð, AA-hús. UnglingaheiroiH rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalina Pauða krossins, s. 616464 og grænl númer 99-6464, er ætluö fólki 20 óra og ekJri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Uppiýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30-14. Sunnudaga 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum bamsburð, Boiholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjof og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Félag íslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kI. 13-17. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Ríklsútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu; Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 ó 11550 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlii frétta liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði ó stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kijild- og nætursendjngar. SJUKRAHUS - Heimsóknartímar Landspftalinn: aila daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Songur- kvennadeild. Alla daga vikunnar Id. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. F*ð- ingardeikJin Eiriksgðtu: Heimsóknartimar. Almennur kl. 15-16. Feðra- og svstkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öklrunarlakn- ingadeikJ Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - GeðdeikJ Vifilstaða- deild: Sunnudaga kl. 15J0-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er Id. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga Id. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. GrensésdeikJ: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alia daga. Feðingarheimili Reykjavíkun Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppssphali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlðkadeHd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaelið: Eftir umtali og kl. 15 til Id. 17 ó helgidögum. - Vifilsstaðasprtali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftafi Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimlfi i Kópavogi: Heimsóknartimi Id. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavfkurlaeknishéraðs og heilsugæslustöövar. Neyöarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og ó hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19J0. Akureyri - sjukrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukorfi vitns og hitaveltu, s. 27311, kJ. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafverta HafnarQarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskóiabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafn, Þinghoftsstræb 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokað júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viö- komustaóir víðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Árbæjaréafn: I júni, júli og ógúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar i sima 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júní-1, okt. Vetrartími safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Listasafnið á Akureyrí: Opið alla daga Iró kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaöamóta. Náttúrugripasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsvertu Reykavikur vió rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið um helgar kl. 13.30—16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Mmjasafnið é Akureyri og Uxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alia daga nema mánudaga ki. 13.30-16. Höggmyndagarður- inn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi verður lokað i september vegna undirbúnings og uppsetningar nýrrar sýningar. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn SeðUbanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveðinn tima. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og lauaard. 13.30—16. Byggða- og listasafn Ámesinga Seifossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufr*ðistofa Kópavogs, Digranesvegi 1? Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18 S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar Opið alla daga Id. 13-17. Simi 54700. Sjóminjasafn itlands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opiö alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smlðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavikun Opió mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavik: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kJ. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabaen Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudagæ 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga- 9- 11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnodaga 9-16.30. Varmártaug i Mosfeftssvert Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. Id. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kL 7-21, laugardaga Id. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. H. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30. Bláa lóniö: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttokustoð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhátiðum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöföi er opin frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., miövikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.