Morgunblaðið - 13.11.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.11.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1993 3 ALMENNA BOKAFELAGIÐ H F - góð bók um jólin Dreifing hefst 18. nóvember Tilfinningaþrungin örlagasaga þar sem dregm er upp á ljóðrænan hátt mynd af hörðum raunveruleika. Einar Már Guðmundsson er í hópi fremstu rithöfunda þjóðarinnar og hafa verk hans verið þýdd á fjölda tungumála. X ÁLEITIN OG ÁTAKANLEG SKÁLDSAGA EINARS MÁS GUÐMUNDSSONAR í skugga geðveikinnar í skáldsögu sinni, Englum alheimsins, tekst Einar Már Guðmundsson á við krefjandi og viðkvæmt viðfangsefni - ævi og endalok ungs manns sem lendir í hremmingum geðveikinnar. Þegar sakleysi æskuáranna lýkur fellur skuggi þessa sjúkdóms á líf hans og fjölskyldu og við blasir nöturlegur heimur þeirra sem dæmdir eru til einveru og afskiptaleysis. Hugarástandi mannsins er lýst af miklum næmleika og skarpsýni. Hér er á ferð áhrifamikil og átakanleg saga sem lætur fáa ósnortna. Engin venjuleg unglingasaga! Dreifing hefst 18. nóvember ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ H F - góð bók um jólin Yá! Ástir og átök í unglingaheimi segir frá tveimur strákum í 10. bekk sem flækjast fyrir tilviljun inn í vægast sagt dular- fullt mál þegar þeir rekast á umslag fullt af peningum. Ástin kemur líka við sögu í lífi vinanna og skiptast á skin og skúrir í hjörtum þeirra. Yá! er óvenjuleg saga ekki síst fyrir þær sakir að tungumál og efniviður er sótt í heim unglinga. Annar höfundurinn, Ingibjörg Einarsdóttir, er 1S ára og er því að skrifa sögu sem gerist í þeim heimi sem hún sjálf lifir í. Hún og Þorsteinn Eggertsson ná hér í sameiningu að skapa spennuþrungna og fjöruga unglingasögu. Spennandi saga sem snertir alla imglinga! HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.