Morgunblaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1994 21 Safnaðarheimili Akureyrarkirkju Sýning Ingu Sólveigar framlengd ÁKVEÐIÐ hefur verið að fram- lengja ljósmyndasýningu Ingu Sól- veigar Friðjónsdóttur „In memor- ian“ sem er í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fram til sunnu- dagsins 20. mars. Sýningin er opin á opnunartíma heimilisins frá kl. 8 til 18 virka daga og frá 10 tii 16 um helgar. Inga Sólveig stundaði nám við San Fransisco Art Institute og lauk þaðan BA-prófi í listum með ljósmyndun Bókmenntafyrirlestrar MALSTOFUFYRIRLESTRAR verða haldnir á vegum Félags áhugafólks um heimspeki á Akur- eyri annað kvöld, föstudagskvöld- ið 18. mars kl. 20.30 í húsakynnum Háskólans á Akureyri. Fyrirlesarar eru Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur og Gísli Sig- urðsson bókmenntafræðingur og munu þeir fjalla um bókmenntir frá sjónarhóli þess sem skrifar og hins sem les og talar um þær. Guðmundur fjallar um hvort og þá hvaða ábyrgð hvíli á höfundum gagnvart spumingum um siðferði og nýsköpun, hvort rithöfundurinn sé aifijáls að því að fjalla um hvað sem er hvernig sem er eða hvort gerðar séu kröfur til þess að hann haldi sig við einhver tiltekin svið og jafnvel málefni. Gísli beinir sjónum sínum að ábyrgð gagnrýnandans, fjallar um viðbrögð okkar við nýjum bókum og spyr hver sé þáttur ritdómarans í lífí bókmenntanna. sem aðalgrein en lagði einnig stund á kvikmyndun og grafík. Flestar myndanna eru teknar síðastliðið sumar á Ítalíu og á íslandi og er hún tileinkuð þeim sem þurfa að horfast í augu við þá staðreynd að vera smitaðir af HlV-veirunni, plágu 20. aldarinnar. Frá því Inga Sólveig bjó við hliðina á kirkjugarðin- um við Suðurgötu í Reykjavík hefur myndefnið verið henni hugleikið og leitar hún gjaman uppi kirkjur og kirkjugarða á ferðum sínum heima og erlendis. (Úr fréttatilkynningu.) 'L HASKÓLINN A AKUREYRI Fyrirlestur Tími: Laugardaginn 19. mars 1994 kl. 14.00. Staður: Háskólinn á Akureyri við Þingvallastræti, stofa 16. Flytjandi: Gísli Sigurðsson, íslenskufræðingur við Stofnun Árna Magnússonar á íslandi. Efni: Gelísk áhrif á íslandi. Öllum er heimill aðgangur. VERDIÐ Quelle VERSLUN, HJALLAHRAUNI8, HAFNARRRÐI ÞYSK GÆÐI 11.890 Kventaska ur ledri Með þessari skjalatösku hefur þú röð og reglu á öllu. Talnalás, margvísleg innihólf, fóðruð að innan, slitsterkt efni í ytra borði. 1 skólann, í vinnuna og á heimilið. Stærð 45x32x11 cm. Verð kr. 1.890 11.490 Falleg axlataska úr glansandi leðri. Með segullás, góðum innihólfum og fóðruð. Stærð ca 18x15x9 cm. Verð kr. 1.490 Ferðatöskusett 3 töskur í setti aðeins kr. 5.990 Frébært: 1 verður 3. Hliðartaska og bakpoki með burðarólum og renndum hólfum. Þessi hentuga ferðataska heimshornaflakkarans, eða frítíma- taska fjölskyldumeðlimanna, er jafn handhæg á löngum sem stuttum ferðalögum. Hún er allt í senn falleg, sportleg og afar rúmgóð. En það allra besta við hana eru hliðarhólfin sem hægt er að renna af og breyta í fallega axlatösku og flottan bakpoka. Ferðataskan er úr nyloni, u.þ.b. 70x30x35 cm á stærð. "^<2.490 1.490t Falleg útvarps- klukka sem vekur eftir vali með hringingu eða hljómlist. Hægt er að stilla á vakn- ingu með hléi á milli hringinga og láta útvarpið slökkva sjálft á sér allt að klukkutíma eftir að þú ferð að sofa. Klukkan er með stillitökkum og sýnir 24 klst. í sólarhringnum og gengur rétt með rafhlöðum ef rafmagnið fer af. Verð kr. 1.490 1990 Óvenjuleg hugmynd. Falleg ilmkerti fylla húsið sérstöku andrúmslofti og gefa hverju hátíðarborði sinn svip. Þegar kertin eru brunnin upp má nota fallegar skálarnar úr möttu gleri undir alls konar smáhluti. Skálarnar hafa 3 mismunandi form og eru fallega skreyttar með blómum og slaufum. svekjari FM FYRIR PASKAIUA 15.990 Ferðatöskusett á hagstæðu verði, 100% nylon. Stærsta ferðataskan er u.þ.b. 75x49x21 cm á stærð og sú næsta 65x39x14 cm. Báðar ferðatöskurnar eru með rennilás, Þýskar gædaspólur frá Quelle. 2 stórum hjólum og ólum til tryggari lokunar. Þær eru með stórum framhólfum með rennilásum, dráttarlykkjum, þægilegu handfangi, styrktum hornum, 2 farangursböndum og töskunum er læst með stungulás. Botninn er með fjórum hlífðartöppum. Stærð 30x40x14 cm. Litur: Svart/litaðar rendur. 10 í pakka. 180 mín. Verð kr. 2.990. 10ípakka240mín. Verð kr. 3.890. ALLAR VORIIR TIL AFGREIÐSLU STRAX - PAIIITIÐ EÐA KOMIÐ KRAFTVELAR HF FUNAHÖFÐA6 112 REYKJAVÍK SÍMI (91) 634500 FAX (91) 634501 QUELLE Þýðingarlisti - Inneignarávísun Vöruúrval á 1300 bis. Allt sem fjölskyldan og heimilið þarfnast. Fatnaður, skór, búsáhöld, gjafavara, heimilisvara, nytjavara, rafmagnstæki stór og smá, myndavélar, verkfæri. Listinn kostar 700 kr. og honum fylgir íslenskur þýðingarlisti og inneignarávísun fyrir verði listans. IMACE tískufatnaður fyrir hann og hanaá 156 bls. AKTIVE FREIZEIT, allt fyrir íþróttir, útiveru, tómstundir. MACH S SELBER, áhöld, verkfæri, vinnufatnaður o.m.fl. MADELEIME TÍSKULISTIMM Glæsilegurtískufatnaður fyrir kvenfólk. Fatnaður, skór og fylgihlutir i algjörum sérflokki. Þetta er einstakur listi fyrir konur sem viljafatnað eins og hann gerist bestur. Listinn er 160 bls. og kostar kr. 500. ICH MAG’S ICH TRAC S STÓR NÚMER Konur sem þurfa stór númer geta nú valið úr fallegum fatnaði skv. nýjustu tísku. í þessum lista eru númer a.m.k upp í stærð 54. Einnig undirfatnaður, baðfatnaður o.fl. Listi sem verður sifellt vinsælli. Listinn er 84 bls. og kostar kr. 300. EURO KIDS BARNALISTI Barnalisti með skemmtilegum barnafatnaði, rúmfatnaði og margs konar aukahlutum og spennandi hugmyndum fyrir börn. Listinn kostar kr. 200. POiyTUIUARSRMi 50200 L I S T A KHKJP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.